Alþýðublaðið - 22.07.1931, Side 3

Alþýðublaðið - 22.07.1931, Side 3
tttiBSSHÐli'AfiiIÐ 3 Flmlelkasýialiaii kvenftokks Enattspyrœufé- Reyk|avikiir ifór - fraim í fyrna kvöld í alþýöu- húsinu Iðnó*, eins og til stóð. Fimlieikasýningin hðfst á stað- æfingum; voru þær framlegar og yfírleitt vel samstiltar. Hefir kennarinn, ungfrú Unnur Jóns- dóttir, auðsjáanlega íagt mikla rækt við flokkinn. Meyjarnar, sem sýndu, voru átta. Allar æf- ingarnar fóru fram undir slag- hörpuslætti. Lögin voru smekk- liega valin og vel leikin af ungfrú Dídí Jakobsdóttur. Er það mjög skemtilegt að horfa á fimleika undir hijóðfæraslætti, og virðist vera tilvalið, að fiinleikakennar- ar vorir búi til fallegar fimleika- æfingar við pjówlög oor. Að sjá meyjahóp sýna fimleika- undir hljóðfalli er yndisJegt, ef æfing- arnar eru vel valdar og smekk- legar, eins og héx átti sér stað. Að staðæfingunum loknium voru sýndar nokkrar æfingar á jafnvægis'slám, fyrst gönguæfing- ar, ien síðan jafnvæigisæfingar? og allar undir hljóðíajrasJætti. Voru slárnar fjórar, og sýndiu íyrst fjórar imeyjarnar í senn, en slðan allar. Þessar jafnvægisæf- ingar tókust ekki eins vel og áð- ur hjá flokknum, sem aðallega mun hafa stafað af pví, að . leik- sviöið hailar fram, en ekki verið gert ráð fyrir því, og voru fiim- leikíimeyjarnar auðsjáanlega ekkí undir pað búnar, að sýna hinar vandasömu æfingar á höllium íleti. — Að öðru Leyti tókst fimleika- . sýningin vel, og er þess að vænta, að við fáum að'sjá flokk- inn aftur næsta vetur. Nú eru all- i:r að fara í sumarlevfi, og því tiltölulega fáment í bænium! En þó svo sé, var húsið nær full- skipað, og fékk flokkurinn mikið lófaklapp að makleglieikum. Eins og kunnugt er var það þiessi flolikur, sem fór til Norð- urlandsins og sýndi þar við góð- an orðstir, og einnig í Keflavík um síðustu helgi. Er vonandi að áhrifa flokksins gæti sem víðast, og að fleiri ‘flokkar fari síðar í siikar útbrei ðs 1 uferðir. Öllum er ho.lt að iðka fimleika, og ætti Ríkisvíðvarpið að taka heimafim- Jlieika í þjónustu sína næsta vet- ur; þáð mundi verða þegið með þökkum. 21/7. 31. Gamall fimleikamadur. Nfýlastn fréttir- að DðFðan. SiglufirÖi, FB. 21. júlí. Norsikiur kútter með gufuvél, Veiding frá Hammerfest, kom hingað inn í rnorgun. Skipstjóri John Antons- son, Skipið er á leiöinni í rann- 'Sóiknaför norður í Grænlandshaf, þaðan til Jan Mayen, og loks til Svalbarða. Norska ríkið kostar förina, og er skipið leigt iil tvieggja, mánaða með rétti til framlengiBgar. Á 1 skipinu eru tveir danskir vísindamenn, Th. Iversen, sem stjórnar leiðangrin- um, og Koefoed. Er tilgangurinn að ranpsaka sjávarhita, strauma, sviflíf sjávar og annað þess kon- ar, og lieita að nýjum íiskimiðiun. Skipið er útbúið með fiskilóö og beitusíld, svo og margs konar veiðiáhöldum, dýptarmælium og öðrum nauðsynlegum vísindaá- höldum. Það hefir að eins mót- töku-radio, en ekki senditæki. Fer íiéðan í kvöld. 