Alþýðublaðið - 17.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.07.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FjárhapástaMið í Mzkalandi. Berlín, 16. júlí. UP.—FB. Allir bankarnir hafa nú verið opnaðir aftur, néma Darmstadter- bankinn. Síðar: Hindenburg hefir fallist á pær ráðstafanir stjórnarinnar, að bankarnir verði opnaðir aftur 16., 17. og 18. júlí, en að eins tíl að greiða upphæðir natvðsyn- legar viðskiftum, iðnaði og opin- berri starfrækslu. Á rneðal neyð- arráðstafana þeirra, sem settar hafa Verið í lög, er ráðstöfun um' að veita Ríkisbankanum einka- leyfi til kaupa og sölu á erlendrí tmyn-t, í peim tilgangi að koma x veg fyrir fjárfiutning úr landinu. Kauphallarviðskifti á erierildri ímíynt eru bönnuð, einnig verð- skrásetning hiutabréfia, verðbréfa og imyntar, nerna Ríkisbankanum. Frá Washington er simað: Sam- kvælmt tilkynningu frá forseta- húsinu eiu liorfurnar í alþjóða- fjárhagsiífinu að batna. Síldveiðin á SigliMi. Finskur síldveiðafloti. Siglufirði, FB., 12. júlí. Stilling og«bliðviðri hefir verið síðustu daga. Mikill nótsíldarafli var í gær og sildin tekin rétt ut- an við fjörðinn. Saltað hér um, 1200 tunnur. Par laf voru 900 tunnur sendar í gærdiag á „Is- ]andi“. Ríkisverksmiðjan er byrj- uð að bræða. „Súlan“ lá hér í nótt. Fór í morgun í síldarleit og til landhelgisgæzlu. — í gær- dag kom hingað inn finska sild- veiðaskipið „Kalle Pojke“ með Elfving ræðiismann. Floti hans, sjö veiðiiskip og mótorskipið „Pet~ samo“, lá í gær 9 sjómtlur und- an Skaga og tók á móti síld frá flestum eða öllum veiðiskipunum. Var Elfving hér að gœnsJast eftir því, hvort leyfilegt væri flugvél þeirri, siem floti hans hef- ir, að hafa samband við land. Á „P:etsamo“ er þegar búið að verka 6000 tunnur. Eru þar 30—40 stúlkur, sem annast verkunina. Á þiljum eru vélar tii að fletja síld. Skip kom í gærdag að sækja fyrstu siid ‘Élfvings, 4—5 þús. tn. Hefir hann selt talsvert af síld- inni til Svíþjóðar:. Önnur finsk útgerð lá einnig hér úti fyrir og jkaupir jafnframt ,af Norð- mönnum, Virðast Finniar ætia að verða Íslendingum hættuiegir keppinautar á sænska rnarkað- inum. — Flugvél sína telur Elf- ving íreinivr þýðingarlitla við síldveiðarnar. Sigiufjarðarbíó er nýlega farið að sýna talmyndir. Bæjarstjórnin hefir skorað á atvinnurekendur að láta bæjar- búa sitja fyrir um atvinnu sök- Mm' fyrirsjáanlegs vinmuskorts. Sjóslysið mikla. , Lesendur blaðsins minnast sím- .• og konur létu líf siít. Hér birtist •skeytanna, er birtust hér í blað- ; taiynd, er tekin var, þegar líkin inu fyrir nokkra um það, er j sern rekið höfðu, voru borin til skiemtiskipið fórst við Frakklands- j grafar í Nantes á Frakklandi. strendur og u-m 350 börn, menn Uma iigin vmgi'gmu , j TlOíTfÍKSMCSR St. EININGIN nr. 14 fer suður í Hafnarfjarðarhraun n.k. siuinnu- dag. Lagt af stað frá G.-T.-hús- inu kl. 1 e. m. Félagar beðnir að tilkynna þátttöku sína H, síma 1516 eða 240 fyrir kl. 4 á laugardag. Alþýðubókasafn Reykjavíkur hefir nú aítur verið opnaö bæði ti! lestrar og útlána. Reykjaixesförin Á sunnudaginn kl. 9 f. h. verð- ur Jagt af stað frá Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu. Fargjaldið er- kr. 5,50 báðar leiðir, en auk þess verða seld merki fyrir 50 laura. Fj ölstnennið! Einar Olgeirsson er nú fluttur hingað til bæjar- ins og ætlar að seíja upp stein- olíusölu. Eru i félagi ireð honum Kaupfélag Eyfirðinga, (eigandi gærurotunarstöðvarinnar á Akur- eyri) Samband ísl. Samvinnufél- aga (eigandi garnahreinsunar- stöðvarinnar við Rauðarársíg), Mjóikurféiag Reykjavíkur, og að sögn Steindór Einarsson, bitreiða- eigandi. Aðalerindi Einars Olgeirs- sonar hingað til Reykjavíkur mun þó vera að reyna að vinna sama verkið hér og á Akureyri. þ. e. að sprengja Alþýðuílokkinn. Tókst honum þetta ágætlega á Akur- eyri, en