Alþýðublaðið - 14.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.07.1931, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBísAÐIÐ Reykjavík fríriki. Undanfariö hafa íhaldsblöðin talað dugurt uim pað, að segja Reykjavík úr lögum við iandið. Fáir • munu nú eða framvegis leggja nokkurn trúnað á digur- tmæli íhaldsblaðanna síðan pau og flokkurinn sveik svo hrapal- iega lýðveldjsframkvæmdina í vor, enda er pessi fríríkisvaðajl burgeisavaldsins svo fáránlegur, að hann kórónar allan fáránleik afturhaidsmálgagnanina. Því að „Reykjavík fríríki“ er aJgerlega óhugsanleg, ekki vegna pess, að Fráms ókn ar-afturh al d i ð sé svo ægilegt, heldur vegna hins, að pví að eins getur íslenzka pjóðin yfirbugað erfiðleika sina og náð fram til hagsældar og meiri menningar, að hún verði eigí sundiurlimuð, — ,að hún verði sameinuð —, og pað er áreið- anlegt, að ef pjóðinni væri pann- ig skift, 'siem íhaldið vill, pá yrði baráttuaðsfaða alpýðunnar sízt betri. ! Reykjavík myndi pað verða stórhurgeisastéttin, sem arðrændi hana og reytti, en úti um land myndi hún eiga í höjggi við andlega svartliða, rnenn, sem áiíta pað „skynsamlegt“, að vera ihaldsisamir og falla til fóta auvirðilegustu qg Jægstu kvöt- um mannssálarinnar, eins og Jónas Jónsson og lið hans hefir svo ápreifanlega gert nú á hinum síðustu og verstu tímum. — Verkamenn skilja p'að, að Ölaf- ur Thor.s er og verður ait af Ólafur Thors,, hvort sem hann telur sig íslending eða Reykvík- ing .að eins — og að kaupkúgun er og verður alt af kaupkúguii, hvort sem Kveldúlfur framkvæm- ir hana eða kosningasjióður Fmm- sóknar, S. í. S. — íhalds-fríríkið er blekking, jeins og öll skrif íhaldsblaðanna og alt starf sjálf- stæðisnefnunnar er. En á pessa blekkingu trúa ihaldsmenn, og peir eru í standi til að hefja bar- áttu fyrir pessu máli, af pví að peir eru hvorki sjálfstæðismenn eða pjóðarvinir. — Þeir eru siund- urlinmnarseggir, isem vilja tvístra pjóðinni sem mest til pess að auðvaldið geti étið hana upp til agna. — 0;g íhaldið kann alt af að velja sér málstað við sitt hæfi. — Og Framsióknin er nú útskrifuð úr skóJa pess. Fljét ferð. Súlan fór héðan úr Reykjavik í gær til Bdtrufjarðar í Stranda- sýslu. Var hún eina klukkustund og tuttugu mínútur frá Reykjavík og að Óspakseyri viði Bitrufjörð. Þiessir farpegar fóru irneð í sum- arleyfi: Meyvant Ó. Hallgríms- son prentnemi, Haraldur Ste- fánsson bílstjóri og ungfrúrnaa? Gíslina Einarsdóttir og Guðrún Lýðsdóttir. Mt á h¥erfiMs iivell fi Þýzhalandi. Bðnknoi lokgað. Berlín, 11. júlí. UP.—FB. Svo mikið hefir kveðið aö pví, að útlendingar taki fé sitt úr pýzkum bönkum, að nálega hef- ir óhug slegið á pjóðima. 