Alþýðublaðið - 04.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.07.1931, Blaðsíða 2
2 AbÞ£ÐUBfiAÐlfiÍ Bræða iilip sig samai? fiiignar SsálfsíæðisfíofekariM í kjðrðæmamálino? Nokkru áður en alþingiskosn- ingarnar fóru fram var farið að heyrast', að sumir af frambjóð- endum Sjálfstæðisflokksins hefðu sagt það á fundium, að þeir væru á móti hlutfallskosningum. Þannig var það t. d. fullyrt um einn mann úr miðstjórn flokksinsi, þ. e. Sigurð Eggerz, að hann hefði á fundum vestur í Dölum sagt að hann fyrir sitt leyti hefði jaldrei siamþykt að kjördsemunum væri slengt saman í færri og stærri kjördæmi og hlutfallskosningar hafðar, og að hann mundi ekki verða með slíku. Ekki veit blaðið fullar sönn- ur á þessn, því Framsóknarmenn voru sögumiennirnir, en ekki hafa Sjálfstæðisimenn heyrst mótmæla þessu. En hvað seim því viðvíkur, þá er vist, að nu eftir kosningarnar eru rnargir Sjálfstæðismenn orðn- ir afhuga þvi að berjast fyrir hlutfallskosningum, og vilja semja við Framsékn • (um ein- menniskjördæmi ?) þannig að ein- hver uppbótarþingsæti koxm til þeirra flokkia, er hlutfallslega fá fæs,ta þingmenn. Eftir framkomu foringja Sjálf- stæðisflokksins við þingrofið í vor, til dæmis það, er þeir pönt- uðu konung hingað heim (svo Flak af skipinu ,Ulf‘f F3. 3. júlí. Eftirfarandi tilkynn- ingu hefir Oddur Gíslason bæjar- fógeti á ísafirði sent vitamáia- stjóra ásamt bréfi dagsettu 30. júní: t Tilkynning til bœjarfógetans á t.mfiroi. Laugardaginn 27. júní 1931 ki. 3 síðdegis vorum við ,á m/b ,,G.amminum“ að koma austan frá Geirhólma á ieið vestur að Horni, og urðum þá varir við skips- bómu, sem stöð upp á endann og var föst. Dýpið var þá mælt tvisvar sinnurn fyrir austan og vestan hana, og var 24 og 26 metrar. Við nánari athugun af þessum stað ei Kálfatindur á Hornbjargi í siegul NNV, Geir- hóimsgnúpur í SV % S og Þara- látursnes í segui Vestur (21 gr. 57’.5 lengd, 66 gr. 19‘.5 breidd). Víö álítum’ að þessi bóma geti verið frá G/S „Ulv“, sem er á- litið að hafi farisit á þessum slóð- um. Viljum við því mælast til þess, að þetta sé tathugað af hlutaðeigandi mönnum, þar siem þetta er á þeirri leið, sem smá- skip fara um, og getur því vald- ið hættu. Bjarni Þorsteinsson stýrimaður. Bénjamln Hjartarson. sem nú er á daginn komið, þó menn vis.su það ekki þá) -og framkomu þeirra er þeir skriðu í skjól við Gunnar frá Selalæk, þyrfti engum að ofbjóöa þó þeir nú eftir öll stóryrðin um Fram- sóknarflokkinn og framkomu hans, geröu nú samkomuiag við hann um einhverja málamynda- endurból á kjördæ.maskipuninni. Þeir gera lífca senniiega ráð fyrir því, Sjálfstæðisflokksfor- ingjarnir, að þeir þurfi ekki að óttast' neitt frá kjósendum sínum þó þeir hlaupi nú aftur frá mál- staÖnum. Þeir hafa reynsluna fyr- ir sér í því, að ekki gerir mikið þó {>eir hlaupi frá orðurn sínum. Engir hafa svikist jafngreinilega undan imerkjum og foringjar Sjálfstæðisimanna í vor, er þeir gugnuðu á lýðveldinu, og víst sió aimennum óhug 'á fylgismepn þeirra þá í bili. En hvernig för? Þegar til kosninga kom eltu þeir foringjana alveg eins og áður, en sumir fengu sér blátt merki með orðinu „Lýðveldi“ og gengu með í hnappa'gatinu sér til réttlæting- ar, en ’Sigbjörn Ármann orktí brag öðrum til hugþægingar. En hlægilegt væri það í meira lagi, ef stóra íhaldið eftir alt saman skriði nú undir iitla í- haldið. Jón Bjarnason. Alexander Vilhjálmsson. Vitamálastjóri hefir gert ráð- stafanir til þess, að varðskipinu „Óðni“, sem er að mælingum á þessum slóðum, hefir verið faiið að athuga þetta nánara. Kafarl verður sendur á morgun vestur til aðstoðar. Ým.sa smáhiuti, rúmfatnað, kiukku o. fl, hefir/ nýlega rekið á Þaraiátursnesi. Khöfn, 3. júlí. (Frá fréttaritara FB.) Ðanastjórn hefir svarað orð- sendingu frá Noregsstjórn, þess efnis, að hvorki Danir eða Norð- menn taki í sínar hendur yfir- ráðaframkvæmd í Austur-Græn- landi á meðan Grænlandssamn- ingurinn er í gildi. Neitar Dana- stjórn algierlega að fallast á til- löguna, en stingur upp á, að deiiumálin verði lögð fyrir sátta- nefnd éða Haagdómstólinn. Pétur Sigurdsson flytur fyrir- iestur í Varðarhúsinu annað kvöid kl. 8V2 um vatnrð, sem varð spámanninum of djúpt. — Ailir velkomnir. Þegar ;mörg hundruð mánns I eru á þilfarirau á litlu skipi, fær- j ist þungamiðja skipsins upp á j við, og ef ínikil brögð eru'að, þá e:r hætt við að skipinu hvolfi, ef ólga er í sjó, eða jafnvei án þess. Flestum mun minnisstætt um siysið, sem varð um daginn við Frakkland, er mörg hundruð manns drukknuðu. Þeir . voru í skemtiferð á fremur litlu skipi, og.hvolfdi skipinu af áðurgreind- um ástæðum. Það væri fylsta ástæða íyrir okkur hér að taka þetta til at- j hugunár, því þrásinnis hefi ég j séð rnörg hundruð manns fara , Alþýðublaðið haf.ði heyrt um að Ólafur Ólafsson, Bakkastíg 1 hér i borginni, befði fundið- hest á sundi á miðvikudagsmorgun- inn, er hann var 4 róöri, 200 faðma frá landi. Snéri blaðið sér því til Ólafs og bað hann að skýra lesendum þess frá hesitin- um og því máli öllu. Kom Ólafur svo í skrifstofu blaðsins í gærdiag og með hon- um Haraldur Jónsison, bóndi í Gróttu. Sagðist Ólafi svo frá: Bg réri til fiskjar kl. 5 á miö- vikudagsmorguninn, veður var g^)tt, og er við voTum kornnir um 200 faðrna ut af Gróttu, sjá- um við skepnu eina álengdar, er syndir mjög hratt og stefnir til hafs. Hafði hún stefnu, rétt fyrir norðan jökul. Okkur virtist sfcepnan harla einkennileg, og rérum við því í ieið fyrir hana. Er við komum að henni brá okkur heldur en ekki í brún, því að þetta var rauðblesóttur, fráneygur hestur. Við sáum, að hesturinn ætlaði að halda áfrarn stefnu til hafs, og fórum því í veg fyrir hann. Tófcst okkur að snúa honum við, og rákum við hann svo því sem næst á inidan (okkur í iand. Og þegar við kom- um mieð hestinn að Gróttu, hljóp hann léttiiega upp grjóturðina, og fórum við i'ekki aftur út fyr en hesturinn var kominn inn á tún í Gróttu, því að við héldum að hann væri frá einhverjum af þeirn bæjunum: Nesii, Ráðagerði eða Nýjabæ, og mundi hann þá fara í land þegar fallið væri út. Þegar við komum svo aftur úr róðrinum í land, hringdi ég til Kristins Brynjólfssonar bónda í Ráðagerði og spyr hann um hest- inn. Verður Kristinn hissa við og * lega mjóu og völtu skipi eins og Suðurlandi. (Alt öðru máli er að gegna um Magna, sem er breiðiur og lágur á vatni.) Þetta er af yfirvöldunum látið algerlega af- skiftalaust, svo .hver og einn verður að hafa vit fyrir sé.r og vit fyrir þeim, sem eftirlit eiga að hafa með þesisu. Vona ég að þegar „Suðurland- ið“ á morgun fer í Hvalfjörð, þá vierði ekki fleiri farþegar en ó- j hætt er. En geta má þess, aö bæta má að mun úr þessu með því að láta vera þungavöru í lest skipsins. Veldur eigi sá er varir. F. kvaðst engan hest hafa séð þenna dag. En í gær hitti ég svo Haraid Jónsson, sem býr í Gróttu, og gekk hann með mér hingað til þiss að segjia ykkur það, sem hann veit um þetta einkennilega atvik. Hiaraldur ■ skýrir blaðinu svo frá: . i-ji Kl. um 6 á atniðvikudagsmorgun sá konan mín rauðblesóttan hest á túninu í Gröttu. Ætlaði hun að víkja honum úr túnimu, en ’hann varð sem tryltur væri er hann sá hana og ætlaði að hlaupa á garð, sem er um þiað bil mann- hæðarhár, en hann komst ekki yfir hann, opnaði hún þá hlið og hljóp hesturinn þar i gegnfum og hvarf hann henni þar með sýn út fyrir garðinn. Svo þegar af féll Grandanum átti að víkja hestin- um í land, en þegar að var gáð fanst hann hvergi. Höfum við’ leitað að ’ sporum í sandinum til pess að reyna að ráða af því, hvort hann hafi vaðið eða synt í land, — en engin \spor .sáust huergi nokkurs stadar. Allar iíkur benda því til að hesturinn hafi aftur lagt út á sjóinn — og þá engum fiiski- manni mætt. Hvort hesturmn hef- ir verið brjálaður eða ekki er ekki gott aö segja. En þetta er mjög einkenniiegt atvik. Stórstúkn-plngið. í gær fór fratn kosning á fram- kvæmdanefnd stórstúkunnar. Stórtemplar var kosinn Sigfús Sigurhjaxtarson guðfræðdngur. Á* kveðið var, að næsta stórstúku- þing verði haldið í Vestmanna- .eyjum. i skemtiferð á þiifari á tiltölu- Hestur finst á sundi 200 faðma frá Gróttu og stefndi tll hafs. ¥iðt®l vlð ©Saif ©Safss©M HaifaSd Joœssoeu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.