Alþýðublaðið - 08.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.07.1931, Blaðsíða 2
 :■* *«g 60 ára afmæli danskra |afoaðarmanna. Stauning. Borgbjerg. Tveir aðalforingjar danskra jafnaöármanna. Árið 1871 ko.mu út nokkur blöð í Kaupmannahöfn, sem nefnduist „Sociaiistiske Blade“. Enginn vissi hver var höfundur [leirra — og borgarastéttin,. sein í værukærri ró ríkti og réði á öllum sviftum. kiptist við við lestur blaðanna og krafðist pess, að haft yrði uppi á höfundinum,, siem væri bættu- legur þjöðfélaginu, vargur í vé- uim, sem nauðsynlegt væri að handsama, áður en honum tækist að eyðileggja siðferðið, kristin- dóminn og föðurlandsástina. Sá, er þetta ritar, hefir lesið útdrætti úr aðalblöðum Kaupmannahafnar á þeim tíma, „Fedrelandet" og „Dannebrog“, og það er skeinti- legt að sjá, hve orðin, sem þau viðhöfðu, eru iík þeim, er íslenzka íhaldsstéttín heíir notað .gegn ai- þýðusamtökunum í þau 16 ár, sem liðin eru síöan Alþýöu'flokk- urinn var stofhiaður. — Af þess- ivm sósíalistisku blöðum kornu .aidrei út nema nokkur- eintök. Lögneglunni tókst að hafa upp á þvi, að höfundurinn væri ungur póstþjónn, Louis Pio að nafni, — og Pio var settur í fangelsi. En blöðin hans höfðu borið árangur og nokkrir ungir menn, sem hrif- ist höfðu af kenningum blaðánna um frelsi, jafnrétti og bræðralag | og afnám fátæktar, stoínuðu með sér félag, er þeir kölluðu „Inter- nation,ale“, og var það deild úr hinu stória alþjóða-vierklýðsfélagi, er Karl Marx hafði þá stofnsett í London. Pio varð auðvitað lífið og sálin í þessum félagsskap, en beztu starfisbræður hans voru þeir Brix og Geleff. Pio og þeir félag- ar höfðu haldið í fyrsitu, að það m.yndi létt verk að sannfæra verkalýðinn um jafnaðarstefnuna, en þeim skjátlaöist. Verkalýöur- inn var seinn til. Hann var alinn upp af valdi aðals, klerka og kaupmianna, og honum fanst það jafnvel hlægileg fjiarsitæða, að hann, vinnuþræliafjöldinn, færi að tala með, gera kröfur, ganga í félög o. s. íýv. Að eins hinir yngstu voru með — ,;og þá aðal- lega ekki yngsitu verkamennirnir, heldur hinir betur settu handiðna- menn, sem ekki voru eins þrælk- aðir og sem þoröu því að hugsa. — En þegar burgeisastéttin sá, að fjöldinn tók ekki ákveðinn þátt í baráttu ungu niannanna, fór hún á stúfana og lögreglan setti for- /ingjana í fangelsi hvað eftir ann- að. — Hreyfingin vann þó á, og eftir nokkurn tíma gerði hún kröfur um bætt kjör verkamanna og p,ó].itísk réttindi þeim ti! handa. Urðu miklar deilur út úr því, og þá var það, að lögreglan iféðist inn á fund í félaginu, fang- elsáði foringjiana, hertók fundar- gerðabókina og fleiri gögn og ieysti félagið upp. Einn rauður fáni var hafður á fundinum. Þeg- ar lögreglan réðisit inn í salinn reif verkamaður fánann af s.töng- inni og stakk honum inn á brjóst sér. Eftir 16 ár, er hreyfingin var aftur orðin öflug, afhenti verka- maðurinn fánann til miðátjórnar- innar. Þessi fá.ni er nú geymdur, ásamt mörgu öðru, eins og dýr- gripur í safni jafnaðarmiannia. Við þ.að aö „Internation,ale“ var leyst upp og bannað hrósaði stór- bænda- og burgeisa-valdiö sigri. Foringjarnir flýðu til Ameríku — og sumir þeirra sáu Danmörku aldrei aftur. Félagið lagðist niður um hríð, en reis upp aftur eftir nokkur ár. Frækorn þau, er ungu mennirnir höfðu sáð, báru ávöxL og fólkið sjálft reis upp til stiarfs og dáða. Félög voru mýnduð, „SociaI.-Diemokraten“, aðalblað jafnaðarmanina, stofniað, og eru þektustiu mennirniT frá þeim tímum C. C. Andersen, Wiinblad, Holrn og Hördum. Tveir þeir fyrnefndu eru enn á lífi. Verk- lýðsistéttin var ,að vakna til með- vitundar um að hún væri voldug og sterk, ef hún vildi. Foringj- arnir bygðu hreyfinguna upp og lærðu þar af Pio og félögum hans. — Smátt og smátt óx hreyf- ingin, b!,að hennar efldist og varð hjartfólgið hverjum stéttvísum alþýðumianni — og svo árið 1884 voru fyrstu tveir jafnaðarmenn- irnir kosnir á þing ;Dana. Er vert að veita því athygli, að þá voru liðin 12 ár frá því að hreyf- ingin hófst. , Árið 1895 vann flokkurinn glæsiliegan sigur, og þar með var hann búinn að tryggja aðstöðu sína. Nú 'sem stendur er flokkurinn sterkasti alþýðuflokkur heimisins, mifiiað við íbúatölu landsins. Að eins einu sinni hefir hann tapað við kosningar. Það var í þann tíð, er hann gekk til samvinnu við milliflokkinn — radikala flokkinn — um stjórnarmyndun, en