Alþýðublaðið - 03.07.1931, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.07.1931, Síða 2
r B alþýðubeaðið Bréf AlÞýfnsambandsins til rikisstjörnarinnar. Atvinnnmál verðEamaniia. Alpý'ðusamband íslands hefir sent landsstjórninni svo hijóð- andi bréf: Eins og stjórnarráðinu er kunn- ugt, ríkti hið rnesta atvinnuleysi í Reykjavík og öðrum kaupstöð- um og kauptúnum, svo að segja allan síðastliðinn vetur, eða frá iþví í sept.—okt. að rnenn komu heim frá sumaratvinnu sinni, og þar til um mánaðamótin marz —aprii, að togarar kornu inn úr fyrstu veiðiför sinni, og skorti þó mikið til að næg vinna væri þá á boðstólum fyrir alia, sem hennar höfðu þörf. Til pess að gera sér nokkra grein fyrir því, hve alrnent og langvarandi at- vinnuleysið var, verður að fara eftir skýrslu dfagstofunnar um atvinnuleysi í kaupstöðum 1. febr. 1931, sem birt er í 3. tbl. 16. árgangs Hagtíðindanna. En Adð skýrslu þessa er það að at- tíuga, að hún getur ekki sýnt ástandið eins og það raunveru- lega var sökum þess, hve mikið vantar á, að allir atvinnuleysingj- ar láti skrá sig. Það er öllum kunnugt, sem nokkuð þekkja til þessara mála, hve tregir margir verkamenn eru að láta skrá sig þegar lítil eða engin von er um atvinnu eða atvinnubætur. Skýrsla þessi sýnir, að í 4 kaupstöðum (Reykjavik, Hafnar- firði, Akureyri og Vestmannaeyj- um) voru atvinnuleysingjarnir samtals 857, sem höfðu fyrir samtals 1194 lómögum að sjá. Skiftast þessir menn þannig, að í Reykjavik voru skrásettir 525 at- vinnuleysingjar, á Akureyri 207, í Vestmannaeyjum 72 og í Hafn- arfirði 53. Sést af þessu, að meg- inþorri atvinnuleysingjanna hefir verið í 2 stærstu kaupstöðum landsins og þó einkum í Reykja- vík. En hve langvarandi atvinnu- leysið hefir verið sést á því, að 529 af þessum mönnum höfðu haft atvinnu skemur en 1 viku ársfjórðunginn á undan skráning- unni, eða með öðrum orðum, að 3/5 af öllum skrásettum atvinnu- leysingjum höfðu verið atvinnu- lausir svo að segja allan árs- fjöröunginn og að að eins 7«/o höfðu verið atvinnulausir skemur en 1 mánuð samtals á ársfjórð- ungnum. Einnig er það vitanlegt, j)ó skýrslur séu ekki fyrir hendi um það, að mikill eða jafnvel mestur hluti þessara manna var atvinnulaus mestan eða allan hluta þess ársfjórðungs, sem byrjaði 1. febr. En skýrslan sýn- ir, að atvinnuleysið hefir einkum verið langvarandi í Reykjavík og á Akureyri. Þegar tekið er tillit til þess, sem aö framan segir, að skýrsl- urnar geti ekki sýnt raunveru- legt atvinnuleysi á hverjum tíma, má það Ijóst verða, að ástandið hefir naumast verið svona alvar- legt nokkru sinni fyr. Enda sýn- ir skýrsla Hagstofunnar, að á móti 857 skráðum atvinnuleys- ingjum í 4 kaupstöðum 1. febr. 1931 voru að eins skráðir 58 at- vinnulausir menn í 5 kaupsitöð- um 1. febr. 1930, og 1. febr. 1929 voru þeir samtals 292. En þó ástandið væri svona i- skyggilegt síðastliðinn vetur, er alt útlit fyrir að það kunni að verða miklu alvarlegra næsta haust og vetur. Ber miargt til þess. Kreppa sú hjá atvinnuveg- unum, sem