Alþýðublaðið - 06.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.07.1931, Blaðsíða 3
ALiÞSÐUB&A'ÐIÐ 3 að sækja a’ð félagsanönnum. Draumar um það, að inna af hendi eitthvert starf, er mætti verða óbrotgjarn minnisvarði um tilveru félagsins og tala sæmi- lega skýru máli um athafnaþrá þess og athafnaþrótt. Pá var það, að þessir drau-mar fóru að taka á sig ákveöna mynd í huga eins okkar ágætasta félaga, Guðmund- ar Einarssonar verksmiðjustjóra. Honum var kunnugt um sitað einn *hér í bænum, er hann taldi bera af öðrum um sérkenniléiik og feg- urð. Staður þessi hét Hellisgerði. Nú dreymdi hann, að mannshönd- in kæmi hér til samvinnu við náttúruna, friðaði blettinn fyrir röskun af vegagerðum og húsa- byggingum framtíðarinnar, gróð- ursetti þar tré, runna og bl-óm, og kæmi honum, er stundir ldðu, tii þeirrar tign-ar. að verða skemti- garður Hafnarfjarðar. Guðmund- ur sagði okkur félögum sínum drauminn, er þótti hann fallegur og langaði alla til þess að vinna að þvi, að hann mætti ræt-ast. Svo var tekið til ó-spiitra mála- anna. Umráðaréttur á staðnum til handa félaginu fenginn, svæð- ið girt og á annan hátt búið undir ræktun. Og 24. júní 1923 var þar haldin fyrsta Jóinsmessuhátið „Magna“ til ágóða fyrir Hellis- gerði og það þá fonmlega af- hent félaginu fyrir bæjarins hönd af bæjarfógeta. f ræðu, sem haldin var við það tækifæri, þ.ar sem verið var að þakka víðsýni og framsýni bæj- íarstjórnarinnar í sambandi við af- hendingu Gerðisins, var komist að orði eitthv-að á þess-a leið: „Og þær þakkir munu enidur- óma í hugum fr-amtíðarborgara Hafnarfjarðar, þegar svo er orðið umhorfs í Henisgerði, að þeirgeta lieitað þangað í tómstundunum til þess að reika þar um friðsæla gangstigu með laufþök trjánna yfir höfðum sér eða til þess að sitja þar un-dir runnunuim við fuglasöng og blómaangan sér til hvíldar og gleði.“ „Magnia" hefir um alla hluti verið tekið vel. Þesisum draum hans var líka tekið á þá lund. En ákaflega fansf mönnum hann sia-mt skýjasækinn skáld-skapur og fjarri veruleikanum. Síðan eru átta ár. Vjestur í miðbæ Hafnarfjarðar, þar sem berir klettarnir og lítt gróinn grasblettur hlýddu á fram- tíðaráform „Magna“ hina fyrstu Jónsmessuhátið, þar þýtur nú andvarinn í laufkrónum trjánna yfir höfðum vegfarendanna; þ-ar standa nú þróttmikslir runnar og bjóða skjól og hvíld þeim, er þangað leita, og þar angar nú sægur litauðgra bl-óma, er gleðja og hres-sa. Draumurinn um Hellisgerði hefir ræzt. En — í hvert skifti, sem „M,agni“ gleðst yfir gengi liðinna daga, minnist hann ávalt hins sama, ciflstödvarinmr, er hann fyr og síðar hefir sótt í uppörfun og möguleika til starfs síns. Sú aflstöð er skilningur almennings á gildi þess, rækt hans til þ-ess og vinsemd-. Af þeim orsökum verður því niðurstaðan af tíu ára samskiftum „Magna“ við um- hverfi sitt — fi'ikkarhugiir. Þann hug vil ég, um leið og ég nú segi þessa Jónsmessuhátíð setta, tákna mieð éftir f-arandi lyktarorðum: Innilegar þ-akkir til yðar allra, góðvinir „Magna“, sem hér eruð fjarri. Innilegar þakkir til yðar allra, góðvinir „Magna“, sem hér eruð staddir. Góða skieimtun! Færeylnsgar. Svar til Thor Thors. Hann Thor Thors sendi mér kveðju í Morgunblaðinu í þann mund, er hann geistist fr-am i hina miklu sókn á vesturvigstöðv- unum. Tilefni var það, að n-okkru áður hafði birzt í „Tímanum" yf- irlýsing frá Páli Nolsöe, sem var fulltrúi