Alþýðublaðið - 26.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.07.1931, Blaðsíða 3
ALÞSÐUBLAÐIÐ 3 Rekstrarlán fyria* samvlnBsrafélog sjósnianna ©i bátaút" vegsmanna. Fulltrúax Alþýðuflokksins í neðri deild aiþingis, Haraldur, Vilmundur og Héðinn, flytja frumvarp um rekisiturslán, sem veitt séu samvinnufélöguin sjó- manna og bátaútvegsmanna. Lán- in séu veitt úr Fiskivei'ðasjóði Is- lands, en ríkið ábyrgist alt að þriggja imillj. kr. neikni’ngsláh handa sjóðnum í því skyni frá ári til árs. Lánin séu veitt til saimeiginlegra framkvæmda fé- iagsmanna til öflunar fLSkjiariins og til að gera afiann siem verð- mætastan. Þetta er einn liðurinn í isamia kerfinu til bjargar báta- sjómönnum eins og frumvarpið um stuðning rikisins tii þess að koma á útflutningi á nýjum fiski og frv. um lengingu dragnóta- veiðitimians til þess að bátasjó- vik krefst nákvæmni og umhugs- unar. Mikil vinna í öllu uppeldis- istarfi fer í að æfa leikni handar- innar í því að hlýða fyrirskip- uhuim heilans. Við ræktunarnám í skólagarði er sú æfing ljúf og motadrjúg. Ég vil gefa lesendum minum stutta lýsingu á skóla- garðinum í Oslo og starfsemi barnanna þar, eins og þau komu mér fyrir sjónir. Á sínum tíma var hörð deila innan bæjiarstjórnarinnar um hvar velja ætti skóJagarðinum land. Forsvarsmenn málsins höfðu augas.tað á nokkrum hekt- örum lands, er lágu í nánd við ríkisspítalabyggingamar, en því landi vildu andsitæðingar málsins ráðstafa fyrir kirkjugarð, og kváðu sikólagarðsmálinu ekkert liggja á. En þá var það að einn bæjarfulltrúanna beindi athygli að þvi hvort heiilavænlegra væri fyrir hedlsufar og lífsgleði sjúk- iinga spítalanis, að horfa út um gluggann sinn á æsku borgarinn- ar við lífrænt nám, eða kalda legsteina yfir beinum horfirmar kynslóðar. Á þeirri ræðu bæjar- fuiltrúans sigraði skólagarðamál- ið í Oslo. Garðurinn er fagurlega girt svæði, fleiri ha. að stærð. Garð- inum er skift í marga reiti með breiðum og góðum vegum, en utan með þeim eru ræktaðir runnar. Hver skóli borgarinnar fær þar sinn afmarkaða reit, sem síðan er aftur skift í smærri reiti á mdlli deildanna, sem í skólanum eru. Hvert barn fær á þiann hátt lit- ið land til umráða og ieggur vinnu af mörkum við að hirða og arinast um þann gróður, er vex á reitnum. Barnið iærir að undirbúa jarðveginn, losa hann og bera í hann áburð. Skólinn leggur börnum til verk- mienn geti hagnýtt sér kolann. — ihaldsmlemi í neðri deild flytja einnig frumvarp um reksturlána- félög fyrir bátaútvegi'nn, en sá miklii munur er á því frumvarpi og frumvarpi AlþýÖuílokiksi'ns, að samkvæmt frv. íhaldsmann- anna séu lánin veitt einstakling- um, en ekki tíl félagsfram- kvæmda. Þeir ætlast til, að hver og einn hokri í sínu horni og gera alls ekki ráð fyrir sam- starfi. Og hiutasjómenn, sem ekki eru sjálfir báteigendur, eru al- veg útiiokaðir frá því að verða aðnjótandi reksturslánanna sam- kvæmt frumvarpi íhaldsmann- anna. — Frumvörp þessi eru bæði kom- in til sjávarútvegsnefndar neðri deildar. færi, áburð og fræ. Fræinu sá þau sjálf, bíða óþolinmóð eftir því að fræið spíri og skjóti upp frjóanga. — Þau rækta þenna reit, það er, þau hjálpa jurtum til að, vaxa, og þau gera meira, þau hafa glöggar gætur á störf- um jurtanna og lífi þeirra þar, frá því jurtin er lítið frækorn í litlum lófa þar til hún er orðin stór og þróttmikil planta, er ber blóm og aldini eða ávöxt. Börnin fá svo uppskeru garðs- ins sjálf. Þau eiga hana að laun- um fyrir vinnu sína. Það er rík gleðitilfinning, sem bærist í brjósti lítillar stúlku eða idrengs, er í fyrsta sinn á æfinni kemur heim með ávöxt iðju sinn- . ar á milli