gengið hefir yfir flest lönd heimsins, er engan veginn hjáliðin, má rneira að segja gera ráð fyrir, að hún eigi eftir að koma enn betur i Ijós., einkum hér við sjávarsíðuna, en hún hef- ir gert til þessa. Hlýtur öllum að vera þa'ð ljóst, hve afarilla allur almenningur í þorpum og bæj- pm, og þá ekki sízt hér í Reykja- vík, er undir það búinn að ganga á móti nýju atvinnuleysistímabili, ef til vill harðara og erfiðara en nokkru sinni fyr. En fyrirsjáanlegt er, að svo hlýtur að fara, ef ekiii er tekið nógu fljótt og ákveðið í taum- ana, því það er þegar bersýni- legt, að atvinna verður með allra minsta móti í sumar. Síldveiði verður vafalaust lítið stunduð, nema af mjög litlum hluta skipaflotans. Veldur því lágt verð á bræðslusíld og daufir sölumöguleikar. Um húsbyggingar t. d. hér í Reykjavík, sem mörg hundruð verkamanna og iðnaðarmanna hafa haft vinnu við undanfarin vor og sumur, er sjón sögu rík- ari, slík vinna verður svo að segja engin þetta sumar. Skortur á lánsfé veldur þar mestu, auk þess sem þar koma fram afleið ingar yfirstandandi kreppu, því ieinstakir men.n draga saman seglin urn allar framkvæmdir í slíku árferði, sem nú er. Það hiefir verið svo undanfar'in ár, að þúsundir verkamanna víðs vegar um landið hafa haft sína aðalatvinnu hjá ríkissjóðii við húsbyggingar, vega- og brúar- gerðir, símalagningar o. fl. En inú er fokið í það skjólið líka, og þarf þar ekki annað en vitna til ræðu fjármálaráðherra á þingi síðastli'ðinn vetur, þar sem hann lýsti því yfir, að sama sem engar opinberar framkvæmdir yrðu á þessu yfirstandandi ári. Það er því ljóst, að mjög mikið skortir til að vinna sé fyrir hendi handa stórum híuta landsmanna nú um hábjargræðistima ársins, og er þó vitanlegt að það ástand hlýtur að versna mjög mikið með haustinti og það svo, að ef ekkert er aðhafsit, hlýtur að taka við stórkostleg neyð fyrir m-ikinn hluta landsmanna. Til þess að svo fari ekki er nauðsynlegt iað undirbúa istór- feldar atvinnubætur nú þegar. Það er skyld-a rikissjóðs að styðja að þessu bæöi með þvi að undirbúa imálið og með fjárfram- lögum til atvinnubótia. Stjórn Alþýðusambandsins skorar því á rikisstjórninia að láta ekki undir höfuð leggjast að af- stýra því þjóðarböli, sem at- vinnuleysið er, með stórauknum opinberum framkvæmdum og skipu 1 ögðum atvinnubötum. Sorðssrför leMélapms. Hallsteinn og Dóra sýnt við mjög raikla aðsókn. Frumsýhing var á „Hailsteini og Dóru“ á Akureyri á miðviku- dag og önnur sýning var í gær- kveldi. Var fyrir fram uppselt að báðum sýningunum við hækkúðu verði. Leikendum og höfundi var fagn-að - á frumsýningunni með blómum iOg ræðuhöldum, og hrifni áhorfenda var mjög mikil. Næst verður leiki'ð annað kvöld og svo á sunnudag og mánudag og ef til vill oftar. Á þriðjudiag er l-eikendum og öðru starfsfólki Leikfélagsins boðið í Vaglaskög og að Goðafossi. „Zepelin sreifi“ á heiniieið- irnii Osló, 2. j.