Alþýðublaðið - 01.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.07.1931, Blaðsíða 2
ALI>ÝÐUBbAÐIÐ f B Meistran sem getur orðið bál. MeÖal áhuganiála Alþýöu- flokksins hiefir jafman verið það, að afnema úr stjórnarskiánni á- kvæðið uiíii, að þeir, sem þurfa að. þiggja af sveit, missi atkvæð- isréttinn, einnig að kosningaaldur sé ekki hærri en 21 árs, og að kosið sé með hlutfallskosniing- um, svo atkvæði sé atkvæði og kjósíandi kjósandi, hvar sem er á landinu, en um langan tíma hefir verið svo, að Reykjavíkur- kjósendur hafa ekki verið það nema að nafninu. í vor var svo koimið, að Sjálf- stæðisííokkurinn sá sér hag í því að vera mcð þessu, og var þá útlit fyrir að þetta yrði samþykt, þfátt fyrir mótstöðu Framsóknar- flokksins. En hiutfallskosning og þar með nokkurn veginn rétt þing- mannatala í hlutfalli við atkvæði flokkanna, var sama og að Fram- sékn hiefði' komist í mdkinn miinni hluta og mist völdin. Pví þrátt fyrir' hina- miklu atkvæðaaukn- ingu við nýafstaðnar kosningar, hefir Framsókn ekki nema þriðj- ung kjósendaima í landinu. En til þess að missia ekki völdin grieip Framsókn til þess að rjúfa þingið, og má sjá nú eftir á, að um leið hafði hún unnið — að minsta kostí i bili. Því kosningar snérust þá um réttláta kjördæma- skipun eða áframhaldandi órétt- láta kjördæmaskipun, og þar sem það voru þeir, sem höfðu hagn- að af óréttlátu kjördæmaskipun- dnni, siem áttu að ráðia því, hvort breyting yrði, þá var eðiilegt að kosningin færi eins og hún fór, Pað var lílui Framsókn létt verk að telja bændum trú um, að þeir væru svo sem ekki eingöngu að vinna fyrir sjálfa sig — skríllinn í Reykjavík hefði ekki vit á fara nenia með brot úr atkvæði hver. maður, á móts við það, sem menn hefðu í sveitinni. Hefði þingiö ekki verið rofið, hefói málió hins vegar litið nokk- uð öðru vísi við við kosning- arnar. Þá hefði verið búið að samþykkja nýja stjórnarskrá, með þeim endurbótum, er getið er um í upphafi greinar þessarar. Og kosningarniar hefðu snúist uim, hvort félla ætti nýju stjórnar- skrána eða ekki; kosningabardag- inn hefði þá orðið allur annar. En vilji einhver lá þingmöniP' uin andófsflokkanna, að þeir ekki sáu þingrofið fyrir, þá er það ástæðulaust. Tveim dögum áður ha.fði sjálfur Tryggvi Þórhallsson haft oxð á því við einn af stjórn- endum Alþýðusambandsins, að þingrof væri ekki hægt að láta fram fara nema fjárlög væru áður samþykt! En þeir sáu samt leiðina til þes,s að rjúfa þingið, Framsökn- armiennirnir, þiegar þeir sáu að valdamissir lá við. En hvort þeir hafa séð allar afleiðingar af stjórnarskrárbroti sínu skal ósagt látið. í því landi, þar sem einn flokkurinn brýtur stjórnarskrána til þess .að h.alda völdunum, má . búast við því, að annar flokkur brjóti hana til þesis að ná þeim, og oftast mun sá, er sáir illind um og r.angindium, uppskera . í- samræmi við það, er hann hefir sáð. Framsóknarflokkurinn hefir þvi með stjórnarskrárbroti sínu (er eingöngu var framiö í flokks.- ; hagsniunalegum tilgangi) stofn- ! að- til nýrrar Sturlungaaldiar — ; hreint og. beint kveikt. neistann i til borgarastyrjaldar, sem, bæði þarf lægni og sanngirni til þess ^að koma í veg fyrir að slái ekki | út í ljó-sa loga. Því þann dag I sem það vérður. bert, að réttlæti fáist ekki, er hætt við að logi ; upp bál þao, er Franisókn með : stjórnarskrárbrotinu lagði meist- j ann að. sonar póstmeistara og Sigurðar Briiem pöstmálastjóna. Or Zeppelin var varpað um- slögum, er isitóð utan á: Alles Gute kommt von oben! (Alt gott kemur ofan að.) i Innan í umslögunum var þerri- blað, og var öðrum megin á það phentuð auglýsing frá Greif- Werke A. G. Goslar am Harz,. og selur firma þetta alls konar pappírsvarning. En hinum megin var prentað þetta: Alles Gute komrnt von oben: Nicht nur der „Graf Zeppelin", sondern auch der „Greif- Pfennig“! Er ist ein Gluckspfennig. Rewahren Sie ihn auf zur Erin- nerung an die Zeppelin-Nord- land-Island-Fahrt vom 30. 6. — 3. 7. 1931. (Á íslienzku: Alt go.tt keinur aó ofan, ekki eingöngu Zeþpelin greifi, heldur einnig Greif-stóld- ingurinn! 'Hann er lukkupening- ur. Geymdð hann til minnis um Zeppelinsförina o. s. frv.