Alþýðublaðið - 23.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.07.1931, Blaðsíða 4
4 ALfcSÐUBLAÐiÐ Rafveitulánasjóður Islauds Einkasala á tóbaki og eldspýtum. Bezíu egjlpsglkœi cigarrettunar í 20’stk. pökk- um, sem kosta’ iii*. 1,20 pakkinn, eu So frá Mieolas Sosissa Ss*éres, CJafré. Einkasaiar á íslandi: TéSjjalkswer^issM felssssils 3s« f. i^, Tii Mkiir Alla mánudaga, rniðvikudaga og föstudaga. Til Kirkjubæjarkiausturs alla mánudaga. Ferðir. austan Vatna annast Brandur Stefánsson, Litla Hvammi. BifiFeiðastSð SteiBadérs. Traustar bifreiðar. Traustir ökumenn. Fulltrúi Alþýðuflokksins -í efri •deiid alþingis, Jón Baldvinsson, flytur frumvörp um Rafveitulána- sjóð Islands og um einkasöJu á tóbaki og eidspýtum, og renni tekjur hennar, sem eru áætlaðar ■a. im. k. mifljónarfjórðungur á ■ári, til rafveitulána,sjóðsins til ársloka 1942. Enn fremur leggi ríkið sjóðnum til ‘/2 millj. kr. í stofnfé, er hann greiði ríkissjóði vexti af og endufigreiði honuan að 5 árum liðnum með jöfnum árs. greiðslum á 20 árum. Bæði þessi frumvörp voru flutt á síðasta þingi, og tóbakseinka- salan margsinnis áður, svo sem kunnugt er, og eitt sinn var hún stöðvuð í þinginu á síðustu situndu vegna áhrifa íhaldsflokks- ins á ,,Framsóknar‘‘-f 1 okk;i,nn, þó að ekki liti áður út fyrir annað pn að hún hefði nóga fylgismenn á þingi til að verða að löguni, ef alt hefði farið eftir því, sem ætla hefði mátt, um aðgerðir stærsta þingflokksins,. Nú ætti hann þó að iminste kosti að bæta úr þvi óráði, sern hann tók þá. Tiigangur Rafveitulánasjóðs Is- Jands er að styrkja sveitar- og bæjar-félög og orkuveitusiaimbönd með hagkvæmuin I áimm til þess að byggjia vatnsaflsstöðvar til ra f o rk uf ram leiösi u eða til að 1 gera orkuveitur út frá vatnsafls- stöð. l'egar frá er talin Sogsvirkj- SJm €i.af{Sia® ofij venhMSc STÚKAN „1930“. Fui aur annað kvöld. Stúkan SKJALDBREIÐ nr. 117. Fundur annað kvöld kl. 8V2- Inntaka. Erindi: Jón Árnason. Felagar fjöhniennið. Æ. t. Tiffenau, franski j af n a ðarm aðu ri n n og lækniriinn, sem hér hefir dvalið undanfarið, fór heimleiðis í gær- ’kveldi með ' Botníu. Viðtal \dð hann birtist hér í blaðinu eán- hvern næsta dag. Viceroy of India kom hingað í gærdag og fer aftur í kvöld. Skemtiför í Vatnaskóg fara templarar ef veður leyfir á sunnudaginn kemiur. Magni hef- ’ir verið leigður ttfcl farariinnar og verður lagt af stað kl. að morgni. Johs. Schmidt, próf. dr. phil. flytur fyrirlestiur á mánudag kl. 5 sd. í Gamla Bíó um göngur nytjafiskanna viö Is- land og sambandiö milli fiski- unin, sem fá verður erlent, lán til, væri unt með því móti, sem S'tumgið er upp á í frumvarpinu, að ljúka á næsitu 10-—11 árum við allar þær framkvæmdir um raforkuveitur víðs vegar um land- ið, siem nú sem stendur lítur út fyrir, að vel geti borið sig fjárhagslega, enda gengið út frá því, að lántakandi geti ætíð sjálf- ur útvegað sér um 1/5 hluta byggingarkostnaðar að láni, ann- ars staðar eða lagt þá upphæð fram á t. d. 5 árum. Þiegar þessum verkefnum Raf- veitulánasjóðsins er lokið, verðui hægra um vik að nota hann til þiess að veita raforkunni þangað, sem skilyrðin eru erfiðari. — Frumvörp þessi eru nú bæði komin gegn um 1. umræðu í 'eíri dieild. Hefði mátt vænta