Morgunblaðið - 19.03.1982, Blaðsíða 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1982
ípá
í
HRÚTURINN
21.MARZ—19.APR1L
t*ér gengur vel með öll verkefni
sem skipU máli og þú ættir ad
nota tækifærió og auka kaupid
og gleyma öllum skemmtunum.
l*ú fsrd líklega einhverjar
merkisfréttir í pósti.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
GóAur dugur til >A byrja á ein-
bverju nýju bæói heima og >nn-
>rs staóar. Allar hugmyndir aem
þú fieró eru þess virói að rejrna
I*
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JtJNl
AthugaAi vel fjármálastöóuna,
þaó kemur þér líklega þægilega
á óvart hve vel þú stendur.
Hhistaóu á hugmyndir frá yngra
fólki.
KRABBIN'N
I 21. JÚNl-22. JÚLl
Nú fer gæfan aó blasa vió þér
og þér Hnnst þú hæfari til ad
standa í amstri hversdagsins.
Taktu þad rólega, þú ættir aó
lesa einhverja góða bók og fara
svo snemma ad sofa.
| LJÓNIÐ
1«i|^23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú færd tækifæri til ad sanna
hæfileika þína í vinnunni í dag.
I*ú ert fullur af orku og gengur
vel í öllum persónulegum mál-
um líka. Góóur dagur til ferda-
i>g>.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
l*ett> er mjög góður timi fyrir
þá sem h>f> listræns hæfileiks
til só máls eós semjs tónlist.
/Ettingjsrnir eru hjálplegir og
hvetjs þig áfrsm.
WU\ VOGIN
| P/fSd 23- SEPT.-22. OKT.
Þaó kemur í Ijós í dag aó þú ert
ekki bara köld og raunsæ
manneskja þegar kemur til mál-
efna hjartans er ekki hægt aó
hagga ákvördun þinni og þú læt-
ur engan svíkja þig.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I*ú ert í mjög góóu andlegu
ástandi og átt gott nieó aó ein-
beita þér aó verkefnum sem
krefjast hugsunar. Ástarmálin
eru spennandi um þessar mund- '
f/| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
fllutirnir hafa gengió upp og
nióur þessa viku en nú fer aó
rofa til og þú veist hvaó rétt er
aó gera. Akvöróun sem þú tekur
reynist líklega rétt.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Ekki eins þreytsndi dsgur og
undsnfsrið og þér gengur betur
só gsngs frá ókláruóum verk-
efnum. I*ú færó góó ráó hjá fsg-
mönnum í xsmbsndi við skstts
og önnur fjármál.
I
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Kftir hádegió er góóur tími til sð
grseós og tsks ákvsrðsnir. Póst-
urinn kemur meó fréttir sem
hjálps þér mikió. Þegsr þú ert
einu sinni byrjsóur á einhverju
er ekkert sem stoppsr þig.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Kinhver vinur þinn er mjög
hjálplegur og vill leggja allt í
Nölurnar til aó hjálpa þér til aó
kaupa þaó .sem þig langar í.
(ióóur dagur til hvers konar
vinnu.
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Eins og kunnugt er unnu
Sontag og Weichsel sfmæliství-
menning BR á góðum enda-
spretti. Þeir komust aðeins einu
sinni á tindinn allt mótið og auð-
vitað á réttu andartaki. Ef ég
man rétt þá léku Svíarnir Göthe
og Morath sama leikinn á
stórmóti BR 78.
Sontag fékk 25 stig af 34
mögulegum fyrir að spila 3
grönd í suður og vinna sjö á
þessi spil:
Norður
s D65
h ÁG
í ÁD8743
Vestur Austur
s K10942 8 83
h - h D986532
t KG9432 t 87
IK2 165
Suður
s ÁG7
h K1074
t D106
IG109
Vestur hafði vakið á 1 tígli,
en spilaði síðan út spaða-
fjarka. Sontag tók slaginn
heima á gosa og svínaði laufi.
Tók síðan sönnuðu svíninguna
í hjarta og spilaði laufunum.
Þetta var staðan áður en síð-
asta laufinu var spilað:
Vestur Norður sD6 h - t Á 13 Austur
sKlO Skiptir
h - ekki
t KG máli
1 - Suður s Á h - t D106 1 -
í síðasta laufið fleygði Sontag
tígli heima og vestur er varn-
arlaus. Það er sama frá hvor-
um kónginum hann kastar,
Sontag tekur ásinn í þeim lit
og á innkomu á hinn ásinn.
Þessi kastþröng heitir víxl-
þröng, eða criss-cross squeeze á
ensku. Það skiptir ekki máli í
þessu spili þó að út komi smár
tígull, víxlþröngin er fyrir
hendi samt. Það þarf lauf út
til að halda spilinu í sex. Tíg-
ulkóngur (!) dugir ekki, því þá
má fá 13 slagi með Vínar-
bragði.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU