Alþýðublaðið - 04.07.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1931, Blaðsíða 1
pýða €HsfSI «f f &l|týa»f1»fcfr*rflte 1931. Laugardaginn 4. júlí. 154 tölubiað. Fyísta fiðla. Sökum Mnnar miklu að- sóknar verðus1 þessi vinsæla mynd sýnd aftur i kvöld í siðasta sinn. 2,ú Hln rétta. •'fSér bemnr him wéíts jnálnliig til helmanot- knnar. Werzl. Hr^njfa* Qdýr matur. Nokkuð af reyktn hrossakjöti og bjúgum- verður selt hæstu daga. Sér- lega ódýrt gegn greiðslu við móttöku, ef keypt eru 10 kg. í senn Þetta er matur, sem gefnr við sér, og ódýrari matarkaup gerast pvi ekki. Ssaðrarlamds. Sími 249 (3 Hnur). HffiraM Hases SSatire og karSkatui* 90 bls. kr. 3,50. Bókaverzlun Alitfðit hX Aðalstræti 9B. — Box 761. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hyerfisgötis 8, sími 1294, tekur að sér alls kcm w tækifærisprentun svo sem erfiljáö, að- göngumiða, kvittanir, roikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vbmuna fl$ótt og við réttu verði.' Þvottahnsið „Drit Nýtt pvottahús með pessu nafni verðiir opnað í dag á Baldursgötö 7 (Garðs- horn). Alt unnið msð nýjum tækjum. Vönduð vinna, ábyggileg afgreiðsla. Alt sótt og sent heim, sími 2337. Kodak tilkynnir 'VEMCHKOME'-FILMUNA Fljótuirkari filmuha -r- Meistarafilmuna Filmuna sem her af öllu pvi er áður pektist. ^Veric'hrome" er tvismurð. Með pvi að nota hana verða myndir yðar skýrari. ^Verichrome" er fljótvirkari. Með pví að nota hana fjölgar tækifærun- um til að taka myndir, og hún kemur í veg fyrir pað, að pær séu of Htið lýstar. ..Verichrome" hefir geysilega vítt svið. Þér getið lýst myndina ótrúlega, lengi og hún verður samt göð. ^Verichrome" er blettaiaus. Húngirðirfyiir alt ergelsi yfir ljósblettum í myndinni. „Verichrome" er mjög viðkvæm fyrir gulú ög grænu. Hún nær yndislega fallegum myndum af litauðugu landslagi „Verichrome" kostar að eins örlítið meira hver spóla Alclrei fyr var slík 'filma búia i tii. A SólvSDam Ásvallagötu 1 iif f erzl. tiverpool titbti I dag. Þar verða seldar alls konar matvörur og nýlenduvörur með okkar þekta lága verði. Við raunum þar, eins og í aðalbúðinni, leggja áherzlu á vandaðar vörur og góða afgreiðslu. Vörarnar sendar heim. — Sími 1452« — - í sama húsi opnum við mjólkur- og brauðsölu - búð. Þar verður selt. Mjólk (fyrst um sinn að eins á fiöskum), Rjómi, Skyr, Smjör, Rjóma-ís og Brauð frá Alþýðu-* brauðgeiðinni. — Sími 1452. — Virðmgarfyllst, jólknrfélag Heykjavíkur, Lögregln- níósnarinn. (Der Tanz geht weiter). Þýzkur tal- og hljóm-leyni- lögregluleikur í 8 páttum. Aðalhíutverkin leika: Lissi Arna og, Wilhelm Ðieterle. Aukamynd: Talfilmnhetjunnar, gamanleikur í 2 pátturn frá Educational Pictures. Ágætiir steinbítsriklingur til sölu á Bergpórugötu 23 hjá Eggert Láriissyni, simi 2199. y' Að eins fyrsta flokks vara. Alls kqnár málning nýkomin. Vald. Poulsefi, Kiapparstíg 29. Síroi 24. Boriaraes ara Hvilfiifð daglegar ferðir. 715 Sími 716. Sparið peninga. Foi ðist óp æg- indi. Munið því eftir að vanti ykknr rúður \ •ghigga, hringið í síma 1738, og verða þær strax látnar i. Sanngjamt vetð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.