Alþýðublaðið - 22.07.1931, Síða 4

Alþýðublaðið - 22.07.1931, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Anstiir iBpastaplondnp .. Olinsá, Byparbakhi, Stohkseypi, IP'ijétshifd ferðip aila daga frá SfeindérL "™ LANK6SIWS BEZTU BIFREieASE Sjóferðabækur skipverja. Vitnisburðagjafir eiga að )eggj- ast niður. Jón Baldvinsson flytur á al- þingi frumvarp, sem Sigurjón Á. Ólafsson og Haraldur Guðmunds- son fluttu á síðasta pingi sam- kvæmt ósk Sjómannafélags Reykjavíkur, um breytingu á lög- irm um atvinnu við siglingar, að því er snertir sjóferðabækur skip- verja. Er aðalbreytingin sú, að vitnisburðagjafir hætti. Aðalþýð- ing sjóferðabókanna er sú, að farmaður eða fisfdmaður geti sannað sjóferðatíma sinn og hvaða starfi hann hafi gegnt á skipi. Víðast hvar á Norðurlönd- um eru vitnisburðagjafir i sjó- ferðabókum lagðar niður, og Bretar hafa aldrei haft þær. Er mál til komiö, að þéssi fávíslega fortíðarvenja verði lögö niður hjá oss íslendingum. Frumvarpið er komiö gegn um 1. Umræðu í efri deild. Læknishéraðasjóðir. Vilimundur Jónsson, flytur frumvarp á alþingi 'um la.knis- héraðasjóði; en sams konar frum- varp flutti Haraldur Guðmunds- son á síðasta þingi að tilmælum Vilmundar. Efni frumvarpsins er, að þegar læknishérað er læknis- laust, þá skuli emhættislaunin á- samt dýrtíðaruppbót eða sá hltuti þeirra, sem ekki er varið til að útvega héraðinu læknisþjónustu, renna i sérstakan sjóð, iæknis- héraðssjóð, er verði eign læknis- fcéraðsins. i sama sjóð og á sama 'hátt skulu og renna laun ljós- mæðra þeirra umdæma, er auð kunna að standa innan hvers læknishéraðs um sig; hvort sem þau eiga að greiðast úr bæjar- sjóði eða ríkissjóði og sýslusjóði. Fé læknishéraðssjóða skal var- ib tii þe>s að tryggja eftir föng- um, að héruðin séu sem sjaldn- ast lækriisl'aus eða ijósmæðra- laus, svo sem með því að leggja það til læknisbústaða, uppbóíar á launum Ijósmæðra eða annars þess, er ætla má, að verði til þess aö gera héruðin eftirsóknar- viefðari fyrir iækna og ljósnræður eða horfi til umbóta á heilbriigð- ismálum héraðsins. Sjófiirnar fekuiui vera í vörzlu og undir um- sjá heilbrigðisstjórnarinnar, sem skal sjá um, að fé þeirra sé jafn- an handbært og ávaxtað á trygg- um stað. — Landlæknir geri til- lögur um fjárveitingar úr læknis- héraðasjóðum, eftir að hann hefir leitað álits héraðsbúa þar um, en heiibrigðisstjórnin tékur síðan á- kvarðanir um fjárveitingarnar. Frv. er komið gegn um 1. uim- jræðu í n. d. Allir, sem yita, hver vandræði héraðsbúum stafa oft og tíðum af því, þegar héraðið er læknislaust- ættu að kunna að meta frum- varp þetta. Og þó er Ijósimæðra- skorturinn enn tíðari. Dm d&pSram og vefglsaB. Bolsiviki að norðanverðu og stór- spekúlant á suðurhlið. Togarinn Rán, sem ekki vildi borga kvenfólkinu á ^Akureyri taxta „Einingarinnar" (verka- kvenniafélagsins þar) er eign fé- lags hér syðra, og er tengdafaðir ’Einars Olgeirssonar framkvæmda- stjóri, og eftix þvi, sem ég bezt veit, hefir Einar gerst þar hlut- hafi. Þykir mér þetta mjög svipað þvi, að Einar er nú að sitofna isölufélag í sambandi við Kaupfé- lag Eyfirðinga og Samband ís- lenzkra , samvinnufélaga, sem hann árum saman hefir talið mestu okurstofnanirnar á landihu. Alpýduflokksrmdjjr. J. M. Thingholm forstjóri ráðningarskrifstofunn- ar fyrir Randersborg og amt og formaður niðurjöfnunarnefndar- innar í Randers, er staddur hér i Reykjavík. Er hann að heim- sækja dóttur sina og tengdason, sem er William Aagesen vél- smiður. Thingholin er einn af foringjum jafnaðarmannia í Ran- ders, Gróðurreit hafa skátar gert umhverfis skála sinn við Selfell, rétt hjá