Alþýðublaðið - 21.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.07.1931, Blaðsíða 2
'JífifeSÐUBBttgiS MprdæmasMpdiiln og sbipnn alplngls. í>i ngs á 1 yktunarti I laga stjörnar- innar um skipun inillijnnganeínd- ar á pann veg, að stefnt er að því, að „Frainsóknar -flokkurinn fái 4 nefndarmenn af 5, en Al- þýðufiokkurinn engan, og að slík niefnd eigi að „endurskoða íög- gjöfina um. skipun lalþingis og kjöxdiæmaskipunina", kom til um- ræðu í gær í efri deild. Voru svör „Framsóknar“ við því, að hvaðia breytingu á kjördæma- skipuninm sá flokkur vilji vinna, ioðin mjög. Jón Baldvinsison f.lytur svo hljóðandi brieytinigajtillögu við tillögu stjórnarinnar:: „Tillagan orðist svo: Alþingi ályktar að fela stjórn- inni að skipa 5 manna milliþinga- nefnd til p-esis að endurskoöia lög- gjöfina um skipun alþingiis og k j ördæmask ipunina. í nefndinni skul.u sitja 1 imaður tilnefndur aif stjórn Alþýöusam- bands íslands, 2 af íniÖstjórn Fr.amsóknarflokksins og 2 af mið- stj ór n S j ál f s t æ ði s fi okk sins. Svo sem verkafóiki mun vera í fersku iminni feldi alþingi s. 1. vetur frumvai’p Alþýðuflokksin.s um kaup og kjör verkafólks' í rikissjóðs- og héraðs-vinnu. Nú fiy.tja fulitrúar Alþýðuflokksins í neðri deild, Héðinn, Haraldur og Viimundur, frumvarpið á ný. 1 því er ákveðiö, að ikaupgjald verkafóiiks í opinbem vinnu megi ekki vera Íæigra fyrir hvern vinnudag, heidur en það er s,am- kvæmt giidandi kauptaxta verk- lýðsfélaga eða kaupgjaldssiaímn- ingi þeirra á hverjum stað og tíma fyrir almennan vinnudag; en þ;ar, sem ekkert veT'klýðsfélag er á staðnum, sé kaupi'ð ekki lægra en giidir hjá næsta verk- lýðsfélagi. Sama gildi um eftir- vinnu, ef hún er unnin. Sama gildii einni'g um kaupgreiðslu hjá þeiim, sem tekpr framíkvæmdÍT opinberra verka i ákvæðfevinnu og ræ'ður verkafólik til hennar. Eins' og bent er á í greinairgerÖ frumvarpsins, er hér að eins far- ið fram á þá sjálfsögðu regiu, „að hið opinbera verði ekki not- að sem árásarafi á kaupgjalds- samtök verkalýðsins, heldur grieiði giidandi kauptaxt.a“. Einnig er iengd vinnutímans á dag ákveðin í frumvarpinu. Skal vinnudagur við opinbera vimui eigi vera lemgri en 9 stundir, þar í taldar tvær hálfar stúndir til kaffidrykkju, þ. e. að hann sé ekki iað jafnaði lengri en Það sé höfuðhlutverk nefnd- arinnar að gera rökstuddar tiliög- ur uim, hvernig bezt verði trygt að inng.mannatala hinna ýmsu flokka á alþingi sé jafnan í sem fylstu samræmi við kjósendafjölda þeirr-a, og jafnframt um þá skip- un alþingis, -að girt sé fyrir, að iminni hlutinn geti borið meiri hlutann ofurliði um úrslit mála eða á annan hátt óieðlilega hindr- að þingstarfsiemi hans. Nefndin hafi lokið störfum og skiiað þieim af isér fyrir næsta reglulegt alþingi. Kostnaður við nefndina greiðist úr ríkissjóði.