Morgunblaðið - 02.07.1982, Page 1

Morgunblaðið - 02.07.1982, Page 1
Föstudagur 2. júlí - Bls. 33—56 ójáó/dckun Logn og sléttur sjór eru ákjósanlegustu aðstæðurn- ar fyrir sjóskíðaiðkendur. En því miður er ekki oft þannig veöur hér á landi. Sjóskíðaunnendur láta þetta þó ekki á sig fá og stunda íþrótt sína þótt sjórinn sé úfinn og^ósléttur. Morgunblaðið fór í sjó- skíðaför með þeim Lárusi Unnsteins- syni,___ bátsins eiganda Storms, fram skinnfa Maríu Björk Sverr isdóttur og Ólafi - Bijþni Blöndal, en þau lærðu sjóskíði síöastliöið sumar og segjast helst ekki mega sjá sléttan sjó þá fái þau fiðring. Sjóskíði eru ekki stunduö mikið hér við Reykjavík eða í nágrannabyggðarlögum. Það er einkum á ísafirði, sem þessi íþrótt nýtur sín því oft er mikið logn í Skutulsfirði og því aóstæöur ágætar til sjóskíðaiðkunar þar þau Ljótm. KÖE. IKlendingar uaraldsÍHB Fyrstu fjóra mánuði þessa árs vard 30% aukning á ferdum til útlanda miðaö viö sama tíma síöastliðiö ár. Þessar tölur gefa tilefni til vangaveltna um ferðir íslendinga til útlanda og ræddum viö því við forráðamenn nokkurra ferðaskrifstofa um orsakir þessarar aukningar. Einnig var spjallað við þá um það hvort ferðamáti hefði breyst á undanförnum árum. Hvert fólk héldi helst er þaö færi til útlanda í sumarleyfinu, um hegðun íslendinga á erlendri grund. Þá var rætt um þá fjölgun, sem átt hefur sér stað á feröa skrifstofum hér á landi, en áriö 1979 voru ferða- skrifstofurnar 15 aö tölu en nú starfa 28 ferða- skrifstofur og hafa aldrei veriö fleiri. Daglegt líf 34/35 Hvað er að gerast 43 Myndasögur og ffólk 48/49 Heímilishorn 36/37 Útvarp næstu viku 46 Dans og bíó 50 til 53 Paö var og ... 42 Líkamsrækt 47 Velvakandi 54/55

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.