þesis, að allir þjeir, sem kveða sig hafa áhuga á raforkuv'eitum sem víð- ast um landið, tækju frumvörp- unuim fegins hendi. Jón Þorl. og Jakob Möller greiddu þó' báðir atkvæði gegn teknafrumvarpi sjóðsins, einkasölufrumvarpinu, þegar við 1. umræðiu. Þeir vilja þá heldur lofa örfáum mönmiin að hirða heildsölugróðann af tó- baki og eldspýtumi, heldur en að honum sé varið tii að' létta und- ir með lánveitingar til raforkn- veita vdðs vegar um landið. stofnsins við Grænland, ísland og Jan Miayen. Sýnir hahn 0g skuggamyndir til skýringa. Jafn- framt verður sýnd kvikmynd af ferð rannsóknarsíkipsins Dana kringum hnöttinn 1928—1930. Bifreiðabókin (þriðja útgáfa) er nú komin út. Er hún um ýrmsan fróðleik vi’ð- yíkjandi bifreiðum, svo sem lýs- ing á gerð þeirra, starfrækslu, bifreiðalög, reglur o. s. frv., og er þarna saman kominn mjög mikill fróðleikur og nauðsynlegur þeim, er með bifreiðar fara, enda fróðlegur einnig fyrir aðra. Bók- ina hefir samið Ásgeir Þorsteiins- son., en Steindór Gunnarsson hef- ir gefið liana út. Pétur Jónssou óperusöngvari syngur í Gamla Bíó á morgun kl. 71/2- Góður kíkir. I gær var sýndur kíkir á Arnarhóli, er hefir 110 mm. framgter og stækkar 32 sinnum. Kostaði 25 aura að horfia í hann., og var mikil aðsókn að kíkja í hann á ferðamannaskip-' ið, enda sást það álíka vel og ef það hefði legið hér við hafnar- bakkann. Eigandi kíkisdns er Bruun gleraugnasmiður á Lauga- ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser allí, kon ar tækiíærisprentun svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. vegi, og mun mönnum daglega verða gefinn kostur á að nota kikinn, og eftir að nótt fer að dimma til þess að horfa á stjörn- urnar og tunglið. Kíkirinn kostar 4000 kr. Hu&ulsamur náungi. Um daginn lézt dr. Edwiard Moritz í Wind- lesham í Englandi. Segir hanr. í erfðaskrá sinni, að sér hafi oft liðilð illa, enda veikst af því að vera við jarðarfarir í misjöfnu veðri. Biður hann því vini sína að fylgja sér ekki nema veður sé gott. Jarlijm, línuveiöari, kom í gær- (morgun með 12—1300 mál síldar tii Önundarfjarðar. Aloijsiiis Horn. íialdið var, að æfintýramaðurinn Alaysins Horn, sem getið var um uim dagian hér í blaðinu, hefði Játið eftir sig töluvert fé, því bækur hans seldust mikið og hann fékk 40— 50 þús. fyrir leyfið til þess að láta kvikinynda æfisögu sína. Eignir hans reyndust þó nú ekki vera nenia um 20 þús. kr. Til leigu 2 herbergi og eldhús á mjög sólríkum stað í austur- bænum. Tilboð mierkt B. 41 ósk- ;as;t sénd Alþýðubl. fyrir laugar- dagskvöid 25. þ. m. Gullarmbandsúr hefir tapast að kvöldi 17. júlí. Skilist gegn fund- arlaunum á Vesíurgötu 31. >....——— , ■ , , ...........—, Sparlð peninga. Fotðist óþæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax iátnar í. Sanngjarnt verð. Ef pig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu víð og biddu um ,Þór‘ brátt mun lundin kætast. Bækur. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. SOngvar jafnadarmanna, valin ljóð og söngvar, sem alt alþýðu- fólk þarf að knnna. „Smidur er ég nefndureftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Ritstjóii og ábyrgítermaður: Ólafur Friðriksson. / Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.