Alþýðublaðið - 21.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.07.1931, Blaðsíða 3
 3 pfe: m\&, 'W---- ili og var auðséð á unga fólkinu, að það idáðist að þreki h-ennar og glaðlyndi. — Ein bifreiðin lagði af stað á undan hinum vegna þess, að einn þátttakandinn, Ól- afur Árnason isjámaður, varð að vera kominn um borð í togarann Geir, er ætlaði að leggja úr höfn kl. 11. Tókst honum að ná skip- inu, en þar munaði mjóu. Hinar bifreiðarnar héldu af stað kl. um 71/2, og var förin yfir vegleys- urnar öllu méira þreytandi nú ien áður. Staðnæmst var í Grinda- vík og þar fengu menn sér hress- ingu í búöinni, „sem alt af er opin“, en svo' var aftur lagt af stað og komið heim kl. tæplega 12 á miðnætti. Förin var afar-þreytandi, en þó komst fólik aldrei í siæmt skap. Mundu ungir jáfmaðarmenn alls ekki hafa farið þessa leið hefðu þeir ekki bygt á röngum upplýs- ingum, bæði um vegalengdima og færðinia. Og þeir vilj:a ráðleggja fólki að fara alis ekki suður á Reykjanes og bifreiðastjórum að leggja ekki bifreiðar sínar í slíka skíemdaleið, því að færðin er algerlegia ófær. Virðist það mikill trassiaskapuT að hafa ekki gert við veginn. Fyrverandi viita- vörður á Reykjanesi, Ólafiur Sveinsson, lagði mikla vinnu og mikla peninga í að gera bíifæran veg að Reykjianesi, en hann var stöðvaður í því starfi sínu af skalmmsýnum og heimskum yfir- völdúm. Að líkindum stofna ungir jafn- aðarmenn til anniarar farar inn- an skamms og þá verður farið ieitthvað austur — t. d. í Þjónsár- dal. Þátttakandi. Merkilegur fundur. Fulltrúar sjö landa eru nú saiman komnir í Lundúnum til þesis að ræða vandamál Þýzka- lands. Fór Mac Donald forsætis- ráðherra Breta þeim orðum um ráðstefnuna er hann setti fyrsta fund hennar, að hlutverk hennar væri að gera ráðstafanir til að traust skapaðist þjóða milli svo lánstraust gæti komist á fastan grundvöll aftur nú þegar. Tafir, þótt stuttar væru, gætu haft mjög illar afieiðingar. Með sér- hverjum degi færðust hætturnar nær, sem gæti leitt af sér það hrun, sem enginn mannlegur máttur gæti ráðið við. Hlutverk- ið væri nú fyrst og fremst að athuga fjárhagsaðstöðu og ástand Þýzkalands. Vandamál Þýzkaiands væri bæði stjórn- málalegs og fjármálalegs eðlis. Dettifoss f,ör utan í gærkveldi Fisktökuskip fór héðan í gær- kveldi hlaðið fiski. Söngvarinn frá Sono heitir mikii tal- og söngva-mynd, er Nýja Bíó sýnir fyrsta sinni í kvökl. Jöfnimars|ó9uF ríkisins. Við 1. umræðu í neðri deild aiþingis að þiessu sinni um Jöfn- unarsjóð ríkisins benti Haraldur Guðmundsson á, að ef slík lög hefðu verið í gildi síðustu þrjú árin, þá hefðu tekjur sjóðsins veri'ö orðnar nærri 21/2 millj. kr. um síðustu áramót, og þegar þar við bættust framlög héraðanna á móti fjárveitingu úr sjóðnuny þá myndi nú vera til staðar til verklegra framkvæmda um 4—5 milljónir. 