“ Samþykt var að vísa tóiiögun- um tii sérstakrar nefndar og voru kosnir í hana: Magnús Torfason, Páil og Jón í Stór-a- d-ai af háifu „Framsóknar“-flok!ks- ins, Jón Þorl. og Jakob Möll-er frá íhaldsflokknum. Var fyrri um- ræðu í ef ri deild þar imeð frestað, en svo er tii ætlaist, að málið venjulegur vinnutími • verzlunar- fólks. í framsöguræðu sinni við 1. umr. frumvarpsins benti Héðinn á, hver firn það eru, að það skyldi hafa 'getað borið við á síðaista alþingi, a'ð þettia frum- varp var felt við 1. umræðu og að einir 7 þingmenn grei-ddu at- kvæði með því. Ó.skáði hann sið- an nafnakalls um frumvarpið. Hannes á Hvammstanga hr-eyfði andmæium gegn fmm- varpinu og grieiddi atkvæöi1 á móti því. Voru þeir nú þrír gegn því að það kæmist lengra áleið- is í þinginu, H-annies, Pétur Otte- sen og Lárus, en 20 greiddu at- kvæði með frv. við nafnakall. ■ Létu þó suimir þieirra það fylgja imeð, að atkvæði þeirra væri að eins miöað við 1. mnræðu. Var frv. síðan vísað til allsherjar- nefndar. . Nú er hann dáinn. Tveir islaind- ingar, siem komu til Strasbourg í fyrra, sikoðuðu þar dómkirkj- una og fóriu upp í turninn með einum leiðsögumanni kirkjunnar að nafni M. L. Rodjem. Gerði maður þiesisi sér mikið far um að fræða isiendingana, því hann v-ar hlyntur islandi og hafði lesið bækur um þ-að. Um daginn víldi 'það slys til, að Rodjem féll nið- ur úr turninuim og beið þegar bana. „Delldifi og Fjórir íhaldsþingmienn í neðri dieild alþingis flytja frumvörp þes.s efnis, að 'koma stjórn síid- iaremkasölunnar og stjórn síldar- brœdslustödvar ríkisins í hendur ú'tgerðarmanna, svo að þeir verði þar gersamiega einráðir, en sjó- menn áhrifalausir og umráðarétt- ur annara verkamanna komi. þar alls ekki til greina. Sjómanna- félagar eiga samkvæmt því að eins að hafa þriðjung atkvæða við val útfliitningsnefndannnar og um aðrar ákvarðanir, er einkasölunia varða, þ. e. 8 fuill- trúa á aðalfundi af 24, en út- gerðarmenn 13 og skipstjóra-. og stýrimanna-féiög 3. Gæti þá far- ið ,svo, -að hásetar kæmu að ei.ns einum -af 5 í útflutn.ingsniefnd- ina, þan.nig vaida, e.n útgerðar- nnenn mvndu ráða þar öilu. Og í stjórn síid'arverksmiðjunnar ætla þingmenin þessir útgerða,r- imönnum’ að hafa tvo menn„ en sjómönnum eiinn. Fiutningsmenn- irnir eru þrír hinir sömu og fluttu frumvörp þessi á vetrar- þiuginu, Jóhann úr Eyjum, Ól. Thor.s og Pétur Ottesen, og nú hefir Guðbrandur ísherg bæzt í hópinn. Frumvarp þeirria um síldar- ■einkasöiuna er kamiö gegn um 1. umræðiu. Lagði Jóhiann þá einkum áherzlu á, hve kaup síld- arverkafólks í landi sé hátt og að sjómenn hafi hagsmuni með útgerðarmönnum, en gegn verka- fóiki í landi. Guðbrandur ýfðist sérstaklega við því, að Verklýðs- samhand Norðurlands skuli fá .að vel ja fulltrúa í útflutnings- nefndina og yfirleitt að verka- fólk í landi s.kuli fá að ráða r.okkru um iSikipun hennar. Sýndi sig nú, þiað sem raunar var áð- ur alkunnugt, hve imikið djúp er staðfiest á imilli forvígismanns norðlienzks verkalýðis, fyrrver- andi þingmianns Akureyrar, og núverandi þingmianns hennar, imálsvara stóratvinnureken da gegn hagsmunum verkalýðsins. Geta klofningsimienn Einars 01- gieirssonaT bezt séð ávöxt at- hafna sinna í þingm.skiftunum. Vilimundur Jónsison var til and- svara ræðum þeirra Jóhanns og