Alþýðublaðið - 09.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.07.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Déiraiir étV’SBFpSUOteOBdlB um dagskrá útvarpsms. Fyrir skömmu var ég beöin að koma út í sveit að lagfæra utvarps- tæki og hittist pá svo á, að ég var staddur par á peim tíma, sem stöðin var í gangi. Eins og venja er til nú uppá síðkastið var út- varpsefnið pá, mest grammófón- hljómleikar. Þegar ég var búin að gera við tækið og alt var i besta lagi með grammófónútvarpið pá lokaði eigandi pess fvrir pað, spurði ég hann að hvers vegna hann vildi ekki hlusta, og svarið var á pessa leið: Eg hef hvorki tíma til né ánægju tf að hlusta á grammófónhljómleika kvöld eftir kvöld, og fréttirnai, sem ættu að koma strax á eftir veðurskeytun- um á kvöldin, koma ekki fyr en ég og mitt heimilisfólk er gengið til náða, sannleikurinn er sá að ég get ekki annað séð en að útvarp- iðsé nokkurskonar augiýsingastofn- un fyrir hljóðfæraverslanir hjá ykk- ur í Reykjavik, að minsta kosti hefir pað fyllilega frætt pá best pað sem, at er tímanum. Annars er okkur hér i sveit, engin pægð í pessu grammófónurgi. Hér eiga fiestir pað hljóðfæri og getum veitt okkur pá hljómlist án pess að sækja hana til útvarpsinns“. „Af hverju skrifið pið ekki um petta", spurði ég. „Við höfum kvartað til útvarps- ins og látið pað ótvirætt i ljós að okkur geðjast ekki að pessari tilhögun, en sennilega álííur pað okkur ekki dómbæra um dagskrá pess, undrar pað mig stórlega að i útvarpsráðinu skuii vera nafn- kendur„hljómlistamaður, sem að mínum dómi lætur pað viðgangast að hljómlist sé á mang arhátt vægast sagt mispirmt eins og oft hefur átt sér stað síðan pessi út- varpsstöð hóf starf sitt. Eg álit að veðurskeytin og fréttirnar ættu að nægja að mestu yfir mesta anna- tímann, en vanda ætti meira til útvarpsins að vetrinum." Þannig er dómur pessa manns um útvaipið og svo hljóða dómar allra peíira, sem á pað minnast Er leitt til pess að vita um jafn- mikið, menningarmál og útvarps- roálið er sérstaklega fyrir okkar fá mennu og strjálbílu pjóð, ef nú forráðamenn pess eru á góðum vegi með að gera pað óvinsælt og kæfa pað í fæðiingunpi. Að endingu vil ég geía pess að ætlun mín var að skrifa ekki meir um dagskrá útvarpsins, en vegna pess að ég hefi mjög mikinn á- huga fyrir pví að útvarpið megi verða landi voru til sem rnests úagns og dómur pessa manns ekpði mig til pess, pá skrifaði ég ngssar linur, enda pött ég gangi pess ekki dulin að útvarpið taki hvorki mínar né annara ieiðbein- ingar til greina, hefir pað sýnt sig áður að par er sama og við stein- inn að tala. Loks skal ég taka pað fram að bráðlega ætla ég að skrifa um hve giftusarnlega útvarpinu hefur tekist að útrýma rafmagnstruflunum hér Reykjavík. Reykjavík 30 júí 1931, Ágúst Jóhannesson. Formíahækknu á Spðni. Madrid, 8. júlí, UP.