1 þess stað hafi öllum góðærisitekjunum verið eytt jafn- óðum á braskaravísu. Og svo eru aliar verklegar framkvæmdir stöðvaðar undir eins og harðnar í ári. Magnús fyrrum dósent rnald- aði í móinn. Þóttist hann vera hlyntur anda frumvarpsins, en talaði á móti því sjálfu(!). Kvað hann jrær atvinnubætur beztar, að ríkið hlynni að atvinnurek- endum. Kvað hann 'verklegar framkvæmdir eiga að ; vera á- kveðnar af hverju þingi uim sig, — væntanlega til þess að hægt sé að skera þær niður í atvinnu- ieysisárum, eins og hann lagði blessun sína yfir að gert yrði á þinginu í vetur. Haraldur benti honum á, að engin trygging er fyrir því, að þó að tekjuafgang- ur verði í fjárlögum, þá sé hon- urn varið til að jafna atvinnuna, ef engin lagaákvæði mæla svo fyrir. Reynslan er þar einmitt á öndverðum meiði. — Hins vegar lýsti Ásgeir sig þvi fylgjandi, að sett verði lög um jöfnunarsjóð. Haraldur benti einnig á, að gera þ,arf áætlun til nokkurra ára í senn um þær framkvæmd- ir, sem unnið skuli að fyrir jöfn- unarsjóðsfé á atvinnuleysistím- um. — Var frumvarpinu síðan vísað til 2. umr. og fjárhags- nefndar. AlpIngL Þessi Alþýðuflokksfrumvörp eru nú komin gegn um 1. uim- ræðu: Um Jöfnunarsjóð ríkisins, um opinbera vinnu, um tekju- og eigna-skatt, um fastieignaskatt, um ríkisútgáfu skólabóka (borin fraim í neðri deild), um styttingu á vinnutíma sendisveina og um forikaupsrétt kaupstaða og kaup- túna á hafnanmannvirkjum og lóðum (borin fram í efri deild). Einnig eru stjórnarfrumvörpin og þingsályktunartillögur þær, er stjórnin hefir borið fram, kornin til nefnda, og hefir þeirra áður verið getið. Þegar tillagan um, að sama dýrtíðaruppbót skuli greidd í ár og ,gert hefir verið síðustu árin, en hún ekki lækkuð, lýsti einn af flokks'mönnum _stjórnarinnar, Jón í Stóradal, yfir því, að hann muni greiða atkvæði gegn tillögunni. 5® asira. 5® aesra. LJúffeasjar ©g kaldar. Fást alls staðar, í heiidsSln hjá Töbaksverzlnn Islands h. f. Þá eru og komin til nefnda frumvörp um hafnargerð á Akra- nesi og á Sauðárkróki, og eru flutningsimienn þinigmenn þeirra kjördæma. Loks er íhaldsfrum- varp um breytingu á síldareinka- sölulögunum, til þess að útgerð- armenn geti haft alt ráð einka- sölunnar í hendi sér, komdð gegn um 1. umræðu í neðri deild. RcBktrarmál oa mennino boroabúa. ---- Frh. Bamagarlkir og leikvellir. Þar sem eldri bæir hafa verið bygðir án verulegs skipulags eða fyrirhyggju, hefir það löngnmi farið svo, að lönd og 1-óðir þær, sem húsunium skyídi fylgja, hafa 1 orðið mjög takmarkaðar. Þanriig hefir það v-erið hér í Reykjavík friam til síðustu ára. Afleiðing af þessu er sú, að nú jeru í Reykjavík heilar götur, þar sem ibúar húsanna hafa anmað hvort lítið eða alls ekkert autt svæði við húsið, er þeir búa í. Þetta er afar-siæmt fyrir alla. er búa í slíkum húsum. En yngstu íbúarnir munu þó líða nrest vegna þessarar fáfræði og skeytingarleysis 0g verða harðast úti. Þar siern- þannig háttar til hafa börnin engan samastað úti við annan en gangstéttiina eða götuna, mjó