1 sænskum flutningsbát’, Gylfa, fanst áfengi, óuppgefið. Einn há- sietanna átti áfengið. Sekt 500 kr, Norska skipið Loevoy, sem fór mieð síldarfaim veiddan utan landhelgi, 1700 tn„ hefir selt íiarminn í Noregi á 23 aura kg. Sado, stórt flutningaskip, lagt af stað mieð fullfermi frá Elf- ving-1 eiðangrinum fin.ska. Mikil síldveiði, og er síldin mest tekin í Skagafirði og hér rétt úti fyrir firðinum. Sigurður Guomimdssoii pípu- lagningamaður á Sunnubóli verð- | ur fimtugur á morgun. j Alexandrína drotning fór til j Norðurlandsins í gærkveldi. Dam, rannsóknarskipiö, kotis I hinigað í gær. Beztu tyrkriesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta kr» 1,25, eru: tatesman. Tarkish Æ. W. 2 feveplrasM paklsa ©m samskonas* SalSegai1 laadslagsnn^uðii© ogiGomBnamideF^eigai’ettupðklkuni Fást i HIliasM werzilasiiim. Dtrekkið Þórs-maltöS. Það styrkir og gefur yður möt- stöðukraft gegn sjúkdómnum. Fjðfkaypsréttor kanpsfaða og kaaptúna á liafn- arraarmvirkjum og lóðum. Allir, sem ekki meta hag ör- f-árra gróðamanna meira en hags- muni almennings og skyji berá á, hvers virði þ.að er íbúum kaupstaða og ikauptúna, að hafn- armannvirki og hafnarlóðir séu eign bæjarféliágsins eða kaup- túnsins, hljóta a’ð taka undir þá kröfu Alþýöuflokksins, stem full- trúar hanis hafa niargsinnis borið fram á alþingi, að hæjarstjóm- um og hreppsnefndum kauptúna, sem eru sérstök hi’eppsfélög, sé veitt lagahieimild til að áskilja bæjarfélaginu eða þorpinu forr kaupsrétt á s-líkum mannvirkjurn og lóðum. Þar með er lagt í hendur þeirra, þegar um sölu sííkra eigna er að ræðá, að koma í veg fyrir þ,að, að verð- hækkun á eignurmim renni frarn- .vegis til fárra einstakliinga og að örfáir ímenn haldi áfram að hafia a’ðstöðu til að skattlieggja almienning með eignarhaldi þess- ara atvinnugaignia. Enn á ný flytur Jón Baldvins- son forkaupsréttarfrumvarpið á aiþingi, o,g verður fastlega að vænta þess, að alþingi Iáti nú ekki lengur hjá líða að sami- þykkja það. ■ Frumvarpið er nú komi’ð gegn um fyrstu umræðu í efri deild. Á imóti því voru greidd þrjú í- haldsíitkvæöi. Það gerðu Jón ÞorL, Pétur Magn. og Guðrúin Lárusdóttir. Aðrir deildarmenn greiddu atkvæði með því. Var frv. síðan vísa’ð til allsherjar- nefndar. 9fIHnmis64. í nýútkomnu „Iðunnar“-hefti er fyrst grein eftir séra Sigurð Ein- arsson, „Járnöld hin nýja“, lýs- ing áhrifa þeirra, er vélaöldin hefir á sálarlíf fólksins og menn- ingu þjóðanna. Síðar í beftiniu er þýdd grein eftir Johan Vogt, „Gróðinn af nýlendunwm", þar sem hann lýsir því t. td„ að „mestur hiuti þess sykurs, sem vér neytum, er framleiddur á ekrum nýlendnanna af verka- mönnum, sein fá 5þ aura á dag í kaup og eru xeknir til vinn- unnar með valdi. Það er ávöxtur kúgunar, blóði blandinn. Efnið í súkkuLaðið og kafcóið, sem vér dnekkum, er framleitt af hiung- uriaiumðum þrælum. Nokkuð af kaffinu sömuleiðis. Talsverður liluti þ'eirra hráefna, sem iðnað- urinn beggja miegin Atlautshafs notar, er frainleitt viö sömu þræl,akjöx.“ Halld'ór Stefánsson á í heftinu snildarlega rita’ða öreigasögu. — Séra Ragnar E. Kvaran ritar grein, er hann nefnir „Slitur lutm íslenzka höfunda." Sögukafli eft- ir Kristofer Uppdal er þar einnig í þýðingu Guðmundar G. Hiaga- Hns. og inngangsgrein um K. U. — Ljóð eru þar eftir Þörstein Hialldórsson, vélsetjara í Alþýðu- pnentsmiðjunni, Guðmund Geir- dal og Arnór Sigurjónsson. Þá eru „Ferðaminningar" eftir Sig- urð Skúlason meistara og loks ritdömar um þrjár bækur, og hafa þeir allxr það sér til ágæt- is, að þeir flytja sannfæringu, sem ekiki er muldruð ofan í bringu. „Iðunn“ er rit, sem bæði er gagn og skemiun af að lesa.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.