Morgunblaðið - 02.07.1982, Side 6

Morgunblaðið - 02.07.1982, Side 6
38 Áður en haldið var af stað í þessa för, frá steinbryggjunni í Nauthólsvík, varð að gera allt klárt. Farið var yfir bátinn og at- hugað hvort ekki væri allt í standi. Talstöðin og björgunarbeltin tekin til og látið vita hvenær búast mætti viö mannskapnum aftur. Bensín haföi verið keypt á stóran brúsa til að hafa með í ferðina. Þegar var búið aö bóna sjóskíöin meö bíla- bóni, svo þau veittu minni mót- stööu á vatnsfletinum. Næsta skref var því aö fara í blautbúninginn, án hans er ekki hægt aö fara á sjó- skíði hér viö land, því sjórinn er afar kaldur. Þaö þarf aö bleyta upp í búningnum áður en fariö er út í sjóinn, það er gert til þess aö ná sama hita á sjónum, sem er milli líkamans og búnings, þannig aö hann haldi hita á fólkinu. Hvert af ööru stukku þau því út í ískaldan sjóinn og mátti heyra tennurnar glamra í munni þeirra fyrstu mínút- urnar, en svo varö þetta mun nota- legra. María Björk ætlaöi aö sýna MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1982 Logn og sléttur sjór eru ákjósan- legustu aöstæöurnar fyrir sjóskíöa- iökendur. En þaö nálgast ósvífni okkur, hvernig á aö standa á sjó- skíöum. Öll hafa þau iökaö sjóskíö- in síöan í fyrra sumar. María Björk, viö veöurguðina aö fara fram á sem dvaldi úti í Bandaríkjunum á stillu á þessu norölæga landi. Sjó- skíöaunnendur hér veröa því oft aö heimili fyrrverandi heimsmeistara í Formulu 1-kappakstri, Mario And- láta sér nægja úfinn og ósléttan retti, fór nær daglega á sjóskíöi sjó, þegar þeir stunda íþrótt sína. þar, og haföi kennara til aö leiö- — Þannig voru aöstæöur einmitt, beina sér. Þeir Lárus og Ólafur þegar viö fórum út á bátnum Björn eru aftur á móti sjálflæröir. Stormi meö þeim Lárusi Gunn- Öll hafa þau mikinn áhuga og segj- steinssyni eiganda bátsins, Maríu ast helst ekki mega sjá sléttan sjó, Björk Sverrisdóttur og Ólafi Birni þá fái þau fiöring. Blöndal, en þau ætluöu aö sýna ööru skíöinu meö því aö renna hælnum upp úr hosunni á vinstra skíöinu, án þess aö lyfta skíðinu af vatnsyfirboröinu. Þetta er töluvert erfitt, því ekki má sparka skíöinu af sér, því þá missa menn jafnvæg- iö. Var skíöið skilið eftir úti á miöri víkinni og sótt seinna. Ólafur Björn Hsprayaöi“ glæsi- lega yfir hafflötinn, en það er kall- aö aö „spraya" þegar farö er þvert yfir kjölflötinn til hliöar viö bátinn, svo myndast rákir í sjóinn. Strákarnir sögöu okkur, aö þeir færu nokkrum sinnum í viku á sjó- skíöi, en María hefur fariö eitthvaö sjaldnar þaö sem af er sumrlnu. Sögöust þeir hafa veriö aö reyna ýmis uppátæki, eins og að láta bátinn draga sig á fullri ferö eftir sjávarfletinum, sögöu þeir aö þetta heföi veriö sérkennileg tilfinning, því þeir sáu auðvitað ekki fram fyrir sig, en þaö er spurning hvort þetta geti ekki veriö hættuleg skemmtun. En fóruö þiö aldrei á sjóskíöi í vetur? Báturinn Stormur á fleygiferö meö Ólaf Björn í eftirdragi. „MEGUM EKKI SJÁ SLETTAN SJÓ, ÞÁ FÁUM VIÐ FIÐRING" kúnstir sínar fyrst. Hún setti á sig eitt breitt skíöi, sem er meö tveim- ur hosum. Til fróöleiks má geta þess aö þaö er mjög erfitt aö hefja sig upp úr sjónum á einu skíöi. Á leiöinni út á víkina hékk María utan á bátnum, en þegar komiö var vel út fyrir henti hún sér í sjóinn með hægri fótinn í fremri hosunni á skíöinu. Strákarnir köstuöu síöan út til hennar taug meö handfangi á endanum, en taugin var fest viö afturhluta bátsins. Þegar strekkst haföi á línunni, fór María með vinstri fótinn í aftari hosuna og kom sér í þá stellingu aö hún hélt annarri hendinni í handfangið og var meö skíöiö skáhallt upp úr sjónum. Lárus sem stjórnaði bátn- um öskraöi: „Ert þú tilbúin?" Þegar hann fékk jákvætt svar, setti hann bátinn á fulla ferö og hann þaut áfram á 28—30 mílna hraða. í fyrstu atrennu tókst Maríu ekki að komast á flot, sleppti hún hand- fanginu og féll í sjóinn. Báturinn hélt áfram á fullri ferö og skildi hana eftir eina í sjónum, en beygöi svo í átt til hennar aftur og reynt var í annaö sinn. Þaö tókst og María þaut meö miklum glæsibrag á gárugum sjónum og þaö heyrö- ust smellir, þegar bárurnar hjuggu í skíöiö. Þaö var erfitt aö halda jafnvægi á svona ósléttum sjó og María haföi aöeins fariö nokkurn spöl, þegar hún missti jafnvægiö og féll í sjóinn aftur. „Viö fórum aldrei á sjóskíöi úti í Bandaríkjunum í veöri eins og