þá var radikali flokkurinn stœrri og öflugri en jafnaðarmannaflokkur- inn. Hér er ómögulegt að rekja sögu danskra jafnaðarmanna. Hún er of viðamikil til þess. I síðnsta mánuði .hélt flokkurinn hátíðlegt 60 ,ára afimiæli sitt. Var þá og haldið þing flokksins. Sýndi skýrsla forsetans, að með- limafjöldinn hefir aukist gífurlega síðustu 4 árum, bæði í flokknum sjálfum og í sambandi ungra jafnaðarmanna. Enginn flokkur í heimi mun eins vel skipulagður eins og dansiki alþýðuflokkurinn, enda eru sigrar hans á liðnium árum undraverðir. Nú eru jafn- aðarmenn við stjórn í Danmörku. Viantar þá að eins örfá atkvæði tíl að vera í hreinum meira hluta í Fólksþinginu og verða því að njóta stuðnings radikala, en nú er sá flokkur orðinn lítill; í Landsþmgllu eru jafnaðarmenn í minna hluta. Þar eru jarðeig- endur og auðjarlar sterkastir. Nú er barist um afnárn Landsþings- ins og rýmkun kosningarréttar- ins. Standa jafnaðarmenn og radi- kalir hlið við hlið í þeirri baráttu. en íhaldsmenn og bændaflokk- urinn saman. Danskir jafnaðarmenn hafa koimið af stað byltingu í þjóðlíf- inu, og sú bylting er uaranleg. Nú er alþýðan danska ekki þræl- lyncl og þjökuð. Nú er danska þjóðin talin einhver hin gagn- mientaðasta þjóð heimsins. Nú er engum auðjarli leyft að níðast á alþýðuheimilunum. — Nýlega átti sá, er þetta ritar, tal- við mann, sem dvalið hefir í Danmörku á 3. ár. Hann taldi undravierðán mátt danskra jafnaðiarmanna. All- ur verkalýður er trygður. Hann er trygður gegn næstum öllu: slysum, veikindum, atvinnuleysi, elli o. s. frv„ og hið nýja félagsmálafrumvarp Steinckes gengur í þá átt ,að auka þessar tryggingar gífurlega. Danskir jafnaðarmenn hafa ■sýnt það, að socialistisk skipu- lagning getur vaxið innan auð- valdsþjóðfélagsins — og sprengt það síðan utan af sér eins og ungi, er sprengir eggskurn, enda segja dans-kir jafnaðarmenn, að það sé liangt frá því, að verka- lýðurinn hafi sigrað í Danmörku. „Við erum að ein,s að skapa skil- yrðin fyrir sigri hans, og þegar við höfum, unnið meira hluta í þiing- inu, og kosningarrétturinn er orð- inn jafn, ’þá framkvæmum við sociáíistmiann. AtkvæðaseðiIIinn er okkur vopn.“' „Umbæturnar eru hjáverk bylt- ingarinniar," segir Marx. — Um- bæturnar undirbúa jarðveg hins socialistiska þjóðfélags; — þann veg hafa danskir jafnaðarmenn sitarfað. ** Skráning atvlnnQlausrainaniia. Vierkamannafélagið Dagsbrún hefir, eins og sjá má af auglýs- ingu á öðrum stað í blaðinu, á- kveðið ,að láta fara frarn skrán- ingu atvinniulausra manua. Tilgangur skráningarinnar er að geta sýnt svart á hvítu hve mikið atvinnuleysið er nú h-ér í Rieykjavík, svo yfirvöldin, hvorki bæjarstjórn né landsstjórn, geti ekki með rökurn mæit á móti hve mikið það sé. Það er því fé- lagsleg skyldia hvers einasta at- vinnulausís verkamanns og konu að láta skrá sig, jafnvel þótt hann búist ekki við sjálfur að geta haft neinn hagnað af at- vinnubótunum. Frá Siglufirði. Siglufirði, FB„ 7. júlí. Köld tíð, votviðrasöm upp á síðkastið. Þorskafli tregur síðiuístu viku og flestir bátar að hætta. Fisksala mjög treg alt vorið. Flestir eru þó að selja nú tals- verðan hluta aflans. Verðið 22— 23 aurar fyrir kg. af fullstöðnum saltfiski. — Atvinnuhorfur í bæn- um eru mjög slæmar nú, þegar þorskveiðar hæitta að rnestu, og útlit með síldveiðar er slæmt. Verksimiðjur Goos og dr. PauJs bræða ekki í sumar. Ríkiisbræðsl- an er að mesitú tilbúin að taka á rnóti, -en óhugur í sjómönnum og útgerðarmönnum, því að fram- kvæmdarstjórinn segir söluútliitið rnjög slæmt. Fjöldi bæjarmanna og aðkomumanna eru vinnulausir. Fara aðkomumenn nú óðum heim, Byggingar í bænum eru með langminsta móti í vor og fram- kvæmdir leinstaklinga yfirleitt. Bærinn hefir þar á móti látið framkvæma talsvert af gatnagerð og holræsagerð. Reknetasíldar v-erður alt af vart, ,en aflast lítið. Fyrsta nót- síld kom, inn í morgun. Kom „Björninn“ :með nærfelt fullfermi, sem var fengið hér rétt við fjörðinn. Kvefsótt stingur sér niður í bænum. Jafnvel kettinum. 1 Paterson í New Yersey í Bandarikjunum er maður, sem heitir John T. See. Hann sótti um daginn um skiln- að við konu sína, af því hún senti öllu, sem lauslegt væri í í- búðinni, í hann, „þiar á meðal kettinum". Hánn fékk sikilnaðitnn. Áheit á Hallgrímskirkju frá frú Elínu Thorariensen kr. 5,00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.