Færeyinga á stúdenta- mótinu hér á síðastliðnu sumri. Þess skal þegar getið, að yfir-^ lýsingin var birt eftir ósk Páls sjálfs. |Fór ritstjóri „Tírnans" n-okkrum orðum um hana, en ég átti þar -engan hlut að. Þessi yfir- lýsing var áð vísu nokkuð á ann- an veg en þann, er Thor mundi kosið hafa, enda fer h-onum svo, að hann fyllist bræði, að hætti lítilla sv-eina. Fer hann m-iður drengilegum orðum um Pál Nol- söe og eys yfir mig getsökum og þvættingi í grein sinni, svo að vant er -að segja, hvað verst sé þar farið hógværðin eða h-eiðar- leikinn, rökvísin eða ritsnildin. En mjög skortir á um alt þetta. Fer þeim oft svo, sem illan hafa mál- staðinn. Nú er liðið af kjördegi. Thor Thors er horfinn heim frá hinni stórfenglega stríði á vesturvíg- stöðvunum, og mun hann nú hafa varpað vígmæði. Þykist ég því verða að bera mig að svara grein hans að nokkru. En með því að almenningi munu lítt kunnir málavextir, tel ég rétt að rekja höfuðþætti þeirra. Skömmu eftir -að stúdentamót- ið hófst tók það að kvisast hér, að ekki væri þar alt með feldu. Þótti einkum tvent bera til. Það fyrst, að Færeyingarnir teldu sig brigðum beitta af stúdentamóts- nefndinni, sv-o að þeir hefðu sagt sig úr mótinu. Hitt var það, að kvenstúdent ein-n, sem var f-oringi dönsku- fulltrúasveitarinnar, gerð- ist svo umsvifamikill, að nefndin gæti eigi haldið í lullu tré við hana, og var því helzt kent um, hversu farið hafði um mál Fær- eyinganna. Ég var ekki á stúdentamótr inu og vissi þvi ekki með sönnu, hvað þar fór' fram. En eins og : flestir aðrir Islendingar taldi ég ! það illa farið, ef Færeyingar j þættust í nokkru vanhaldnir um j -okkar skifti. Nú kom alþingis- j hátíðin, og fen-gu menn önnur ! uimræðuefni en stúdentamótið. — j En eftir hátíðina, þann dag er skipið „Tjaldur" .skyldi halda h-eimleiðis með færeysku hátíða- gestina, komu að máli við mig þrír stúd-entar: Gísli Halldórsson, Steindór Steindórsson og Þorst. Ö. Stephensen. Skýrðu þeir mér frá því, að aðalfulltrúi færeysku stúdentanna, Páll Nolsöe, hefði sagt sig úr stúdentamótinu, og væri hann nú á förum h-eim með „Tjaldi“. Ástæðu þessa töldu þeir vera þá, að stúd-entamótsnefndin hefði komið fram við Pál á þ-ann h-átt, er móðgandi væri fyrir hann og færeyska stúdenta yfir- leitt, en íslenzkum stúdentum til hinnar mestu minkunar. Þessir stúdentar báðu mig nú að reyna að fá Pál ti! að fresta förinni heiin og eig-a síðan hlut að því að rétta mál hans á stúdentamót- inu, -og virtus-t þeir ekki pdð- kvæmir fyrir þvi, þútt þar risu úfar nokkrir út af máli þessu. Ef-tir nokkra íhugun hét ég þeim aðstoð minni um það, að fá Pál ti! að bíða n-æstu ferðar og reyna að gera hlut hans betri en orðið var. Hitt aftók ég með öllu, að eiga nokkurn hlut að því, ’að málið væri tékið upp á stúdenta- m-ótinu, því að ég þóttist sjá, að það myndi að eins auka á v-and- ræðin, en -ekki bjarga málum Færeyinganna í viðunandi horf. Nú var snúið að þessu ráði. Páll frestaði jförinni, -og kom h-ann heim til mín þetta sama kvöld. Hafði ég hvorki heyrt hann né séð fyrr. Bað ég hann nú að segja m-ér alt af létta um sund- urþykki sitt við stúdentamóts- nefndina, og gerði hann það greiðlega. Var frásögn hans á þessa 1-eið. Færeysku stúd-entarnir höfðu ákveðið að taka þátt í stúdenta- mótinu í fullu trausti þess, að þjóðerni þeirra yrði viðurkent og að þeir fengju að korna þar fram við hlið