Alþýðublaðið - 14.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.07.1931, Blaðsíða 3
ALÞSÐUBfcAÐIB SMÁRA-BLAÐIÐ llll ítt met hjá „Smára‘ H.f. Smjörlíkisgerðin Smári hefir fyrir nokkuru fengið pýzkan sérfræðing í smjör- iíkisgerð, sem hefir unnið sem fagmaður yfir 20 ár tíjá stærstu smjörlíkisverksmiðj- um Evrópu. Með nýjum vélum og efnum hefir honum tekist að gera hér smjörlíki, sem tekur tram öllu pví, sem hér pekkist á pví sviði. Smjörlíki petta er nú að kom- ast á markaðinn, svo allir geta sjálfir af eigin reynslu dæmt um, að hér er um verulega framför að ræða. Smjörlíki petta er algerlega ólíkt öllu pví smjörliki, sem hér hefir pekst. Vegna pess að pað er eingöngu gert úr hreinni feiti og sýrðri mjólk (í pví ekkert vatn), -fær pað ilm pann og bragð, sem pekkist einungis i rjómabússmjöri, gerðu úr sýrð- um rjóma. Finnið ilminn af rjómabússmjöri. — Berið saman við „Smára“. Finnið bragðið af rjómabússmjöri, Berið saman við „Smára“. Reynið yfirleitt „Smára“ samhliða smjöri — en ekki smjörlíki. Lesið álit sérfræðinga í matargerð um nýja smjörlikiö. Af ótal mikilsverðum meðmælum með nýja „Smára“ birtum við eftirfarandi. £>au eru frá svo viðurkendum sérfræðingum í matargerð, að álit peirra hlýtur að verða einnig álit flestra annara. Landsspitalinn: Frk. Kristbjörg Þorbergsdóttir, ráðs- kéna Landsspítalans, segir: Nýja „Smára“- smjörlíkið tekur að öllu leyti fram öðru smjörlíki. Kvennaskólinn: Frk. Elísabet Jónasdóttir, prófuð hús- stjórnarkenslukona, segir: „Smjörliki yðar, 5 I i i i 1 i Þýzkum smjörlíkismeisíara tekst að gem hér £1 smjörlíki, sem skaparbyltlnguísmjörlíkisiðnaði. • KgCBin Stórkostiegor sparnaðar fyrir hvert einasta heimili. g I i í 1 1 I i í I 8 i I I I I I I I I I I I | i 1 | „Gamli smári“ fæst hér eftir að eins í \ kg. pökkum. § „Smári“ nr. 1, er líkara smjöri én annað smjörliki, sem ég hefi hingað til reynt, og gef ég pví mín beztu meðmæli". Guðjðn Jónsson, hinn góðkunni bryti á E, s. „Dettifossi": Ég nota „Smára“-smjörlíki, Mér finst pað afbragðsgott. Heinrich Möstel frá Kontinental Hotel í Berlín, nú yfirmat- reiðslumaður á Hótel Borg, viðurkendur sérfræÖingur í matartilbúningi, lætur pannig í ljösi álit sitt á nýja Smára: „Sýnishorn af „Smára“-smjörliki hefi ég reynt vandlega við alls konar matreiðslu og niðurstaðan er pessi: 1) Smári snarkar ekki á pönnunni og freyðir og brúnar eins og bezta smjör. 2) Kökur og tertur, sem gerðar eru með Smára, eru fullkomlega jafn bragðgóðar og bakstur, sem smjör er notað í. 3) Við tilbúning á smjörkremi er.Smári h-reinasta fyrirtak. 4) í sösur og mat er ekki hægt að finna neinn mun hvort notaður er Smári eða smjör. Bræddur út á fisk er ekkert, sem tekur Smára fram, par sem undir hann sezt enginn sori. 5) Ofan á brauð kemst Smári til jafns við smjör, par sem bragð og ílmur er hið sama og i rjömabússmjöri. Að öllu samanlögðu er pað álit mitt, að „Smára“-smjörlikið sé langsamlega fremra öðrum smjörlíkistegundum að gæðum. Frú Paula Messel, sem fræg er um öll Norðurlönd fyrir matreiðslu, segir, út af sýnishorni af nýja Smára, sem var gerður sérstaklega handa henni, pegar hún var hér á ferð: Áður en byrjað er að matreiða verðum við að hafa „Smára“-smjörlíki fyrir framan okkur. Smára-smjörlíkið er svo fínt og lost- ætt borðsmjörliki, að pað er vanpekt frá rjómabússmjöri. Og pað er mitt álit, að pegar við getum náð sama árangri með ódýrari vörur, pá sé sjálfsagt að nota sér pað. í hverju landi par sem ég kem er pað mitt fyrsta verk að reyna allar smjör- ’ líkistegundir, pvi að pað er mikilsvert fyrir mig, að ég fái aðeins fyrsta flokks smjör- iíki til notkunar á matreiðslunámsskeiðum mínum. Á íslandi mun ég nota nvja Smára. Yfiríýsing frá hr. Ernst Rath smjör- gerðarmanni: Verksmiðjur Smára í Reykjavík eru í raun og veru smækkuð útgáfa af nýtizku smjörlikisverksmiðjum erlendis. Allar vélar og áhöld eru par af nýjustu tízku. Mér er kunnugt um, að pað er eina verksmiðjan i Reykjavík, sem hefir kælivélar og kæli- tromlu-útbúnað, sem eru hin fullkomnustu tæki, sem fáanleg eru til framleiðslu á fyrsta flokks smjörlíki. Er pað eina aðferð- in, sem gerir mögulegt að framleiða vatn- laust smjörlíki. Hráefnin, sem verksmiðjan notar, eru ein- ungis hin allra beztu, sem unt er að fá, og framleiðslan öll pannig, að hreinlæti er svo sem mest má vera á öllum sviðum. í smjörlíkið eru ekki notaðir neinir „essensar“ til pess að framleiða smjörbragð, heldur einungis hreiiiræktuð mjólknrsýra. Með pví móti er trygt, að smjörlíkið inniheidur engin skaðlég efni, og er jafn heilnæmt og frískt og rjómabússmjör. íslendingar geta verið mjög ánægðir með iðnaðarfyrirtæki sín, ef framieiðsia peirra á öðrum sviðum jafnast á við fram- leiðslu Smára. E. Eafb, sérfræðingur í smjörlíkisframleiðslu I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.