Alþýðublaðið - 29.06.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.06.1931, Blaðsíða 2
ÆLÞtÐUBBAÐJÐ r b Ný flskimið eða gamalt sleifarlag. Mý liellagflsMmið fnaidlit,. Þó við höfum bændaflohks- meinhluta í löggjafarþinginu og bændastjórn á íslandi, þá gæti islenzka ríkið ekki staðist, ef fiað hefði ekki tekjurnar af fiskveiðun- Um. Því af sköttum og tolium af þeirn og af því fólki, sem beint og óbeint hefir atvinnu síma ax sjón- um, koma tekjur þær, er ríkið ver til almennrar fræðslu, til lýð- skólanna, háskólans, búnaðarskól- anna, til brúagerða, tii akbrauta og annara vegagerða, til síma og síðast en ekki sízt til þesss. að greiða bændurn jarðabótastyrk- inh, sem nú er reyndar svo komið um, að hann muri víða hafa kom- ið bændum til þesis að rækta iiia, en fiæma nýræktina yfir sern stærst svæði, auk þesis. sem hann hefir verið notaður sums staðar yið síðustu kosningar sem hreinar og beinar mútur. Tekjurnar, sem ríkið hefir af iandbúnaðinum, eru hins vegar svo hverfándi, að það gæti ekki stutt neitt, er héti framfarir og menning, ef það- hefði ekki aðrar tekjur. Það væri því ærin ástæða tii þess, að þeir, sem stjórna íslenzka ríkinu, reyndu að greiöa eitthvað fyrir því, að nýir vegir opnuöúst fiskveiðunum, því allir vita, að þótt fiskveiöar vorar sitandi með miklum blóma, þá eru enn margar nýjar leiðir ófarnar: ný mið ó- fundin, (nýjar veiðiaðferðir og nýjar tegundir skipa óreyndar, svo og nýjar aðferðir við með- höndlun aflans og ný markaðs- iönd fyrir íslenzkar fiskiafurðir ónumin. Nú hiefir borist hingað fregn frá Englandi, sem mimiir okkur á, hvað ógert er í þá átt að leita að nýjum fiskimiðum. Margir kann- . ast við brezka herskipiö Rose- niary, sem mjög er ííki að sjá d.anska verðskipinu Fylia. Hefir Rosemary þrásinnis iegið hér við hafnarbakkann í Reykjavík, og hún v.ar hér á alþingishátíðinni, og biakti þá íslenzki fáninn þar við hún eins og á herskipivm allra þjóða, er 'hér voru þá, nema dönsku herskipunum. Hefir enska landbúnaðar- og fiskimála-ráðu- neitið nú fengið Rosemary lánaöa hjá f 1 otamálaráðuneytinu, og er verkefnið að leita með dýptaT- mælingum; í norðanverðiu Atiants- hafi að stöðum, sem ekki ^er dýpra á en það, að líkindi séu til þess, að fiskur sé þar á botni. Hefir starf þetta þegar borið merkilegan árangur, ,því vestur af Suðureyjum fann Rosemary grunn eitt, er óþekt var áðut. Ekki er getið hve djúpt sé á giunni í c su, nema hva'ð ta’ið var þar of djúpt til þess að koma þar við botnvörpu. En frá Grimsby var sent út lóðaskip mieð 4000 króka ióð (siennilega haukalína), og kom það heim aftur hlaðið af heilagfiski; voru það nær alt lúð- ur af stærðinni 40—55 kg. og bezti fiskur. Hafa þessi nýju fiski- mið verið nefnd Rosemarybank- inn. Fyrir mörgurn árum var Jóel heitinn Jónsson togaraskipstjóri að koma frá Englandi. Fann hann þá grunn eitt hér fyrir sunnan land, en nákvæmlega hvar það var vissi hann efcki, en hann áleit að þaö hefði verið ú;t af Ingólfs- höfða. I vetur íann GuÖmundur Þor- lákur Guðinundsson skipstjóri á línuveiðaranum Þormóður af, Akranesi (nú Akureyri) grunn eitt hér fyrir sunnan iand er hann tók dýptarmælmgu er hann var að koma frá Englandi. Er mér sagt að hann álíti grunn þetta vera 30 —40 mílur siuður af Dyrhóiaey, Dýpið var 40 til 50 fiaðmar. Ef tií viil er þetta sama grunnið og Jó- el heitinn fann, þó ekki kæmi leg- an heim, og getur þó hins vegiar eins verið um tvö grunn að ræða. 'Eitthva'ð hefir líka heyrst um Elísabetarbanka með 80 faðma dýpi, setrn. á að ver.a um 100 sjómílur undan landi, og nefndur er eftir ■franskri skonnortu, ier fann hann, Það er kunnugt, að suim ensk togarafélög láta slrip sín alt af veiða á ákveðnum stöðum fyrir Austuriandi, og eru það mið, sem tæplega aðrir þekkja. Eins og kunnugt er, þá er neð- ansjávarhryggur um ísland 'og Færeyjar alla leið frá Grænlandi tii Skotlands. Er hvergi dýpra á hrygg þessum en 500 faðmiar, en yíðast töluvert grynnra. Milli Fær- eyja og íslandis er ,hann 1—2 hundruð sjómílur á breidd og þar sem þorskur hefir fengist á alt aö 300 fiaðma dýpi og fiyðra alt að 500 faðma dýpi (þaö var Þór gamli, þegar hann hét Thor og var dianskt hafrannsóknarskip, sem fékk flyðru á þessu dýpi), þá er bersýniiegt, að um geysistór ný fiskimið getur verið að ræða. Og þar eð nú er víst, að þorskur- inn flyzt miilli Grænlands og Is- iands, er ekki óisennilegt að ó- þektir grunnsævispallar séu miilli þessara lanida. Væri nú ráð að láta varðskipin ieita' með dýptarmælingum að nýjum miðum, enda eru nýtizku mælitæki í Ægi og Óðni (en ó- kornin í Þór), en af togurunum hafa þau ‘ enn þá að eins þrír, Garðar, eign Einars Þorgilissonar í Hafnarfirði, Gulltoppur og Gyllir. Morgunblaðið og önnur íhalds- blöð hafa mikið gert úr því, hvað varðskipin hafi verið notuð mikið í „snaft", og mun vafalaust nokk- uð hæft í þeim aðfinsium. B.