nokkrar Jíkur eru á að það verði erfiðra hér. Veiði- og loðdýra-lélagið heldur seinni hfuta áðalfundar :Síns í kvöld. Stjórnarkosning fer fram. Fundurinn er í Baðstofu I ðn a ðarman nafélags i ns. Tilkynnið jiöttlöku ykkar í Reykjaness- förinni í kvöld eða á morgun í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sími 2394. Öll með! Pétur Jónsson söngvari syngur j /cvöld í Gamla Bíó kl. 7J/2- Verði eitthvað af að- göngumiðum óselt, veröa þeir seldir vi'ö innganginn. Lúðrasveit Reyjavíkur spilar á Austurvelli í kvöld kl. '8.1/2, ef veöur leyfir. Lík finst. í gær urðu drengjir er voru á bát innan við Sjávarborg varir við lík, er þar var á floti. Gerðu þeir lögreglunni aðvart og lét hún sækja það, Var það töluvert skadd- að, en á bréfum er var í vasa þess, og á lyklum er þar voru, mátti þekkja að þetta var lík Pét- urs heitins Guðmundssonar vél- stjóra . er hvarf í vetur. Höfðu inenn síðast vitað það til hans, að hann hafði ætlað urn borð í Detti- foss, til þess að skoða hann, þeg- ar hann kom hingað fyrstu feið- ina. Ákvöiðun um útsvöi. Ráðuneyti forsætisráðherra hefir sent F.B. eftirfarandi til- kynningu: Forsætisráðherra og sendiherra Dana hér i borginni hafa 11. júlr undirritað í stjórnar- ráiðnu satnkomulag milli íslands og Danmerkur utn ívilnun í út- svörum handa þeim mönnum, sem grereiða eíga sbatt samtímis í báðum löndunum. Þetta samkomulag er sett i sam- band við samninginn er íslenzka og danska ríkisstjórnin gerðu með sér 11. ágúst 1927 um ívilnun í tekju og eignaskatt til ríkisins, þanneg að ákvaðið er, að ákvæð- in í samningnunt frá 1927 skuli einnig ná til úísvara íslenzkra Tíkisborgara í þessum löndum. Sparið peninga. Foiðist óþæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykknr fúður í glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt veið. Ef pig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu við og biddu um ,í»ór‘ brátt mun lu.ndin kætast. 1----------------------------- Veggmyndir, s p oröskjuramimar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda & rammaverzlun- inni, Freyjugötu 11. Ravmouikiibeúdar ödýrast- ir f FonstSIusmi. Aðalstræti £6, sfsiaá S52S. Alls konar nýkomin. Vald. Pi Klapparstíg 29. lasep, Símí 24. ©r Næturlæknir er í nótt ÖLafur Hielgason, Ingólfsstræti 6, ! súni 2128. Skodun Infreíöa. Á morgun á að komia mieð að Arnarlrvoii til skoðunax bifreiðiar og bifhjól nr. 826—900. )f Sendisvcin;dú’din heldur fund íj kvöld kl. 9 í Kaupþingssialnium. Verður þar rætt rnn fyrirhugað- an kniattspyrnuflokk dieildarinin- ar og s.vo a'ðra félagsstarfsiemi. Er áríðandi a'ö féiagar mæti vel og stundvíslega, þar sem skýrt verður frá nánari árangri í sum- arfrí-málinu. — Allir siendisv-ein- ar, siem vinna hjá brauög-erðar- húsum, eru sérstaklega boðnir á þienna fund. Útvarpio í diag: KI. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Söngvélar- hljóm'iieikar (Gello-sóló) Giiere: Rússn. s-eren-ade, Harty: Scherzo, leikið af Squire; Schumann: Eve- ning song, leikið af Pablo, Ca- sals. Kl. 20,45: Erindi (Vilhj. Þ. Gísiason, m-agistier). Kl. 21: V-eð- urspá og fréttir. Kl. 21,25: Lesin upp dagskrá 31. útvarpsvifcu. Kl. 21,30: Söngvélarhljómleikar: B-eet- hov-en: Symfonia ,nr. 7. Knattspijrnukapplidar knatt- spyrnufélags Reijkjavíkur úr 2. aldursflokki (piltar 15—17 ára) voru boöitir til Vestmannaeyja til að heyja kappleika við jafn- aldra sína þar. Fóru þeir með „Islandi“ á miðvikudag og komu þangað í gærmorgun. Var þeim ágætlega tekið af Eyjaskeggjum. í gærkveidi kepptu þeir þar við lYrvalsliö unglinga úr knatt- spyrnufélögunum Týr og Þór í Viestmiannaeyjum og báru sigur úr býtum með 3 mörkum g-egn 0. Keppa þeir næst á laugardag, Cen koma h-eim með „Drottning- unni“ sunnudag. Ritstjóri og ábyrgðarm-aður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.