Alþýðublaðið - 09.07.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.07.1931, Blaðsíða 1
Alþýðnbla Geffll m «9 m^&mmMrnrnm 1931. Fimtudagmn 9. júlí. I 158 tðlublaB. Flðkknmanna ÍlfíF. Hljóm-, tal og söngva-mynd í 12 páttum, tekin í eðlileg- um litum eftir hinni heims- frægu óperettu Zigeunerliebe eftir Franz Lehar. Aðalhlutverk leikur: L&wrenee Tjbbet, heimsfrægur óperusöngvari. Nokkur skemtiatriði Ieika „Gðg eg Goklse“. AEbertioe-Rask ballet- danzflokkurinn sýnir einnig í pessari mynd heimsfræga danzlist sína. Spaðkjöt 50 aura V2 kg,, smjör 1,25, tólg 70 aura, harðtiskur 65 og 75 aura, hákarl 50 aura, kar- töflur nýjar 25 aura. — 10% af- sláttur ef keypt er fyrir minst 10 krönur og borgað um ieið. VerzÍMnln Stjaraaíi, Qrettisgötu 57. Sími875, ALÞÝÐUPRSNTSMIÐ J AN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóo, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vtnnuna fljótt og við réttu verði. Oí nm öaglegar ferðir. © 715 Sími 716. Alls koiiar málning nýkomin. V 8 Klappanstíg 29. í/v 5 Sími 24. Hér með tilkynnist vinum og ættingjum að maðurinn minn og faðir okkar, Gisli Einarsson, andaðist á Landakotsspítala í morgun. Reykjavík, 9. júlí 1931. Olöf Ásgeirsdóttir og börn. við Alpýðuhúsið Iðnó er laust tii umsóknar frá 3. septern- ber að teija. — Umsóknir stílaðar til húsnefndar Iðnó séu komnar fyrir 1. ágúst næstkomandi til frú Jónínu Jóna- tansdóttur, Lækjargötu 12 A, sem einnig gefur nánari upplýsingar viðvíkjandi starfinu. Reykjavík, 9. júli 1931. HÚSNEFNDIN, VV Ws V' VÍK - FLJÓTSHLlÐ ;f.Il Fesr^Ie'> allai daga frá Öruggir vagnar auka ánægju ferðarinnar. „Þór“ bjó fyrst til pann eina rjetta „Bjór“. Öll önnur framleiðsla á „Bjór“ erpvi að- eins stæling á ÞÓRS-BJÓR. — Engin ölverksmiðja getur búið til „Gamla Carlsberg" rema Carlsberg — engin getur heldur búið til hin rétta Þórs-Bjór nema IEIERU CKltK amerísk 100 o/° tal- og hljóm- kvikmynd í 11 páttum. Aukamynd: Skógarför Mickey loise. Sparið peninga. Foíðistópseg- indi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Engels: Þróun jafnaðarsíefnunnar. 78 blaðsíður á kr. 1,50. Bókaversíun Alþýðu h.t, Aðaistræli 9, B. Box 761. ú s Viðskiftin verða vinsamlegust við t S a M Wienaibúðina. a a 'Útsalar SendlsvemadeiM MerMrs heldur fund í kvöld kl. 9 í kaupþingssalnum (i Eimskipa- félagshúsinu). Pagsks'á: Sumarleyfið. Gulifossförin. Sendisveinar! Fjölmennið. Sildrnin. Uppli®i Opinbert uppboð veiður haldið við Kaplaskjóisveg 2, hér í bænum, föstudag- inn 10. p. m. kl.1,30 e. h. og verða par seidir ails konar húsmúnir, húsgögn, leiitau, tunnur og balar svo og timbur bæði gamait og nýtt. Lögmaðurinn í Reykjavík, 7 júli 1931. Björn Þósðarson. Útsalan helðor áfFam. 10 7? — 30 % afsiattuF af ðilum vöFum. Wíenarbúðin, Laugavegi 46.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.