Morgunblaðið - 02.07.1982, Síða 18

Morgunblaðið - 02.07.1982, Síða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1982 Rétt mataræði minnkar líkurnar á krabbameini Daglega hljóma í eyrum okkar ráöleggingar um mataræöi, eitt ber aö foröast en annað hlýtur náö og skal þá boröast í stórum skömmtum. Sykur, salt og kólesteról-ríkar fæöutegundir skulu af boröum, eöa að minnsta kosti notast í smáum skömmtum, og svo er einnig um fjöldann allan af öörum tegundum sem eru á bannlista. Aráðstefnu sem haldin var til að kynna niðurstöðu nefnd- ar innan Bandarísku vís- indaakademiunnar um samband milli mataræðis og krabbameins kom ekki einungis fram staðfest- ing á því sem stundum hefur heyrst, að með réttu mataræði megi minnka líkurnar á því að fá krabbamein, heldur einnig útskýr- ing á því hvað er átt við meö „rétt mataræði". Skýrt var tekiö fram af einum talsmanni nefndarinnar að ekki skyldi lita niöurstööurnar sem lykil aö lífi án krabbameins, þó nægilega skýrt þætti koma fram aö sumar fæöutegundir virðast vera að einhverju leyti krabba- meinsvaldar og ber þvi aö varast, á meðan að aörar tegundir virðast geta komið í veg fyrir krabbamein eöa í þaö minnsta hindrað þaö aö einhverju leyti. Nefnd þessi hefur starfaö aö rannsóknum undanfarin tvö ár og kannað með aöstoð tilraunadýra og skýrslum um mannfjölda og lífsafkomu, hugsanlegt samband milli ýmissa algengra krabba- meinssjúkdóma og mataræöis. „Ein helsta niöurstaöa okkar er sú aö sannanir fyrir þvi, aö það sem viö borðum hafi áhrif á líkur okkar til aö fá krabbamein, eru stööugt að aukast svo ekki verður fram hjá þeim litiö," sagöi Clifford Grob- stein prófessor við Kaliforníuhá- skóla í San Diego sem haföi orö fyrir hópnum. Sérfræðingarnir skiptu hinum helstu fæöutegundum niöur í flokka, fituríkar fæöutegundir, saltaöar og reyktar fæöutegundir og einnig var fjallaö um grænmeti og ávexti, ásamt fleiru. Niöurstööur skýrslunnar sýndu aö krabbamein í brjósti, blööru- hálskirtli og þörmum er algengara Grænmeti og ávextir sem innihalda mikiö af C-vítamíni eru sagöir geta hindrað eöa jafnvel komiö í veg fyrir ákveönar tegundir krabbameins. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR Reykjavík — Sandhólaferja — Þykkvibær — Keldur — Hekla — Þjórsárdalur (sundlaug) — Reykjavík Sumarferð Varðar laugardaginn 3. júlí 1982 Vöröur efnir til feröar aö Sandhólaferju — Þykkvabæ — Keldum — Heklu — sundlauginni í Þjórsárdal og til Reykjavíkur laugar- daginn 3. júlí nk. Verö farmiöa er kr. 260 fyrir fulloröna og kr. 155 fyrir börn. Innifaliö í fargjaldinu er hádegisveröur. Lagt veröur af staö frá Valhöll, Háaleitisbraut 1 kl. 8 árdegis. ★ Til aö auövelda undirbúning, vinsamlegast tilkynniö þátttöku sem fyrst í síma 82900. ★ Miðasala í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð. ★ Einstakt tækifæri til að ferðast og fræðast um fagurt land. ★ Varöarferöir bjóöa upp á traustan ferðamáta og góöan félagsskap. ★ Aöalleiösögumaöur veröur: Einar Guöjohnsen. ★ Allir eru velkomnir í sumarferð Varöar. Innifaliö í fargjaldi er hádegisverður. Miðasala í dag frá kl. 9—18. Mikvikudag og fimmtudag kl. 9—22. Uppl. í síma 82900. Ferdanefnd. Breskir verkamenn: Hjúkrunarfrnöingar krafjaal haarrf launa. Hallar undan fæti hjá hinum róttækari London, 30. júni. AP. ÁKVÖRÐUN breskra járnbraut- arstarfsmanna um aö taka aftur upp störf sín í dag, eftir aöeins tveggja daga verkfall, er í sam- ræmi viö þá andstööu sem ríkt hefur sl. 18 mánuöi gegn hinum róttækari öflum innan verka- lýöshreyfingarinnar. Hiö slæma efnahagsástand í landinu hefur þau áhrif aö menn óttast um störf sín og hafa því tek- iö upþ þá stefnu aö verja atkvæö- um sínum gegn verkföllum og herskáum verkalýösleiötogum og samþykkja þau laun og þær aö- stæöur sem þeir voru ráönir til upphaflega, þrátt fyrir óánægju. í Bretlandi ríkir nú 12,8% atvinnuleysi og er þar ekki um uþþörvandi tölu aö ræöa og eftir því sem atvinnuleysiö hefur aukist þeim mun lægra hefur heyrst í verkalýösfélögunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.