Alþýðublaðið - 20.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.07.1931, Blaðsíða 4
4 ALRS!ÐUÐIiAJ)4Ð Kvenfimleikaflokkur K.:tR. Um úm.*gfam ©g Flokkurihn. < Verkamanuabústaðirnir. Á ■ laúgardagsmorgunion var byrjað að grafa fyrir verka- miannabústöðunum. Gott skemtiferðaveður var í gær og notaði fjöldi manna sér það. Útiskemtanir voru og víða og sótti fólk' pær af miklu kiapþi. Sextíu manns tóku þátt í för ungra jafnaðar- manna a"ð Reykjanesi í gær, en frá því verður skýrt nánar hér í blaðinu á morgun. Kristján Arinbjarnarson læknir og frú hans fóru með Gullfossi til útlanda á laugar- dagskvöldið. Ætia þau að dvelj- asf utanlands í eitt til tvö ár. Kaupi saiseslk rskisknlda" bréf (præmieobligationer). Síð- ustu dráttarlistar til sýnis. Magnús Steiánsson, Spítalastíg 1. Heima kl. 7 V* — 9 síðdegis. Ef þig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu við og biddu um ,Þðr‘ brátt mun lundin kætast. H avmonSlsabeddar ódýpast* ir í Ffflsnsiílssmnni. Aðaistræti 16, simi 1529. A!Is konar málnlng nýkomin. Klapparstíg 29. Sími 24. Kvænfimleikaflokkur K. R., sá, er fór til Vestur- og * Norður- landsins og sýndi víða við ágæt- ar viðtökur og mikið lof, sýndi' í Á Akureyri hafði verkakvenna- félagið Einingán samþykt að taka sama taxta fyrir síldarsöltun (eða sem næst því) og komust á í dyrra á Sigiuíirði. Lofuðu Söltun- arfélag verkamanna og Sam- vinnufélag sjömianna að greið.a þetta, en aörir atvinnurekendur ekki. Fréttastofuiskeyti það, er hér fer á eítir, er auðsjáanlega vilhait, en mun þó gefa nokkra hugmynd um það, er skeði á Ak- ureyri 'síðastliðinn laugardags- morgun. Akureyri, FB. 18. júlí. Fyrsta tilraun tii vinn.uistöð\'unar var tgerð í nótt, er botnvörpungurinn Rán ,frá Hafnarfirði kom mieð isíld hingað á söitunarstöð þeirra Jóns Kristjánssonar og Hallgríms Jónssonar. Kom skipið kl. 21/2 og hafði um 400 tunnur síldar, er bæði átti að salta og fara í frystihús. Byrjaði vinna skömmu eftir komu skipsins og tóku þátt . í henni af landfóiki um 80 stúlkur og um 20 karlmenn. Þegar búið var að setja á iand talsvert af síid kom hópur manna fram á bryggjuna undir forustu Stein- þór.s GuðmUndssonar bankagjald- kera, Elísabetar Eiríksson bæjar- fulltrúa og Hauks Björnssonar úr Reykjavík. Hafði Steinþór orð fyrir hópnum og krafðist þess, að fóikið hætti vinnu, að öðrum j kosti yrði vinna stöðvuð, en fólk- ; ið sinti ekki þessari hótun og hélí vinnunni áfram,. Fylktu þá vinnu- stöðvunarmenn sér frarn við skipshlið og reyndu að stöðva uppskipiun síldarinnar. Kom þá skipstjóri til skjalanna og túlkynti vinn ustöövunarmönn um, að ef þeir vildu ekki fara frá með góöu og láta affermingu skipsins halda áfram mundu skipverjar taka íi! 1 Kefiavík á skemtun í gær og fékk mikið hrós. í kvöld hafa ungmeyjarnar sýningu í Alþýðu- húsinu Iðnó. '• sinna ráða og ábyrgð yrðu þeir að taka á þeirri síid, sem skemd- ist. Héldu 'skipverjar áfram að hera síld í síldarkassana, en þá gengu nokkrir menn úr iiði Stein- þórs tii og heltu úr síldarköss- unum og aðrir heltu síldinni úr nokkrum tunnum, er búið var að salta í. Tró'ðst síldin niður og fór sumt í sjóinn og urðu úr þessu nokkrar ryskingar jniiii sfcipverja og vinnustöðv'unarmanna. Er svo hafði gen.gið um stund tóku skip- verjar það ráð að setja vatns- slöngu við dælu skipsins og sprauta vatni -á iið vinnustöðv- unarmanna. Hafði þetta tilætluö áhrif, svo viinna g.at hafist af I nýju. Mun vinnustöðvunin hafa staðið um hálfia ldukkusiund. Lögreglan kom á vettvang, þegar vinna viar hafin aftur, og eftir það héldu vinnustöðvunarmenn, sem