1 dag voru teknar út úr bönkum hundr- að milijónir marka, og er pað mieira en dæmi eru til áður. Með- al fjármálamanna er pvi um kent. að Frakkar hafi knafist innstæðu- fjár isíns í Englandi og pess vegna hafi Engiendingar orðið að krefjast pess fjár, sem peir eiiga hjá Þjóðverjum, en aðrir vilja kienna petta bönkum í Bandaííkj- unuim. Opinbieirlega er tilkynt, að ístjörn Fiederal Reserve bankans hafi gefið í iskyn, að bankar í Bandarikjunum muni fáanlegir til pesis að taka pátt í frekari lánveitingum til Þýzkalands að pví tilskyldu, að ráðistafanir verði’ gerðar til tryggingar pví, að kom- ið verði í v-eg fyrir að útlent lánsfé verði flutt úr ÞýzkaJandi fremur en orðið er. Washington, 13, júlí. ÚP.—FB. Mr. Casitle hefir lýst yfir pvi, að ráðstafanir hafi verið gerðar tii pesis að koma í veg fyrir fjárhagshrun í Þýzkalandi pang- að til forstöðumenn banka í Norðurálfu hafi komið á fund í Basel í dag. „Það er skoð- un mín,“ sagði hann, „að bank- ar vorir séu við pví búnir að ræða um hjálp til pess að ráða fram úr fjárhagsyandræðunum. Berlín, 13. júlí, Uj3.—FB. Að loknum r áðúne y tisfundi, sem islitið var í nótt kl. 2,40, eftir nær 33 stunda fundarhald, var birt tilkynriing, sem vekur mikia furðu og er pess efnis, að einum stærsta banka Þýzkalands, Darmstadter- banka, og Nationalbank verði lokað í dag. Segir svo í tilkyUningu pessari: „,Stjórnin .niun, samkvæmt heimild í bráða- birgðaákvörðun peirri, sem Hin- denburg forseti hefir updirritað, gefa út í dag bráðabirgða- iög, er tryggi innstæður í bönk- um og ábyrgist friðsamliega lausn bankaviðskifta. Vegna auðsærra örðugleika á skuldagreiðslum hefir verið ráðið til þess, að sala erlendra verðbréfia og erlendrár myntar verði bönnuð í dag og á !morgun.“, — Sérfræðiingar í (bankamálum hafa gizkað á, pó ekki opinberl-ega, að innstæð- ur útlendinga í pýzkum bönkum muni fara fram úr hundrað millj- ónum doilara. — Áður en ráðu- neytisfundi var slitið, sendi Briin- ing orðsendingu til Hindenburgs .forseta, sem nú er í sumarbústað sínum í Nieubeek, og fór þess á lieit, að hann féllist á tillögur stjórnarinnar. Er pess vegna búist við, að bráðabirgðalög um þess- ar nauðungarráðstafanir verði pegar birt. Ein rhikiisverðasta á- kvörðun í pesisum ráðstöfunum mun vierða, að *annnar skorður verði reistar við pví, að pýzkt fé verði flutt úr landi, með pví að hafa strangar gætur á kaup- um erlendrar myntar. Stjörnin hefir horfið frá peirri ráðagerð sinni um sinn, að iögieiða skulda- gneiðslufrest (moratorium), en ætlar að hverfa að‘ pví ráði, siem áður var hugsiað, að koma á fót eftirliti með útflutningi penrnga. Þiegar yfirlýsing stjórnarinnar hafði verið birt, var ákveðið að loka kauphöllinni í Berlín í d,ag og á morgun. Milli 16 og 20 kauphallir annara helztu borga ráðgera að fy-igja dæmi Beriínar. Fulltrúi i'istjornarinnar hefir skýrt United Press frá því, að Darmstádter-hanki verði að minsta kosti lokaður í dag. En pað er undir öðrum bönkuim komið, Rvort hann verður lok- aður iiengur eða hve lenigi. Luther fór í flugvél tii Basel kl. 10,17 í morgun. Fleiri bönkum lokað. Basel, 13. júlí. UP.—FB. Hin þýðingarmiklu fundahöid alpjóðabankans hófust kl. 10,30 f. h. í dag. Viðstaddir eru full- trúar ríkisbankanna í ÞýzkaJandi, Engiandi, Frakklandi, Belgíu, ítalíu, Japan, Svisslandi, Hollandi og Svíþjóð. Bierlín, 13. júlí. UP.