handanna og færir móður sinni ■heim úr skólagarð- inum næpuknippi, berjakrukku, kryddjurt eða þá blómvönd. Jörð- in gaf þeim þenna ávöxt vegna þess, að þau vildu eitthvað gera fyrir hana. Sýnilegur ávöxtur iðju, reglusemi og dugnaðar við ræktunarnám örvar þau jog hvet- ur til dáða og starfa, þegar get- an og mátturinn leyfír þeim að reyna sig við stærri viðfangs- efni. Hér hefir verið lýst uppeldisr- stofnun, er ein menningarborg , nágrannalandanna starfrækir, vegna sjálfrar sín og framtíðar sinnar. Þessar fxæðslu- og uppeldis- stofnanir, skólagarðarnir, eru enn alls óþektar meðal vor. Sldlyrðin fyrir starfræikslu þeirra eru engu síðri á neínn hátt hér á íslandi en annars stað- .ar á Norðurlöndum, en þörfin fyrir þær engu minni. (Frh.) Arngr. Kristjánsson: Beztú tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum a sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. Tmrkish Westmiissfer Gigarettiir. A. V. I hrerjom pakka ero samsheoar Safilegar Sandslagsmyndir ogíGommandei>'<clgarettnp(ikknni Fást i ðllnna verzlnnœm. Pabbi vill fá ÞÓRS-PILSNER pví hann hefur hinnektaölkeim, Svalandi. — Hressandi. Sa!a útvarpstæhja. Haraidur Guðmundsson flytur svo hljóðandi þingsályktunartil- iögu á alþingi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórmna að hlutast til um það við stjórn Viðtækjaverzlunar ríkisins, að sö 1 nfyrirkomuiaginu verði breytt í það horf, að við- tækin fáist framvegis keypt gegn greiðslu á sem mestuim hluta and- virðisins með ákveðnum mánað' arafborgunum.“ í greinargerð tillögunnar bendir H. G. á, að „viðtæki eru svo dýr, að öllum þorra fólks er of- vaxið að greiða andvirði þeiirra alt, auk uppsietningarkostnaðar, við móttöku. Áskoxanir og til- mæli til ríkisstjórnarinnar og stjórnar Viðtækjiaverzlunarinnar hafa drifið að víðs vegar af land- inu um að breyta sölufyrirkomu- laginu þannig, að viðtækin fengj- ust gegn ákveðnum mánaðaraf- borgunum á að minsta kosti nokkrum hluta andvirðisins. Með núverandi fyrirkomulagi á söl- unni er fjölda fólks., sem að öðr- um kosti gætí eágnast viðtæki, gert það ókleift með öllu, og það þar imeð útilokað frá því að geta notið þéss fróðleiks og skemtun- ar, sem útvarpinu .er ætlað að breiða út um bygðir landsins. — Telja má vist, að útvarpinu væri og beinn fjárhagslegur gróði að því, að sölufyrirkomulagi Við- tækjaverziunarinnar yrði breytt í þietta horf. Viðtækjaeigendum imyndi áreiðanlega fjölga stór- mikið og tekjur útvarpsins þar með aukast mjög mikið.“ Þegar tillaga þesisi kom til .byrjun arumræðu í neðri deiid brá svo kynlega við, að bæði út- varpsstjórinn. og forsætisráðherr- ann töluðu á móti henni — og útvarpsstjórinn sérstakiega af miklum.móði. Raunar sagði hann, að verið sé að athuga leiðir ti.I að breyta sölufyrirkomuiaginu, en H. G. benti á, að sú athugun gengi nokkuð seint, þvi að saima svar hefði .vérið gefið síðast liðið haust. Spurði hann hvaða vit væi\ í því, að rikið verji rösklega xniilij. kr. i að koma ,upp út- varpsstöð og reki hana með tekjuhaila, ef það er látið gott heita, að notendurnir séu að eins um þrjár þúsundir. Tillögunni var vísað til fjár- hagsnefndar. Aðra tillögu,ium aðkaupendum viðvarpstækja sé gerður kostur á að greiða þau á alt að þremur árum, flytur J. A. J. og fleiri, svo og að árlegt afnotagjald lækkað í a. m. k. 20 kr. En Magnúis fyrrum dósent kær- ir sig ekkert um umbætur á útvarpsieinkasölunni. Hann vill eingöngu leysa hana upp, svo að hinum og öðrum gefist tækifæri til aö briaska mieð útvarpstækin. Hann flytur því frumvarp um af- nám einkasölunnar. — En ætli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.