æíi:r litið úr fyrir Framsióknarstjórniinni þó ástandið hafi að sumu leyti verið enn þá verra hjá íhalds- stjórninni, þvi dærni eru tii að hún lét varðskip vera í fiutning- um (kaupstaðarfierðum) vfyrir í- haidsþingmenn. Er ekki vafi á, að varðskipin gætu haft mikinn tíma aflögum til þess að leita að nýj- um fiskigrunnum og gera. aðrar rannsóknir, er að fiiskveiðum lúta, enda virðist þiað liggja nær held- ur en að senda varðskip á herpi- nótaveiðar, nú þegar fjöldi skipa verður að iiggja kyr yfir síld- veiðitímann vegna markaðsvand- ræða. Ólafur Fridriksson. Loftsbipið ,ZJeppelíia ^reifi4 flýgur Biæstis doffio. Loftskipið mikla, „Zeppeiin grcifi“, er væntanlegt hingað á morgun eða miðvikudaginn. Tek- ur þaö við pósti hér, og nrun enn vera 'hiægt að koma í Zeppelins- póst bréfum, sem ekki 'eru ,á- byrgðarbréf. PóiSitinum verður komið í loftsikipið ,á þann hátt, að b Vatnsmýrinni verður gert sitórt krossmarik á jörðina með hvítu lérefti, og pós.turinn lagður á miðjan krossinn. Kynt verðut þar í grendinni lítið bál til þess að sýna vindstöðuna. Þegar loft- skipið kemur þar í riámunda iækkar það fiugið og renriir hægl á móti vindi, og póisturinri ei dreginn upp í loftskipið. Verkföll m kosniflgar á Spání Jafnaðarmenn 00 ItðTeldlssinnar vinna slgnr, í gær fóru fram þingkosniingai' á Spáni. Urðu töluverðar æsingar dagana fryir kosningamar og gekk á verkfölimn og ýmsum mótmælagönigum og fundum. Eft- irfarandi skeyti hafa borist urn atburðina síðustu daga: Madrid, 27. júní. U. P. FB. Samkvæmt óstaðfestum fregmim frá Sevilla hefir herliðið í Tabla- da flugstöðinni, þar sem Franco ct í sjúkrahúsi, gert uppreist. Franco hefir neiitað að láta af stöðu þeirri, sem hann hefir sem hernaðiarflugstjóri. Zamora hefir neitað að láta nokkuð uppskátt um hvað hæft sé í þessu, en segir, að alt sé imeð kyrrurn kjörum í landinu. Ráðuneyti forsætisráðherria til- kynnir: Samkvæmt símfr-egn frá Kaupmannahöfn er saltútfiutniiig- ur frá Cadiz á Spáni teptur vegna vinnustöðvunar (FB.) ; ’’ I Madrid, 28. júní. U. P. FB. í gær var gefin út opinber tilkynn- ing uim það, að Tabladamálið, sem áður hefir verið frá sagt, sé til lykta leitt á viðunandi hátt. — Frá Sevilla er síimað, að gerður hafi verið uppskurður á Franco, j og sé iíðan hans að vonum. — | Ailisherjarverkfail stendur yfir f Orense og ölium búðum lokað. Madrid, 29. júní. Bráðabirgðaúr- slit þjóðþingskosmnganna benda til Jness, að Jafnaðarmenn og lýð- veldissinnar hafi farið sigurför um gervalt landið, en flótti hlaup- ið í lið konungsisinna. Jiafnaðar- merin og lýðveldisisinnar hafa borið sigur úr býtum í 49 hér- uðum landsins. Navarre er eina héraðið, sem konungssinnar unnu. Yfirleitt er kyrð á í landinu, en nokkrar óeirðir vurðu kosninga- daginn í smáborgunum. Biðu tólf mienn bana, en 28 meiddust. Allir ráðherrarnir voru kosnir á þing. Ramon Franco var kosinn Já þing í Barcelona imeð yfirgnæf- andi meiri hluta, en Zarnora for- seti hlaut ekki kosningu í sömu borg, en hann var aftur kosinn t Zariagossahéraði. I Madrid, Valen- cia, Sievilla og Zaxagossa unnu jafnaðanmenn og iýðveldissiiindr mieð i yfirgnæfandi meirihluta. Baroeiona unniu vinstri lýðveldis- sinnar og Macaiaflokkurinn, Ma- caiaflokkurinn vann einnig glæsi- iega sigra í Barcelonahéraði, kom tólf þingmönnum að í héraðinu, fékk leinnig meirihluta í hóruöun- um Lerida og Gerona. StórstúknDmgið. Stórstúkuþingið verður s-ett á imorgun. Við setningu þess mesisar séra Haildór Kolbeins, prestur að Stað í Súgandafirði, kl. 5 í frí- kirkjunni, og verður messunni út- varpað. TUNOiRSU/TlUCrNNlNCAR VIKINGSFUNDUR í kvöid kl. 8i/2 Nœturlæknir verður í nótt (fré kl. 11) Daníel Fjeldisted, Skjald- breið, sími 272. — Lögregluvöirð- urinn, sími '2389, veiit í kvöid hver verður kvöldlæknir (til ki, 11).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.