þessu, þar þurftum viö heldur ekki að klæöast blautbúningum, heldur vorum bara í sundfötum og meö björgunarvesti," sagöi María okkur. Við spuröum Maríu, hvernig til- finning þaö væri aö vera skilin eftir langt úti á sjó meö hyldýpi undir sér og vita af alls kyns kvikindum allt um kring? „Þó þaö taki venjulega ekki nema stutta stund fyrir bátinn aö snúa viö og komast til baka, þá langar mann samt stundum til að geta stokkiö upp úr sjónum og geta hlaupiö yfir hafflötinn á móti bátnum, annars reyni óg sem minnst aö hugsa um þessa hluti," sagöi María. Aö sögn þessara þriggja sjó- skíöaiökenda, eru ekki margir sem stunda íþróttina í Reykjavík og nágrannabyggöarlögunum, en hún er töluvert stunduö á isafiröi, þar sem aöstæöur efu ákjósanlegar í firöinum, þvi þar er oft mikiö logn. En hver eru undirstööuatriöin í þessari grein? „Þau eru fyrst og fremst, aö hafa handleggina beina á hand- fanginu, gefa vel eftir í hnjánum og halla sér aftur á bak, því annars er hætta á aö fólk detti fram fyrir sig. Segja má aö undirstööuatriöin séu “flf í meginatriöum svipuö og ef veriö væri á skíðum í snjó.“ Getið þið leikið einhverjar kúnstir á sjóskíðum? „Viö getum rennt okkur upp aö hliö bátsins og fariö til og frá yfir kjölsogiö, en það þarf leikni til aö halda þannig jafnvægi. Auövitaö er hægt aö leika alls kyns listir á skíö- unum, eins og snúa sér aftur á bak, fara i hringi og stökkva, en þetta höfum viö ekki lært ennþá. Þaö getur verið hættulegt aö stökkva af palli og venjulega notar þá fólk hjálm. Þá er hægt aö skíöa eingöngu meö því aö beita iljunum eins og þær væru skíöi, en til þess aö geta þaö þarf mikla þjálfun." „Ég prófaði þetta nokkrum sinn- um úti í Bandaríkjunum," sagöi María, „en tókst ekki aö standa heldur fór bara kollhnís. Maöur þarf að vera mjög sterkur í fótun- um og hraöinn þarf líka aö vera mun meiri eða 60 mílur á klukku- ítund," sagöi María ennfremur. Er þetta hættuleg íþrótt? „Þaö er hægt aö detta illilega á sjóskíöum eins og venjulegum skíöum, þaö er til dæmis hægt aö rekast á spýtu eöa einhvern annan hlut, sem er á floti í sjónum og þá getur maöur dottiö á hausinn. Þaö verður því aö gæta þess aö hafa fótinn eöa fæturna hæfilega spennta í hosunni eöa hosunum, ef verið er á tveim skíöum, þannig aö öruggt sé aö fóturinn losni þegar viðkomandi missir jafnvægiö og dettur." Hvað eruð þið venjulega lengi í einu á skíðunum? „Viö erum 5—10 mínútur í hvert skipti og skiptumst á í 2—3 klukkutíma, svo tekur þaö sinn tíma aö koma bátnum á flot." Er dýrt að stunda sjóskíði? „Skíöin sjálf kosta um 2.000 krónur og blautbúningurinn er frá 3.000—6.000 krónur. Bensíniö á bátinn kostar 300 krónur í hvert skipti, sem viö förum á sjóskíöi, og svo er þaö auövitaö báturinn sjálf- ur, hann kostar sitt." Nú var komiö aö Ólafi Birni aö reyna sig á skíöunum. Hann fór á tveimur skíöum. Honum tókst auö- veldlega aö hefja sig upp úr sjón- um. Þegar hann var búinn aö fara dágóöan spotta, losaöi hann sig úr „Nei, sú hugmynd fraus, þegar viö vorum komnir niöur í fjöru og fundum hve þaö var gífurlega kalt." Haldiö þiö aö sjóskíöaíþróttin geti oröið vinsæl hér á landi þrátt fyrir kaldan og oft úfinn sjó? „Þegar viö förum á sjóskíöi, kemur alltaf fjöldi fólks til aö fylgj- ast meö okkur og stundum fær fólk aö prófa. Eitt kvöldiö prófuöu sjö manns aö fara á sjóskíði, sem aldrei höföu reynt það áöur, ef til vill hefur kviknaö áhugi hjá ein- hverjum þeirra. En þaö er erfitt að byrja, þvi maöur gerir lítiö annaö en detta fyrstu skiptin, en þolin- mæöi þrautir vinnur allar. Þessi íþrótt reynir líka mjög á líkamann, þó einkum bak, axlir og handleggi og þarf fólk því aö vera vel á sig komiö líkamlega. Þaö þarf líka aö losa sig viö alls kyns grillur eins og þær aö hugsa aö ef til vili komi hákarl og ráölst á þaö, en slíkri hugsun hefur skotiö upp í hugum fólks, sem hefur séö kvikmyndlna „Jaws", en þetta er auövitaö eins og hver önnur vitleysa, því hákarl- ar halda sig ekki á þessum slóö- um.“ Það var komiö aö lokum þess- arar. feröar. Sjóskíðafólkiö var orö- ið þreytt, en í fjörunni í Nauthólsvík haföi safnast fyrir hópur fólks til aö horfa á. í lokin stillti sjóskíöafólkiö sér upp fyrir Ijósmyndarann og tekin var mynd. Síöan var haldið út í Bakkavör á Seltjarnarnesi, þar sem báturinn býöur næstu sjó- skíðaferöar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.