Morgunblaðið - 02.07.1982, Side 8

Morgunblaðið - 02.07.1982, Side 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1982 Þau hanna og framleiða skinnfatnað sem þolir allar tegundir veðurfars 1 litlu, þokkalegu timburhúsi að Bergstaöarstræti 1 í Reykjavi1<, þar sem um áraraöir hefur veriö starf- rækt verslun með slæður, hanska og þess háttar, sem nú hefur veriö lögð niður, hefur verið opnuð ný verslun. Þessi verslun er jafnframt verkstæði, þar Kjartan og Eva í dyrum varalunar ainnar. iy,„m. GuAjón. sem er hannaður og saumaður leöur- og rúskinns- fatnaður. Það er þau Eva Vilhelmsdóttir fatahönn- uður og Kjartan Ólafsson leðursmiður, sem reka þetta fyrirtæki, sem þau kalla SKRYDDU, en skrydda þýðir á fornmáli skinnkápa. „Aödragandinn var sá, aö ég hætti aö vinna sem fatahönnuöur hjá Álafoss hf. um síöustu áramót, en þar haföi ég starfaö í mörg ár. Ég var þá búin aö kynnast Kjart- ani, en hann og Karl Júlíusson leö- ursmiöur höföu unniö alllengi sam- an, þá einkum viö aö búa til tösk- ur. Það lá beint viö aö viö Kjartan færum út í einhvers konar sam- starf. Eiginlega var ekkert þláss fyrir okkur öll á verkstæöinu upp á Skólavörðustíg, svo aö viö Kjartan ákváöum aö taka á leigu húsnæöi þar sem viö gætum unniö og selt okkar framleiöslu og nú er næst- um mánuður síöan þetta geröist", sagöi Eva Vilhelmsdóttir. Eva læröi fatahönnun j fjögur ár viö listiönaöarskóla í Kaupmanna- höfn og lauk þaöan prófi áriö 1972 og hefur æ síöan starfaö viö ullar- Litið inn í nýja verslun og verkstæði sem selur skinnfatnað og rætt við eigendurna Evu Vilhelmsdóttur fatahönnuð og Kjartan Ólafsson leðursmið iönaöinn. Kjartan hefur unniö viö leöursmíði í fjölda ára og er sjálf- menntaöur. Á listiönaðarsýning- unni Hönnun ’82, sem haldin var á vegum listahátíöar á Kjarvalsstöö- um, þar sem aö hver er meö eitt verk á sýningunni eiga þau Eva og Kjartan sitt hvort verkiö. Kjartan sýnir tösku en Eva flík úr vaska- skinni. En hvaö er þaö sem þau eru einkum meö í verslun sinni? „Viö erum meö hagnýtan fatnaö og hlaupum ekki eftir tískutildri heldur leggjum á þaö áherslu aö vera meö einfaldar og sígildar flík- ur. Viö framleiöum einkum slár, jakka, vesti, mussur, pils, buxur og kýpur. Þá erum viö meö töskur og ' Upplýsingar í síma 35408 Nú geturðu líka grilfað veislumatinn í suðvestanrigni heimilistæki hf. SÆTUNI 8-S-15655 Meco útigrillin eru alveg einstök f sinni röð. Yfirhitinn, sem myndast með lokuðu grilli gefur matnum þennan sanna grill-keim. Þú sparar grilltíma, notar færri kol og nærð betri árangri í matargerðinni. Að grilltíma loknum lokarðu einfaldlega fyrir loftstrauminn og slekkur þannig í kolunum, sem þú getur sfðan notað við næstu grill-máltíð. Meco grillin bjóða upp á þægi- lega fylgihluti svo sem teina, borð, hitaskúffu og snúningsmótor. Maturinn er munngæti úr Meco! VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl' AKiLYSIR l M AU.T I.AND ÞKOAR Þl Al'G- LÝSIR í MORGIXBLAÐIM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.