Alþýðublaðið - 13.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.07.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞ ÝÐUBLABíÐ Föt Bnxur Jakkar Biússur Sokkar Húfur Skyrtur Belti ; Mest úrval. Beztar vörur. Lægst verð ;x>ooooc<xx>ckxxxx>c<x>c<xxxx>oooccooooo aenda fulltrúa á ráðstefniu i Lundúnuim til þess ,að samhæfa H o o v er sti 11 ög urna r og Young- samþyktina. Ráðstefna þessi hefst 17. þ. m. , Langur rekstur. Einhver iengsíi „rekstur“ er sög- ur fara af i seinni tið er hrein- dýrarekstur sá, er hófst í dezem- ber í vesturhluta Alaska 1929 og er ekki ennþá kominn á ákvörð- unarstaðinn, Kanadastjórnin keypti 1929 2000 hreindýr í Alaska og er þeim ætiuður staður austan við 1 * * 4 Mackenziefljót. Var lagt af stað^ með rekstur þennan í dezember 1929, og var hann um vorið kom- inn norður og austur að Huntfljóti, var þar stanzað þvi að simluinar voru farnar að eiga kálfa. Sumarið 1930 var haldið kyrru fyrir í svæðinu upp af Kobzebue Sand, en haldið áfram austur um haustið og var hjörðin þá orðin 5000 dýr. Var haldið austur skarð- ið er leiðir til Colviilefijótsins og ætlast til að komið yrði nálægt þvi, sem það rennur í sjóinn, þeg- ar simlurnar færu að bera á þessu vori, En austur til Mackenziefijóts er búist við að reksturinn komi í vetur eftir nýjárið. Svai tii ieigjanda vlð fyrirspurn um m ðstöðvaiofna í 158 tölublaði Alþýðubjaðsins. I stofu 34,3 teningsmetrar þarf 12 element 6 leggja 92 cm. hæð. í stofu 45,2 teningsmetrar 16 element sömu stærð. 4 stofu 48,3 teningsmetrar 17 element sömu stærð. Þessi elementafjöldi á að gefa góðan hiita, ef ketillin er nógu siór og leiðslurnar nægilega víð- ar og sæmilega' lagðar. Montör. IJœ éílglMffi ®f| TCglœia® Lúðrasveit Reykjavíkur . leikur á Austurýejli í kvöld 'kl. 8Va undir stjórn Páis ísólfssonar. F. U. J. heldur fund annað kvöld kl. Sþa í Góðtempiarahúsinu við Templarasund. Vilmundur Jónsson ■ læknir, þingmaður Isfirðinga, kom ti! Reykjavíkur í gærkveldi aneð ,,íslandi“. Hvað ®r að frétta? Nœturlœknir er í nött Kristi'nn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. Skodun bifreida. Á morgun á að koma með að Arnarhvoli til ’skoðunar bifreiöar og bifhjól nr. 526—600. Kenmir ir vid tíarmskókt. iValdh anar Össurarson hefix verið skip- aður kennari við barnaskólann í Sandgerði frá 1. okt. n. k. að telja. ÚlvarpiT) í dag. Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Hljómleikar (S.-J., K. M., Þ. Á., E. Th.): Al- þýðuíög. Kl. 20,45: Erindi (Vilhj. Þ. Gíslason imeistari). Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Söngvélarhljómleikar. Sjómennimir og síldarsöltunin. 1 nokkrum hluta upplags blaðsins i fyrra dag misprentuðust nokk- ur orð í byrjun þeirrar greinar, en upphaf setningar skyldi vera þannig, svo sem og var í 'nokkr- um hluta upplagsins: I fyrra á- kvað Síldareinkasalan, að söltun síldar skyldi greiðast með 5 kr. á Siglufirði, en 4,25 á Akureyri. (Þar í er innifalinn allur kostnað- ur við síldina frá því hún er látin á land og þar til hún er komin uni borð aftur, nema tunnan og saltiÖ. Ronnr{ BIHJi© 88isb Smára- smjðrlíkið, pvlað pað er efrasSíetpsa eis alf annað sm|8rlfkB. Gistiháslð Vík í JMýrdal. siraii 16. Fastar ferðir Erá B. S.R. til Víknr oj, Kirkjnbl.œjkar 3ja tnnia siifsirpletí. Matskeiðar á 12,75 Matgafflar á 12,75 Teskeiðar á 3.75 Kökugafflar á 6,75, Áleggsgafflar á 7,75 Kökuspaðar á 12.50 Ávaxtaskeiðer á 16,50 Sultuskeíðar á 5,50 Rjómaskeiðar á 12,50 mjög falleg gerð. K. iinarssan & Bjomsson. Bankastræti 11. var hans leitað næsta dag og næstu daga, en árangurslaust. Hún yfótbrotnaói. Um daginn var franska flugkonan Lena Bem- stein að lenda fiugvél sinni á flugvcllinum í Isbres, en vélinnl hvolfdi, og fótbrotnaði. þá flug- konan um öklann og meiddist töluvert á höfði að auk. Veggmyndir, s p oröskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda- & rammaverzlun- inni, Freyjugötu II. Skeljasandup hvitur til sölu Hverþsgölu 68. Alls kouai’ málning nýkomin. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24, Sparið pemnga. Foiðistóþæg- indi. Munið þvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í síma 1738, og verða þær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Það, sern eftir er af dömukjólum, selst fytir hálfvitði. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. Ef þig vantar, vinur, björ, og vonir til að rætast, brsgstu við og biddu um ,Þór‘, brátt mun iundin kætast. Sexfesggssi® mt&HEsr, sem er alvanur allri al- mennri vinnu og hefur verið ráðsmaður á bæ, öskar eftir því að fá eitthvað að gera. Menn snúi sér til Gests Guð- mundssonar, Seljalandi, sími 1983. Skipafréttir. „Lyra“ er væntan- ieg hingað í dag. „Gullfoss" fór vestur um land í gærkveidi. „ís- land“ kom að norðan í gær. „Esja“ kom að vestan í morgun og fer á laugardaginn. „Diettifoss“ fer til Akureyrar í kvöld. „Siuð- urland“ fór upp í Borgarfjörð i gærmorgun og kom aftur í nótt. Lundúnabúi einn, Wiliiam Dean að nafni, 20 ára gamali, fór um daginn til Sviss tii þiess að lyfta sér upp. Bjó hann |á hóteli í Kandersteg og gekk á : dagirm upp um fjöliin þar í kring. Eitt kvöldið kom hann ekki aftur; Monte Rosa, skemtiferðaskijúð, Sið, fór kl. 7 I gærkveldi. / Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðrifesson., AfþýðuprenteMiiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.