Alþýðublaðið - 01.07.1931, Page 3

Alþýðublaðið - 01.07.1931, Page 3
ALÞÝÐUBfcAÐI® 3 Zeppdin greifi vi'ð ílugskýliö í Friedrichshaven, maður blaðsins setti tvo menn tii þess að telja fólkið þegar pað kom sunnan að. En peim fipaðist talan; kendu um að paö heföi verið svo margt kvenfóik þarna, sem peir hefðu þurft að heilsa. En fólki'ð skifti púsundum, líkl. tveimur til þremur. Höfðu marg- ir stokkið upp úr rúminu, og mátti sjá menn parna, er voru á náttfötum, en höfðu hleypt sér í frakka. Mesti fjöldi var parna suðurfrá af hjólum o g bifneiðum, og reyndist • er talið var 413 hjól- hestar, 2 bifhjól, 63 fólksflutn-1 ingsbifreiðar, 27 vörubifreiðar, 1 póstbifreiö, 2 mjólkurvagnar, og einn fisksali rne’ð 5 porska og 3 ýsur. Loftskipio hverfur sijn. Zeppelin greifi hvarf yfir rni'ðja Sveifluhálsa og fór svo nærri fjallinu, að hann hvarf á vetfangi. Va:r pá stefna hans beint1 frá Reykjavík, en nokkrum mín* útum seinna sást liann í skar'ðfnu milli Sveifluháisa og Lönguhlíð- ar, og snéri pá pvert 'vi’ð héðan að sjá, og undruðust þeir fáu, er sáu hann þá, hina geysilegu stærð hans,, því fjarlægðin mun hafa veriö um 25 km. Kosningaúrslitm á Spáni. Úrslit kosninganna á Spáni urðu þessi (samkvæmt sfceyti, sem John Lindsay fiskkaupmaður fékk í gær): Jafnaðarmenn 30% Lýöveldisfl., 25% íhaldsmenn 20%. Gerbótamenn | 15% Ýmsir 8% Kommúnistar 2% Gengi pesetans er stöðugt. Zeppelin yfir Reykjavík. Westminster, Gigarettiir. Fást í ðllum verziimum, I fer’es-jm pakka er gralS§saiie& ítslenzk myrad, o® Sæs? kver sá, er safraað feeSis* 50 myrad m, ©ixsa sftækkaða myrad. Crosse & Blackwell Ltd. London og unditfirmu þess: Jaœes Keiller & Son, E. Lazenby & Son, Alex. Cairns & Sons og Chef Products búa til allar beztu tegundir af: Niðursuðpvörum, Kryddvörum, Sultutaui, Karamellum, Átsúkkulaði o. fl. Vörtr þessara verksmiðja erii pektar wm ailan heim fyrir gæði. Kaupfélög og kaupmenn! Gerið pantanir yðar annahvort beint til firmans eða til Tóbaksverzl. ísiands h.f. Mann vantar á kajakl I gærkveldi réri maður héðan á kaj-ak eitthvað út fyrir höfndna. En þegar hann kom ekki aftui um kvöldið, var faríð að óttast um hann, og hefir hans verið Jeitað í nótt og í dag. Maðurinn er 18 ára. Hann heitir Hjörtur, sonur Einars heitins Gunnarsison- ar, er stofnaði dagblaðið „Vísi“. í morgun fréttist, að sést hafi til hans inni á Kollafirði kl. 9—10 í gærkveldi, og hefir hann þá farið lengra en við var búist Leitinni var haldið áfram þegar blaðið fór í prentun. Félaq nngra kammántsta. F.U.K. Fundur verður haldinn fimtudag- nn 2. júní kl. 8V2 í kaupþings- salnum, Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Skipuiag F. U. k. 3. Fyrirlestur. 4. Skemtiatriði. 5. Borgarnesförin á sunnud Allir þeir félagar og aðrir, sem ætla að verða með til Borgarness á sunnudaginn, mæti á fundinum til að skrifa sig á þátttakendalista, sem liggur frammi á fundinum. Stjórmin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.