úlí. U. P. FB. Kl, 9 fyrir hádegi í dag heyrðist til „Zeppelins greifa“ fyrir sunnan Stav-anger. Þoka var á o,g sást því ekki til loftskipsins. Meimkoma „aeppeSiias gi?eifa‘4. Berlín, 2. júlí. Móttekið 3. júlí. UP. — FB. „Zeppelin greifi“ flaug yfir Ber- lin kl. 9,30 e. h. á leið til Friedrichshaven. Friedrichshaven, 3. júlí. UP. — FB. „Zeppelin lenti hér í morgun kl. 6,15 (þ- e. 4,15 eftir íslenzkum tíma). Verðlaiimuppdráttur. Bæjar- stjórnin samþykti tillögu bygg- ingarnefndarinnar um að veita alt .að 500 kr. til verðlauna fyrir bezta , uppdrátt af framhliðum húsa, eins og þær eiga að verða við Skólavörðutorg, á milli Skóla- vörðustígs og Þórsgötu. Ósvífni leigusaia. Mörg dærni eru til hér úr bæjarlífinu uim það, hvernig farið er með leigendur, hvemig þedr eru algerlega réttlausir gagnvart leigusala og eiga engar kröfur á hendur honum, hvað sem hanrí annars aðhefst. Getur hver maður s-annfærsit um þetta við að lesa leigus-amninigana, sem oft eru um hönd hafðir. Kemur þar iskýrt fram, ,að leigutaki er réttlaus og' á að eins skyldum að gegna gagnvart húseiganda, en hann engum eða sama og engum gagn- vart leigutaka. Eitt dæmi, sem gerðist hér í bænum núna um helgina og er því jnærtækast, .sýnir aðstöðu leigenda i húsnæðisvandræðum, og enn fremur, að lögmaöur er þægt verkfæri í höndurn húseig- enda. Görnul hjón, fátækur verkam. og kona hans., fenigu 1-eigða eina stofu og aðg-ang að eldhúsi i uppbænum 1. maí s. 1. og fluttu þá þar inn. Brátt fór að bera á því, að þau myndu eldii geta ver- ið þar til lengdar, fyrst og fremst. þó af því,.að í húsinu er of ó- næðissamt af völdurn leigusala, hurðaskellir, bávaði og sköll langt frarn á nætur og þar franr. eftir götunum. Hjó-nin eru bæði farin að kröftum og þola því slíkt og þetta eliki til lengd- ar. Þau fóru því að svipast um. eftir íbúð handa s-ér og tókst loks á laugardaginn var að ná í hana, eina stofu og- eldhús út -af fyrir sig, fyrir 60 krónur. Til- kyntu þau svo húseiganda, að þau myndu flytja einhvern næsta dag og að þau s-egðu íbúðinnj. upp frá 1. júlí. Höfðu hjónin alt af gengið út frá þvi, að þau mættu, hvenær sem þau vildu, fara út þesisum skarkaLa-hjalli, enda voru engir samningar milli þeirr-a og hú&eiganda. — Urðu nokkur orðaskifti milli húseig- anda og hjónanna uim leið og þau tilkyntu þetta, en á mánu- dagsmorgun kemur maður nokk- ur með miklu offorsi og rudda- sjkap inn í herbergið til konunn- ar og krefst þ-ess í nafni húseig- and-a, að þau verði kýjT í íbúðinni eða gr-eiði leágu til 1. október. Konan neitaði þ-essu og sagði. m. a., að hún þyldi ekki lengur (að ver,a í þessari íbúð og að þau gætu ekki greitt tvöfalda hús-a- leigu næstu 3 mánuði, þótt þau gjarna vildu. Varð maður þessi. hinn æf-asiti, notaði mörg óþvegin orð og lamdi um sig með guill- búnu montpriki, er hann hafði dinglandi í hendinni þegar hann kom inn. Bannaði hann kon- unni að flytja nokku-ð fyr en lögmaður h-efði 1-agt hald á það fyrir hús-aleigunni. Síðan fór hann. Kon-an gekk nú út og var 'nokkra s-tund í burtu — og iokaði hún íbúðinni um leið og hún fór.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.