Morgunblaðið - 02.07.1982, Side 9

Morgunblaðið - 02.07.1982, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ1982 nytjahluti eins og púöa og rúm- teppi úr skinni.” Hvernig tkinn eruð þið með? „Viö höfum veriö meö fremur gróft rúskinn, þá einkum úr nautshúöum og af sauöfé. Viö höf- um pantaö skinn, sem eiga aö þola allar tegundir af veöri og hnjaski, enda veitir ekki af í þessu landi örra veörabrigöa. Skinnin kaupum viö í Danmörku. Viö erum nú að panta fjölbreyttari skinn eins og kálfa- og svínaskinn." Hvaða litir eru á skínnunum? „Viö höfum haldiö okkur viö náttúrulega liti. Finnst okkur þaö eölilegra, þvi hér er um náttúrlegt efni aö ræöa. Fyrir haustiö höfum viö pantaö örlítið skærari liti eins og gult, rauöbrúnt og dökk flösku- grænt.“ Er framleiðala ykkar hand- eöa vélsaumuö? „Allir okkar hlutir eru vélsaum- aðir. Handsaumurinn gengur ekki upp fjárhagslega. Hægt er aö sauma eina tösku í höndunum meöan mögulegt er aö sauma tíu í vél. Vélsaumaöir hlutir eru ekkert síöri aö gæöum. Saumaö er meö sterkum nylonþræöi, svo aö saum- urinn endist vel. Enda leggjum viö Daglegt áherslu á vandaöa vinnu og meö góöri umhiröu á leöurfatnaöur aö geta verið lífstíðareign." Getur fólk komiö til ykkar með hugmyndir aö flík eða öðrum hlutum, sem þið útbúið aíðan? „Nei, við framleiöum eingöngu fatnaö eftir eigin sniöum, því þaö borgar sig engan veginn aö vera meö sér sniö. En ef fólk vill láta gera einhverjar smávægilegar breytingar á sniöunum, þá er þaö hægt.“ Eruð þið með margar flíkur af hverju til aölu? „Nei, viö erum meö takmarkað- an fjölda af hverri gerö“. Er frábrugöiö að hanna og sauma flíkur úr leðri en til dæmia venjulegum efnum? „Já, leöriö gefur meiri mögu- leika í útfærslu. Til dæmis þarf ekki aö fela skuröinn, þegar klippt hefur veriö í leðriö en þaö þarf aft- ur á móti aö vera viö ofin efni. Þaö er líka önnur tilfinning aö vinna meö leöur meöal annars vegna 41 þess aö þaö er miklu þyngra efni.“ Hafið þið í hyggju að vera meö fatnaö úr öðrum efnum en leðri? „Þaö getur veriö aö viö förum út í aö vera meö flíkur úr öörum efn- um, þá eingöngu náttúrulegum efnum eins og ull og silki.“ Sá leðurfatnaöur, sem þið eruð meö á boðstólum er hann dýr aö ykkar mati? „Viö reynum aö halda verðinu niöri. Jakkarnir eru til dæmis á 2.500—3.500 krónur, vestin á 1.000 krónur. Þaö er veriö aö segja viö okkur aö þetta sé allt of ódýrt en viö viljum hafa sanngjarnt verö á þessum hlutum.“ Hefur það komiö til tals hjá ykkur að vera með aöra hluti en fatnaö og nytjahluti? „Leöriö gefur marga möguleika og mætti til dæmis fara út í gerö ýmissa nýrra tegunda af skartgrip- um, en viö höfum ekkert ákveöiö í þeim efnum ennþá. Viö lifum fyrir einn dag í einu.“ Nú vinnið þið saman allan dag- inn, alla daga vikunnar og búið auk þess saman, fariö þiö ekkert í taugarnar á hvort öðru? „Þetta hefur allt gengiö prýöis- vel hingaö til.“ Vantar þig ekki ferðafélaga? ÍSLENSK MATVÆLI H/F HAFNARFJORÐUR ICEFOOD NETTÓ INNIHALD 125G

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.