—FB. Ríkisstjórnin hefir ákveðið, að forvextir skuli hækka um Va °/o, og verða pví forvextir af venju- leguin viðskiftalánum 61/2%, en á öðrum 70/0. — Kauphöllinni í Barcelona hefir verið lokað í varúðarskyni um stundarsakir. TltKYTÍHÍHCÁR STÚKAN 1930 heldur fund annað kvöid kl. 18V2. Umræðuefni: Stórstúkupingið 0. fl. Guðmundur Einarsson bifneið.arstjóri, áður afgreiðslu- maður AlpýOublaðsins, er fertug- tur í dag. Látiim er í morgun eftir 12 eða 13 daga lungnabólgu Gísli Einarsson verkamaður, Suðurpól 22. Hann varð 47 ára. Hann lætur eftir sig ekkju og 5 börn, þar af prjú í ómegð. Verkamenn S Gleymið ekki atvinnulausra- skráningum i skrifstofum verk- lýösfélaganna í Hafnarstræti 18: Skrifstofa Alpýðusambandsins í Edinborg verður lokuð nokkra næstu daga. Menn, sem kynnu að eiga erindi tii skrifstofunnar, eru beðnir að snúa sér til einhvers úr Alþýðusambandsstjórninni. Merkilegur steinn hefir fundist neðanjarðar hjá Bergsstöðum í Bergstaðastræti. Hann er fram undir meter á hæð, keilulagaður ferstrendingur úr steinsteypu. Ofan á honum er járnkassi mieð skrúfuðu loki og stöfunum M. R. og létu margir í ljós, er steininn sáu, að leyndardómar miklir myndu und- ir lokinu felast og að petta væxi einskonar geymsteinn, pótt pað væri ekki gimsiteinn. Aðrir héldu pað geimstein (pað er loft-sitein) og enn aðrir legstein, en sú skoð- un kom einnig fram, að sitei'nn pessi hefði dottið ofan úr tungl- inu einhverju sinni, er pað var óvenjufult. Loks segja sumir, að Knud Ziemsen hafi sett steininn þarna, pegar hann var bæjarverk- fræðingur-. Pétur Jónsson söngvari köm í gær með „Detti- fossi“ frá útiöridum. 20—50% afsláttur af suKuapkápBisra er bú gefitm í Soffíubúð. Bra ui a r ^, Zepp ellrxu „ Myndin er af nýjum brautar- j förin prýðilega. Vagninn fer vagni, sem Þjóðverjar hafa helmingi hraðar en hraðlest, og fundið upp-Var pessi vagn ný- [ Þjóðverjar kaíla pann „Bnautar- lega reyndur og tókst reynsiu- 1 Zeppelin". Snorrasjóður. • Ráöuneyti iorsætisráðherra til- kynnir 1 ,FB. 8. júlí: Úthlutun styrks úr Snorrasjóði hefir nú íarið fram í fyrsta sinn. Styrkur- in.n er bu.ndinn við nám og fræði- iðkanir í Moregi. Láu fyrir 14 um- sóknir. Þrír fjórðu hlutar ái vöxtum sjóðsins konru til út- hlutunar, en fjórði hluti vaxtanna leg.st við höfuðstólinn. StiTk hiutu: Árrnann Halldórsson stú- dent frá Bíldudal, til heimspeki- náms, 1000 kr. Ásgeir Hjartar- ison stúdent frá Arnarholti, til sagnfræðináms, Geir Jónassor stúdient frá Akureyri, tii sa.gn- fræðináms, 1200 kr. hvor, aliir til náms við hásfcóilann í Osló. » Enn fremur Siguröur Guöbrands- son frá H.rafn,keis.stöðum 600 kr. til mjóikuriðnaðárnáms viö Stat- ens Majerisikole í Niðarósi og Svanhildur Jóhannésdóttir tll garðyrkjunáms í Noregi 250 kr. IvíII ©r1 ad fpéíía? Nœturlœknir er í nótt Haunes Guðmundsson, Mverfisgötu 12, sími 105. Skodun bifreidft. Á morgun á að koma með að Arnarhvoli ti.l skoðunár bifreiðar og bifhjól nr. 301—375. Skemtiferdmkipid „Garinthia" fór héðan í nótt. Fer pað fyrst Eækiir. Söngvar jafnadarmanna, valin ljóð og söngvar, sem alt al'pýðu- fólk parf að kunina. Kommúnista-ávarpiT) eftir Karl Marx og Friedrich Engels. „Smidur er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. , Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru“. Njósnarinn mikli, bráðskemti- ieg leynilögreglusaga eftir hinn alkunna skemtisagnahöfund Wil- liam le Queux. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. til Noregs, en síðan til Svíþjóð- ar 0g Rússiands. v Triímálaerindi flytur Árni Jó- hannsson bankaritari á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Ritstjóri ag ábyrgðarmaður: Ólafur Frióriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.