Sielfjalisiskála. Þar er nú fagur grængresiishlettur og skógarhrísl- nr, siem, í fyrra vor var grýtt og óræktað holt. Dyelja skátar oft í skálanum um ‘ helgar, og er svefnrúm þar fyrir yfir 20 manns, auk borðstofu og eldhúss. Ival er aH frét'ta? Nœturlœknir er í nótt Daníei Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 272. Barnadaudinn í Lijbsck. Eins og menn muna dóu yfir 100 börn í Lybeck á Þýzkalandi fyrir rúrnu ári af því að þau höfðu verið bólusett með röngu efni. Undan- farið hafa imenn krafist rann- sóknar í málinu, en það virðist vera að verða að heimshneyksli, þar sem rannsókn er mjög dregin á langinn og öfl bak við tjöldin virðast, eftir því sem útlend blöð herma, hafa lagt verndarhendi sín.a yfir læknana þrjá, er báru ábyrgðina á bólusetningunni. Æs- ingar eru enn m.ikiar í Lybeck út af þessu og þær hafa . mjög aukist við það, að ríkislögmaður- inn hefir höfðað imál gegn rit- stióra jafnaðarmannablaösins i Lybeck, en það blað hefir i nafni foreldranna, er mistu börn sín, krafist rannsóiknar. Hungurför. Til borgarinnar Pittsburg komu fyrstu daga þessa mánaðar um 9000 fátækir náma- verkamenn frá kolanámuhéruðun- um amierísku. Höfðu þeir gengið hungurför sína á tveim dögum í von um að finna atvinnu og 'brauð í borginni, Italskir flótlamenn. Tveir ítalsk- ir flóttamenn fundust í járnbriaiut- arlest nýlega í Danmörku. Þeir höfðu falið sig undir vötgnum milli hjólanna. Mennirnir báðu um, að þeir yrðlu heldur settir í fangelsi en að þeir yrðu aftur fluttir til Mussolimis. Þeir voru sendir til Þýzkalandsi, en á ieið- inni hurfu þeir. HvaS er dö frétta úr Dalasýslu? Ég, Oddur Sigurgeirsson, fékk 10 daga sumarfrí og notaði það alt til ferðalaga. Fullyrði að mér var betur tekið og var velkomn- ari fliestum öðTum land-eyðuim, sem renna um bygðir um bjarg- ræðistímann. Nafni minn á Mel- umi lánaði mér færleik, svo ég hafði 2 hross, Gisti víða. Hitti im. a. Guðm. föðurbróður minn á Indriðast, sem ég hafði ekki séð í 30 ár. Sonur hans, Kristján, býr á Indriðastöðum, og er hann nú oddviti og duglegur mjög. Gisti að Bjarteyjasandi, Dal- mynni, Svalbarði við Sauðafell, H|a rta«ás smjðrfiikið er 8»@æt. Ef pig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu við og biddu um ,Þór‘ brátt mun lnndin kætast. Spariðpeninga. Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i giugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Samaphattar. IÞað sem eft» ir er af sumarbðtíam selst fyrir 6 ®|j 8 kr. siykkið. Hattaverzlun Maju Olafsson, Laugavegi 6 (ððnr Haftækja* verzlunin). Herrar mínir og frúr! Ef pið hafið ekki enn fengið föt yðar kemiskt hreinsuð og gert við pau hja V. Schram klæðskera, pá prófið pað nú aa pið munuð halda viðskiftnm áfram. — Frakkastig 16, sími 2256. Mót- tökustaðir eru á Laugavegi 6 hjá Guðm, Benjamínssyni kiæð- skera og á Framnesvegi 2 hjá Andrési Pálssyni kaupm. og Laugavegi 21 hjá Einari & Hannesi kiæðskerum. Belgalda. Helga í Stóra-Botni hitti ég á öðrum bæ, og rak han'n mig heim að Stóra-Botni og fékk ég þar ágætis-viðtökur. Hitti 50 vegavinnumenn. III er þeirra æfi. 2000 tófur eru á Hvanneyri. Þeg- ar þær sáu mig sögðu þær: Ga, gú-ú-ú-ú. Nálægt einni brý hitti ég kvenmann á ald- ur við> mig. Eftir því sem ég var blíðari við hana, varð hún hvefsnari við mig, og varö ekk- ert um samkomuiag, alt vegna misskilnings. Fæ ekki rúm fyrir iengri ferðasögu, en þakka öll- um, sem ég hitti. Grímur Há- konarson gaf mér 10 krónur. Enginn þáði af mér eyri, en allir keptust við að gera mér gott. Ritstjóri og ábyrgðarmaðiur: Ótafur Fiiðrikssoin.. Atþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.