- FB. Einum af sitærstu héraðabinkum Þýzkalands, Dússeldorf Landes- bank der Rheinprovinzes, en skuidbindingar þessa banka eru trygðar af Rínarhéruðunum, var lokað í dag. Tilkynt hefir verið, að bankanum verði \lokað lum hálfs mánaðar tíma. Darmstádter iog Schwartz & Goldsmidth bankarnir, einnig Ge- brúdier Hammerstein bankafirmað hafa hætt útborgunum. — For- stjórar allra banka í Berlín hafa komið sér saman um pað, að takmarka útborganir í bili, og ' hefsit útborganatakmörkunin þeg- ar. Siðustn fregnir. Basel, 14. júli. UP,—FB. Bankaráð alpjöðabankans, hefir ákveðið að gera ráðstafanir fil pess að viðhalda gengi marks- ins á peningamörkuðum heims- ins. Ákvörðun pessi var tekin, pá er Luther hafði skýrt banka- ráðinu frá fjárhagsvandræðunum í Þýzkaiandi. Frá Berlín er símað: Útborganir til innstæðueigenida hafa verið takmarkaðar sem hér siegir: Á 500 marka innstæðu 100 mörk, á 5000 marka innstæðu * 10%, á innstæðu yfir 5000 rnörk 5%. Hámarksútborgun 1000 mörk. Borgarsparibankarnir í Ham- borg hættu útborgunum Iseinni hluta dags í gær vegna mikillar úttektar og pess, að ekkert fé tii viðbótar var fáanlegt frá Rík- isbankianum. Bönkum pessum er að eins iokað um stundarsakiií:. A'erða þeir ef til' vill opnaðir (aftur í diag. Borgarsparibankarnir í Stuttgart, Köln og víðar hafa einnig hætt útborgunum um stundarsakir. Atvinnan á SiglofÍFði Bænum er lokað. (Einkaskeyti til Alpýðublaðsdns.) Verk arnann af éiagsf undur um atvinnuleysiismálin sampykti í gær: 1. Áskorun til Síidareinkasölir íslands um að leita markaðs i Rússlandi fyrir hluta af þessa árs íramleiðslu og jafnhliða ábyrgðar ríkisins á síldarvíxlum og leyfa í s,umar síldarsöitun án takmarkia.. 2. Til aipingis. Atvinnulieysis- styrk sé þegar úthlutað til alls atvinnuiausis verkafólks, eingörigií: á kostnað atvinnurekenda, 8 stunda vinnudagur sé pegar lög- boðinn án pesis að framkvæmd hansorsaki skerðingu á dagkaiúpi. Öll framleiðslutæM séu rekin eða að öðrum kosti tekin eignarnámi. skaðabóitaiaust, en til vara d-æmd til að greiðia svo háar dagsektir, að enginn atvinnurekandi sjái sér fært að láta atvinnutæki standa aðgerðarlaust. Opinberar fram- kvæmdir ,séu aukniar; isérstaklega. sé lögð áberzla á byggingu verka- mannabústaða í stórum stíi og Sogsvirkjunin sé pegar hafin. 3. Til bœjarstjórnar áskorun um að kaupa efni í 100 púsiund síldartunnur og láta vinna í haust og vetur ásamt mörgu fleira. Enn fremur var sampykt eftir- farándi tillaga: Verkamannafélagic sampykkir, aö engir adkomu-verkamenn, sem vinnukaupendur hafa ekki nú þ;egar gefi'ö upp nöfn á til ráön- ingarstofunmir eöa stjórrmruinm sem ráöna menn, og ekki eni 'komnir í bœinn, fái ad vinna viö síldarvinnu í simúar. 80 heimamenn eru nú atvinnu- lausir. Almenn söltun byrjar eftir ki. 12 í nótt. Varðskipið „Þór“ kom í gæir. 7—8 hundruð mál síldar hafa vierið lögð í bræðsiu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.