hinna norrænu frænd- þjóða. Hefðu þeir hvergi farið, ef þeir hefðu efasit um þetta. EinS. og kunnugt er, hófst stúdenta- mótið með fundi, sem haldinn var í G-amla Bíó, og var til þess ætlast, flð þar kæmi fram einn fulltrúi fyrir hverja þjóð, er mót- ið sótti. Þetta haf'ði Páli verið til- kynt og þess getið um leið, hvar hann ætti að vera í röÖ ræðu- manna. — En þegar komið er á fund-arstað og líða tekur að því, að Páll skyldi halda ræðu sína, kemur til hans stúdent einn, er hann ekki vissi nein deili á, og tjáir honum, að hann geti ekki fen-gið að tala á þes-sum fundi, en muni fá tækifæri til þesis síðar. Meira fékk hann ekki að vita. Þótti honum nú illa orðið um málefni þeirra Færeyinganna, og hvarf hann burt af fundinum, en litlu síðar s-agði hann sig úr mót- inu og endursendi stúdentamóts- nefndinni aðgöngumiða þá og skilríki, er hún hafði áður fengið honum. — Þannig var s-kýrsla Páls í fáum dráttum. Ætla ég, að þeir, siein einhvern tirna hafa setið í andófi því, sem löngum hefir verið hlut- skifti íslenzkra stúd-enta úti um lönd, muni iskilja, hversu Páli Nolsöe hafi verið innan brjósts, þá er hann þóttist finna, að is- lenzkir jstúdentar brugðust því trausti, er hann bar til þeirra. — Það mun og mála sannast, að hann undi sínum hlut ekki vel. Eftir þetta gisti Páll hjá mér. meðan hann var hér á landi, og talaði ég við hann oft. Reyndi ég jafnan að sannfæra hann um það, að íslenzkir stúdentar hefðu hina mestu samúð með færeysku stúdentunum og myndu þeir allir harma það, ef'atburðir stúdenta- mótsins yrðu til þess að varpa skugga á vináttu færeyskra stúd- enta og íslenzkna. Og sýndi ég honum fram á það, að enda þótt mistök þau, er orðið höfðu um mó/ttöku færeysku stúdentanna á s/túdentamótinu, væru leiðinleg, lægju þó til þ-eirra nokkrar afs-ak- anir, eins og annars, og myndu íslenzkir stúdentar fegnir vilja fyrir bæta, ef þ-ess væri kostur. Nok-kru siðar hélt Nýja stúd- entafélagið Páli samsæti á Hótel Borg. Voru þar saman komnir nokkrir meðlimir fél-agsin-s -og fá- einir stúdéntar aðrir, þar á meðal Thor Thors. Hafði hann beðið mig um leyfi til að sitja fund þenn- an, og veitti ég honum það þ-egar. Segir hann nú í vígam-óðnum, að h-ann hafi kraíist þátttöku, en það gerði hann ekki, enda má hann vita það, að honum hefðu s-kamt dugað kröfurnar. Á móti þ-essu lýsti Páll því yfir þegar i upphafi. að hann væri að fullu sáttur við Nýj-a stúdentafélagið, bæði fyrir sín,a hönd -og allra færeyskra sitúdenta, og þakkaði hann félag- inu með fögrum orðum greið- skap og liðveizlu við sig. Ef fé- lagið hefði viljað nota þetta mál sem árás-arefni á stúdentamóts- nefndin-a eða ' Stúdentafélag Reykjaví-kur, hefði þ-að vafalaust látið hér staðar numið og mátt vel við una á allan hátt. En það gerði það ekki. Ég hélt ræðu á eftir Páli. Skoraði ég þar fast á hann að sættast við alla ís- lenzka stúdenta. Margir fleiri fé- lagsmenn töluðu, og hnigu ræð- ur þeirra allra eindregið til sátta. Og s-áttaviðleitnin bar áran-gur. Síðast á móti þessu kvaddi Páll sér hljóðs og lýsti því yfir, að hann mundi taka fullum sáttum við alla íslenzka stúdenta und- antekning-arlaust, baeði fyrir sína hönd og umbjóðenda sinna, fær- eysku stúdentanna. Kvaðst hann gera þetta ekki sízt fyrir þá sök, Við í þessu samkv-æmi hefði hann fundið, hve hlýtt þel íslenzkir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.