siund milli' húsanna eða þá krókinn bak við húsið, þar sem sorpkassinn venjulega stendur. Hin skapandi, uppalandi áhrif, er hin ytri skilyrði v-eita til andlegs og líkamlegs þroska eru hörmuleg. Lítið sólarljós, óheilnæmt loft, óhreinindi, ryk, ónæði, jag, iðju- lieysi, þrengsM og fábreytni. Alt þietta lamar og afskræmir eðliliegan vöxt bamsins, hvort heldur sem litið er á það frá heilbrigðisfræöi- eða uppeldis- fræði-legu sjónarimiði.. Enn muniu þúsundir barna höf- uðstaðarims eiga eftir að fæðast og alast upp í þeiim húsurn og þeiim hverfum bæjarins, er hér um ræðir. Það, sem hér ríður rnest á, er því að sjá þeim börn- uim, er borin eru til slíkra lífs- skilyrða, fyrir heilnæmari dval- arstöðum utanhúss en þeim er nú búið. Það eina, sem virðiist geta bjargað börnum þessum, er að bæjarfélagið byggi og búi út Éð til eldra fólhs Hver, sem farinn er að eld- ast, þarf að nota KNEIPS EMULSION, af því að það vinnur á móti öllu sem ald- urinn óvíkjanlega færir yfir manninn. Það er meðal, sem enginn ætti að vera án, og er viðurkent styrktarmeðal fyrir eldra fólk, sem farið er að þreytast, og er fljótvirk- ast tii þess að gefa kraftana aftur á eðlilegan hátt. Fæst í öllum lyfjabúðum. Foto for og cfter Bmgen af Hebe Haarcssens. — Denne Herrc, 57 Aar. var «kaldet i over 10 Aar, men cn kort Kur mcd Hebegav bam nyt, tæt Haar, uden »graa Stænk«. — Áttesteret vidnefast af Myndighedcrne. — Hebevacdskcn cr en Fond af laegekraftige Urtecssen. ser, som ved relativ Samvirke gor Haaroundcn sund. fjerner Haarfedt og Skæl, standscr Haartab og bevirker ny, kraftig Vækst. , Skaldedc benytter den forste Hebe Haaressens, 3*dobbelt stærk, Kr. 6,00 Hebe do., plus 50 pCt. Antigraat, » 5,00 Hebe Antigraat, mod graa Haar, » 4,00 Hebe Queen, Ðamernss Yndling. » 4.00 Hebe Haartinktur, h’n Spccial., » 3,00 Hebe Normal, Bornehaarvand, » 2,00 Hcbe Chamooo. antiseotisk. pr. Pk. v 0,25 Alle i store flaskcr. Faas ovcralt. Skriv til HEBE FABRIKKER, Kobenhavn N. að beztu gerð næga barnagarða og barnalieikvelli og sjái um sitarfrækslu þeirra. í góðum barnagörðum og lei-k* völlum njóta börnin þess sóiar- Ijóss, er annars -er kostur á eftir vieðurfari, ,og h-eilnæms útilofts. Þar h-afa þau næði við leiki sína og störf. Þar er þ-eim búin fjöl- brieytni i starfi. Þ,ar eru mögu- leikar fyrir hendi að framkvæma hugs-anir og ákvarðanir, isem verða til í Iitlum, barnsheilum, og af góðum toga eru spunnar. Á barnaieikvöllum og ung- barnagörðum þarf umhverfið að vera prýtt gróðri.. Þar á hið „gróandi þjóðlíf* nútímia íslenzkr- ar boTgarmenningar þegar á biernskuskeiði að kynnast mold og gróðri imóður vorrar, jarðar- innar. Hér eru eigi ástæður fyrir hendi að lýs-a nákvæmlega leik- völlum ungbarna, tækjum þeim, er þ-eir eru búnir, leikjum barn- ann,a, námi þeirra og störfum, enda þótt rík ástæða væri ti! þess. Hér verður að eins látið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.