Morgunblaðið - 19.03.1982, Blaðsíða 18
50
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1982
^Heiðursgestur kvöldsins er Jörgen
Loye, framkvœmdastjóri Dansk íolke
Ferie.
£$» Ferðabingó er ómissandi og aS
venju spilað um veglega ferða-
vinninga.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
leikur fyrir dansi.
Aðgöngumiðar eru seldir og af-
greiddir í anddyri Súlnasalar milli
kl. 16.00 og 18.00 og þú velur þór
borð um leið og þú sœkir miðana.
Síminn í miðasölunni er 20221 og hver
aðgöngumiði er um leið happ-
drættismiði sem gefur þér möguleika
á 20.000 króna ferðavinningi. Rúllu-
gjald er innheimt við innganginn.
A Næstu sólarkvöld erutileinkuð
Toronto 28. mars og Portoroz
4. apríl.
Kynnir: Magnús Axelsson
Stjórnandi: Sigurður Haraldsson
Húsið opnað kl. 21.00 fyrir þá gesti
sem ekki snœða kvöldverð.
Sólarkvöld í Súlnasal eru engu lík.
Síðast voru rútuferðimar kynntar
með einstökum glaesibrag og nú eru
sumarhúsin í Danmörku nœst á dag-
skrá. Þú fœrð að sjálfsögðu bœkling
með haldgóðum upplýsingum og
sérð kvikmynd frá öllum helstu
áfangastöðum Samvinnuferða-Land-
sýnar.
Danskt fjör frá fyrstu minútu.
Leikurinn heíst um leið og gengið er í
salinn - Allir eru boðnir velkomnlr
með dönskum fordrykk og Jón Ólafs-
son leikur dönsk lög á píanóið í trausti
þess að gestimir taki undir.
í.j'Módelsamtökin sýna strand- og
sumaríatnað frá Magasín.
Spurningakeppni aðildariélag-
anna heldur áíram og nú er farið að
færast fjör í leikinn því úrslitakeppnin
er hafin.
SV Eldgleypirinn og töframaðurinn
Micky Vaughan kemur í heimsókn.
Þjóðdansafélag Reykjavikur sýnir
danska þjóðdansa.
Q Big Band F.Í.H. leikur nokkur lög
undir stjóm Reynis Sigurðssonar.
Hittumst á Sólarkvöldi - Par er fjörið!
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Sunnudagskvöld, 21. mars kl. 19.00
Uw'"'
Tískusýning ki. 21.00
Model 79 sýna frá 09 22-20
Kl. 19.00. Húsið opnar — vörukynning frá Goða. Grísaveista
aö hætti Spánverja, kjúklingar og grísakjöt. Verö kr. 150.-
Grísaveiakisöngvar I Grfsaveíslustemmningu.
Lúðrasveit Breióholts leikur.
glæsilega vor og sumar
tísku
Jass-sportflokkurinn og 23.00
sem sannarlega hefur slegið í gegn sýna nýtt at-
f*ði. Fimleikasýning eins og hún gerist best.
Dansflokkur
sýnir dansa síöustu 60
Atriöi sem allir verða aö
sjá.
Ungfrú Utsýn ki. 24.00
Forkeppni /—-
Glæsilegar stúlkur/ JtGHk
valdar úr hópi gestaí
til þátttöku.
Ferðakynning ki. 19.30
sýndar veröa myndir frá Costa del Sol,
Torremoknos, Marbella ðg Mallorka.
vc\ ^3-56 *
Spilað veröur um 3 Útsýnarferðir
aö verömætti kr. 18.000.-
Happdrætti fyrir alla gesti
Dregið kl. 21.00.
Dregið kl. 23.00.
Vinningar Útsýnarferð.
Miöasala og
boröapantanir í
dag kl. 16—19 á
Verðlaun
Útsýnarferð #!*s
til Spánar — ,
klúbbur
Kl. 22.35 H.n nyja bráðskemmtllega hljómsveit
°g 24.15 Örvars Kristjánssonar»
leikur fyrir dansi ásamt diskóteki.
Alfabakka 8, sími 77500.
Vinningar kvöldsins
Utsýnarferöir til sex vinsælustu staða við Miðjarðarhafið
WKARNABÆ