flestír voru kommúnistar, lieim til sín. — Skipstjóri hefir sent iögregiustjóra kæru yfir framferöi forspraldumna og liðs þeirra og krefst skaðabóta. Ednnig ætla eigendur söltunarstöðvarinn- ar að kæra fyrir vinnustöðvunina 'og skemdir. Eágendur síldarstöðv- arinnar teija enga hættu á frekari vinnustöðvun, alt fólkið, sem hjá þeiau' vinni, istandi einhuga með þeim. Héradslœknir settur. Bjarni Sig- urðsson hefir verið settur læknir í Nauteyrarhéraði. • Drmgurinn og flugdrekinn. Fimtán ára drengur var um dag- inn að leika sér að flugdreka, en hann festist í runna, er óx ofar- Jega í námubarmi. Þegar dreng- urinn ætlaði að ná flugdrekan- unii féll hann fram af stálinu og beið bana. Robert Tiffenau heitir franskur iæknir, sem kom hingað mieð Lyru síðíast. Hann befir mikinn hug á að kynnast landi og þjóð, en sérstaklega ætl- ar hann sér að fræðast um verk- lýðshreyfinguna og stjórnmálaá- standið. Tiffenau er jafnaðarinað- ur. Menfamáiaráð íslands. hefir nú nýverið úthlutað styrk þeim, er veittur er til íslenzkra stúdenta, er .stundia 'vilja' nám er- lendisi. Styrk þenna fengu eftir- taldir stúdentar: 1. Jón Magnús- son, til þess að nema sænska tungu og bókþiientir við hásikól- ann i, Stokkhóimi. 2. Sigurður Þórarinsson, til iiáttúrufræði- náms í Danmörku eða Þýzka- landi. 3. Kristján Guðin. Gluð- mundsson, til stærðfræðináms í Kaupmannahpfn. 4. Edvard Árna- son, til þ;ess að nemia rafmagns- verkfræði í Charlottenburg á Þýzkalandi. (Tilk. Mentamálaráðs Islands til FB.) í Morgunblaðinu. i gær er klausia eftir Sigurð Kristjánsson yfir-skammakjaft blaðsins', þiar sem hann talar um að fjandinn hafi farið í 'svínin, þiegar prentsmiðjupúkinn för í Mogga á iaugardaginn. Leyfist að spyrja hvort það séu þeir Jón Kjartansson, Valtýr og Árni Óla, sem Sigurður talar svona virðulega til. 40 ára hjúskaparafmæli eiga í 1 dag presthjónin frá Bíldudal, Jóhanna Pálsdóttir og séra Jón Árnason. Skrifstofa Aiþýðusambandsins er nú opin á sama tíma og áður. Ungir jafnaðarmenn! Munið að mæta á fundi Jafn- aðarmannafélagsiras annað kvöld. Alþýðufundur annað kvöld. Annað kvöld kl. 8V2 hefir jafn- aðaalmannafélag ísiands boðað til Bækur. / Kommúnista-ávarpic) eftir Kail Marx og Friedrich Engels. Bylting og íliald úr „Bréfi til Láru“. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN „ Hverfisgötu 8, sími 1294, . tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir. reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðix vinnuna fljótt og við réttu verði. Gistihásið Vik í BHýpdal. sími 16. Fastar lerilir frá Mí. S. R. «1 Víknr og KirkjnbæjarM. fundar í Iðnó niðlri og býður það unguni jafnaðarmönnum að mæta þar. Félagar .beggja félag- anna verða að sýna félagsskýr- teini sín víð innganginn. Umræöu' efnið á fundinum er þingmáí, idiagskrármál og skipulagning flokksins. Bifreiðaskoðunin. Síðasti dagurinn, sem auglýstur v,ar til bifreiðaskoðunar, ler í dag. Hliitaðeigendur, sem enn hafa ekki niætt með bifreiðar síniar, eru ámintir um að láta þa'ð ekki dragast lengur. Skoðu'narmean bifreiða verðia til staðar í Arnar- hváli tvo naéstu daga kl. 10—12 og 1—6. Þeiim,, sem ekki geta komið inieð bifreiðar síniar vegna bilana eða annar gildra ástæðna, ber eigi síöut að koraa og greiða áfallinn hifreiðaskatt og isýna skiiríki fýrir lögboðnum vátrygg- ingum, bifreáðanna. Þeir, sem eiga ósótt ný skrásetningarmerki, siæki þau fyrir kl. 6 e. h. á miðvikiud'ag n. k. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur FriðrifcssoiD, Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.