“ Var límdur penmgur á blaðið, og var það 1 pf. Er spjaldið, uim- slagið og peningurinn tii sýnis í sýningarkassa blaðsins.) Vestiirförin. Alþýðublaðið talaði við nokkr- ar símastöðvar á Vesturlandi í morgun og fékk þær fregnir, að skipið hefði flogið yfir Borgar- fjörð og að Hvanneyri, snéri það þar við og hélt hingiað aftur. Sást það mjög greiniiega af Akranesi, frá Borg, úr Borgar- nesi og frá Hvanneyri. Pósiurinn. Póstinum var varpað niður úr „Zeppelin“ í íallhlíf, og féll hann í hlíðina um 20 metria norðan við landaflutningsmælinga-skúrinn. Voru það tveir pokar, einn stór og annar lítill, sem í voru lauis bréf, báðir pokarnir vógu siam- tals um 25 kg. Þegar pokarnir voru opnaðir reyndusit um helm- ingur bréfanna að vera til út- landa. Héðan voru sendir 5 pokar af pósiti og vógu þeir nákvæmlega 68 kg. og 250 gr. Voru í póstL þessum bréf sem hér segir: 4360 ábyrgðarbréf 3480 ábyrgðarbréfspjöld 1728 almenn bréf 2322 bréfspjöld samtals 11890 bréf og bréfspjöld, Burðargjaldið var 2 kr. fyrir bréf og 1 kr. fyrir bréfspjöld og 30 aururn meira fyrir ábyrgð. •— Burðargjald alls fyrir þessi bréf hefir þvi verið 20 330 krónur, en af því fær loftfarið 14 382 kr. 40 aura eða 1,60 af hverju bréfi og 0,80 af hverju bréfspjialdi. Auk þess voru seld af Zeppelin-frí- merkjum hér á pósthúsinu fyrir geysilegar upphæðir, og er það alt gróði póstsjóðs. Mannfjöldinn á Öskjuhlið, Hvað var margt fólk suður í Öskjuhlíð í morgun ? Tíðinda- Zeppeliai sreifl, Zeppelin greifi að taka póstinn. í morgun kl. 5>.i> var hringt til Siguröa’r Baldvinssonar póst- meistara frá loftskeyta'stöðinni og honum. tjáð að skeyti hefði bor- i;st frá Zeppelin greifa þess efnis, að loftskipið myndi komið hingað eftir klukkustund. Hálftíma sfðar eða kl. um 6 var aftur hrtngt, og hafði. þá komið skeyti frá loftskipinu, að það myndi von bráðar verða yfir Reykjavík, og var spurst fyrir um það, hver þyngd póstsins væri. Svaraði Sig- urður því. Þegar kl. vantaði um 20 mínút- ,ur í 7 sást tii loftskipsiins. Kom það úr suðurátt og stefndi á bæ- inn, Sveimaði skipið hér yfir dá- litla stund, en stefndi síðan til norðurs yfir flóann á Akranes og hvarf norður í mistrið. Leið svo að hieilli klukkustund að Zeppelin greifi kom ekki, en þeg- ar hann kom aftur kom hann úr sömu átt. Fór hann hér yfir vest- urbæinn og stéfndi siuður yfir Seltjarnarnes, snéri hann sér þar og stefndi á Öskjuhlíðina. Kom hann vestan að henni. Skipið lækkaði flugið er það köm inn undir hlíðina og rendi sér síðan inn yfir auða svæðið milli mann- fylkinganna. Hraðinn var svo mikill, að ekki v-ar hægt að koma pokum á krókana að þessiu sinni. En í þetta skifti fleygði hann nið- ur 2 póstpokum í fallhlíf, og komu þeir niður milli Hafnar- fjaröarvegar og háhlíðarinnar, 20 metra frá mælingaskúrnum. Ni. fór skipið aftur suður yfir, snéri sér enn á ný og stefndi eins á hlíðina og á'ður, fór það enn á milli mannfylkinganna og,rendi nú niður kaöli. sem á var festur sandpoki, svo hægara væri að ná í kaðalinn. Tóku nú mienin kað- alinn, seim, var með krók á endanum, og festu póstpokana héðan á hann, Drógu flug- mennirnir svo pokana í skipið. Að þesisu sinni var eins og skip- ið staðnæmdiist nokkur augnablik yfir staðnum, þar sem pokarnir voru. Er þiesísu var lokið stefndi skipið jaftur yfir borgina og sveimaði yfir henni s. s. einn hring. Þegar fréttist að sæist til Zep- pelins byrjaði. straumurinn suður aliar leiðir, er lágu til ÖskjuMíð- ar, Laufásveg, Skólavörðuisitíg og Hringbraut og frá Skildinganies- kauptúni kom fólkið járnbrautar-*' veginn. En uppi á Öskjiuhlíðarhæðinni var viðbúnaður til þess að af- henda loftfarinu póstinn. Hvitur kro.ss á jöxðinni úr segldúk og dálítil hrúga af pappírsúrgangi af pósthúsinu og grámosa, sem sóttur var upp i Svínahraun. Var kveikt í þessu strax er loftfarið kom aftur úr Borgarfirði, og lagði reykinn vestur, því dálítil gola. var. Var hvíti krossinn 10 metrar á hvern veg og snéru álmurnar í höfuöáttirníir. Breidd- in á krossálmunum var 60 cm: Voru þarna saman komnir póstmennirnir Jón Leós, Egill Sandholt, Þórarinn Björnsson, Haraldur Björnsson og Páll Kr. Pálsson auk Sigurðar Baldvins-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.