GuðbrandiS,. Sýndi hann fram á, að það er hin mesta fjarstæða, að síldarverkamenn í landi eigi ekki að hafa lilutdeild í stjórn einkasölunnar, ,sem svo mjög varðar atvinnu þieirra. Hann lýsti því einnig, hver firra það er, að hagur sjómianna sé sameiginlegri við útgerðarmenn en V'erkamienn í Landi, auk þesis sem margir sjó- rnenn eru öðru hverju. Landverka- rnenn. Með frumvarpinu væri far- ið fram á a'ð veita útgerðar- imönnum einræði um stjórn einkasölunnar, en síður en svo að þar væri stefnt að hagsbótum sjómanna. — Það er sundrangaraðferðin, að reyna að rægja alþýðumenn hvern gegn öðrum, til þess að útgerðarmenn geti svo drottniað yfir þeiim, sem fulltrúar íhalds- ins reyna að beiita; en alþýðao imun sjá um, að þeim takist ekki að lyfta sér þannig til valda á niðurlægingu hennar, eins og. þeim loikur hugur á. Forin ai Bejrkjanesi. N'iífii— 1 t;fi■'' 'i Öfærar verjleyssr. iálfsaimars- tfma ganisar. £d dó gott shap. ( Eins og getið var um í blaðinú í gær tóku 60 manns þ.átt í för þeirri, er ungir jiafnaðarmenn stofnuðu tii á sunnudaginn suður á Reykjanes fyrir Alþýðuflokks- fólk. Unga fólkið var um 45 að tölu, en hitt var eldra fólk. Veður var hið ákjósaniegasta og kl. 9,45 var Lagt af stað. Tólf af þeim, er skráð höfðu sig sem þátttiak- endur, svikuist um að koma, án þess að ‘tilkynna forföil áður, og er það vítavert, en slíkt ver'ður. fyrirbygt í framtíðinni. Förin til Grindavíkur gekk á- gætiega. Var mikið sungið í „kössunum-: og fjör og hlátrar ríkti í algleymi. Förin frá Grinda- vík og að Reyikjianesi varð him sögulegasta. Ekið var framhjá rnörgum skipsskrokkum, er lágu i fjörunni; voxu siumir þeirra.' skoðaðir. Nú tóku vegleysiurniár’ við og var ekiö í siaimfLeyttar 2' klst. yfir leggjagrjót og hraun. Fóru bifreiðarnar varla hraðar en gangandi imaður. Rúmlega miðja vega imilli Grindavikur og Reykjaness stöðvuðust bifreiðarn- ar og koimust ekki iengra. Þorðu bifrieiiðarstjórarniT ekki að fara. niður sandbrekku einia miikla vegna þess, að þeir töldu ófært að koima bifxeiðunum upp hana aftur. Fór fóik því úr bi ireiöun- um, tók niesiti sitt og hélt fót- gangandi stefnu á vitann, er gnæfði framundan. Lagði Jón Guðlaugsson bifreiðarstjóri fyrst- ur hiaupandi af stað og eltu hann gargandi kríur í Imndraða- tali yfir fyrnindin. Viarð hann fyrstur að vitanuim,. Eftir 11/2 • tíma göngu komst fóUfið loksins heim á hlað að bænum á ReyLcja- nesi og var þá kl. um 5. Var vitinn nú skoðaður og fleira. markvert, en síðan var tilkynt að allij yrðu að vera komnir að bifreiðunum kl. \, því þá yrði aftur haldið heiimileiðis,. Voru þó margrr orðnir þreyttir og vildu fá meiri hvíld áður en þeir legðu upp í nýja göngúför. Gömul kona ein, 72 ára að aldri, GuÖ- ríður Guðmundsdóttir, Grand/a- veg 37, gekk báðar leiðir og varð á undan mörgu unga fólkinu. Ksmðst hún lítið vera þreytt er hún kom aftur að bifreiðiunum og hafa skemt sér prýðilega — komi fyrir báðar deildir þingsjns. Kaup og vlnnuíimi í ríkissjóðs” og héraðs-vinnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.