Alþýðublaðið - 26.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.07.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ þá gæti ekki fljótlega reki'ð að pví, eins og H., G. benti honuv’ ,á í þinginu, að viðitækjasalarnir kæmu sér saman um að auka gróða sinn mieð því að hækka verðið í saimeiningu og það ríf- lega? Einkasölunni er innan handar að 1 breyta iSölufyrirkotnrulaginu SivOi, að sem flestir geti eignasi tækin, en afnám einkasölunna” yrði til þess, að veita fáeinum mönnum ,aðsitöðu til að ráða því, hvaða ágóða í eigin vasa þeim þóknaöist að taka fyrir útvarps- tækin. Og enda þótt sérstakar fegundir tækja vséru löggil tar, þá væri samt miklu minni trygging fýrir því, að eingöngu góð tæki ivæiru í boði, heldur en er í einika- sölu ríkisins. Ðagglðld fyrir berblasiúblinga. Svo sem kunnugt, er1 lét ríkis- stjórnin þann boðskap út ganga í fyrra vetur, að skilyrði fyrir ríkisistyrk til sjúkrahússdvalar berklaveiks fólks, þar sem sjúkra- húsin eru rekin sem einkafyrir- tæki, skyldu vera þau, að dag- gjaldið fyrir sjúklingana yrði á- kveðið eftir fyrirmælum stjórn- arinnar, og skyldi það ekki vera hærra en stjómin teldi að orðið hefði á Vífilsstöðum. —, Vilmiund- ur Jónssion mótmælti fyrstur boð- skap þessum, fyrir hönd sjúkra- hússnefndarinnar á Isafirði, þar eð þessi ákvörðun stjórnarinn- ar væri ranglát bæði við berkla- sjúklinga, ,sem ©kki komast fyrir í hælum ríkisius og verða því að leita í önnur sjúkrahús, og gagnvart sjúkrahúsunum, þar sem aðstaða er alt önnur en á Vífilsstöðum, og því ekki unt að • hafa gjaldið sv-o lágt sem stjórn- in vill vera láta, nema með miklu tapi á nekstri þeirra. Á því leikur enginn vafi, að samkvæmt berklavarnalögunum á ríkissjóður að greiða allan kostnað af sjúkrahússvist berklasjúklinga,' sem sjálfir hafa ekki efni á að greið’a hann. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefir þó ekki fengist leiðrétting á þessu máli. Fyrir því flytur Vilmundur, og með honúiu Stein- gríimur Steinþörsson, frumvarp um að breyta því ákvæði i berklayarnalögunum, sem stjórn- in hefir viljað sk’ilja svo, að hún sé einráð um að ákveða dag- gjald sjúklinga. Miðar breyting- in að því, að lögfesta með skýr- ara orðalagi þá tvímælalausu til- ætlun laganna og sjálfsagða hlut, að stjórnir sjúkrahúsa sveitarfé- laga og einstaklinga séu viður- kendar samningsaðiljar, þegar á- kveðin -eru daggjöld fyrir þá berklasjúklinga, sem þau sjúkra- hús taka á móti fyrir ríkið, og um leið eru settar þær grund- vallarreglur um þá samninga og það hámarksgjald, sem stjórnin geti ákveðið, ef samningár nást ekki, að jafnframt því, sem mið- ,að sé við kostnað þann, er verð- ur af dvöl sjúklinga í berkla- veikrahælum ríkisins, þá sé tekið tillit til alls aðstöðumunar, svo sem skulda, sem á sjúkrahúsun- i um hvíla, og verðmunar á nauð- synjum. I gneinargerð frv. s-egir svo: „Sjúkrahúsunum er ekki ætlað ,að græða annað á breytingunni en að komast hjá rekistefnum út úr innheimtum. Óumsamið eiga þau kröfurétt á sjúklingana fyrir þvi, sem -skorta kann á, að rikis- sjóður greiði i samkv. töxtum þeirra, enda tryggja þau sér þann rétt með ábyrgðum. Má gera ráð fyrir, að sjúkrahúsin setji yfir- leitt hærri taxta en stjórnarráð- ið gæti samið um fyrirfram, Miðar því frv. til ágóða fyrir sjúklingana eða ábyrgjendur þeirra, sem eru aðallega sveit- arsjóðirnir víðs vegar um land.“ Frv. er komið gegn um 1. um- ræðu. Grænlandsmál á algingi. Á laugardaginn kom til um- ræðu í santeinuðu alþingi svo- hljóðandi tillaga frá Jóni Þor- lákssyni: „'Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að gæta hagsmuna Islands út af deilu þeirri, sem nú ier risin milli stjórna Noregs og Danmerkur um réttindi til yf- irráða á Grænlandi." Var tillögunni vísað til utan- rikismálanefndar. Héðinn Valdimarsison benti á, jað i tillögunni er ekki tekið fram, á hvern hátt tillögumaður ætlast til að hagsmuna íslands sé gætt í þe&su máli. Hagsmunia pjóð- arinnar beri að sjálfsögðu að gæta, þótt stórútgerðaimenn hafi ekkert gert til þess að notfæra íslendingum aflia Grænlandsmiða. þrátt fyrir alt tal íhaldsmanna um Grænlandismál. En við hitt lýsti hann andstöðu, ef sú væri meiningin, að snúa málinu upp í landvinningapólitík. Usn E Idhúsumræðum er frestað þangað til 3. um- ræða fjárlaga fer fram. Er líka viðkunnanlegm að þær séu haldnar eftir að regluieg stjórn hefir tekið við, heldur en á með- an að eins er bráðabirgðastjóirn. Orðutildrið. Fyrrum glettist „Tíminn“ mjög að orðutildrinu, svo sem maklegt er. Nú er hann löngu hættur því, og á laugardaginn kau-s „Fram- sóknar“-flo,kkurinn með hátíðileg- um tilburðum á alþingisfundi AÖ- alstein Kristinsson, fr,amkvæmd- 'arstjóra S. 1. S., í fálkaorðunefnd, í stað Klemenz heitins Jónsson- ar. grunninn o-g steypa, en útbóð verður á efni. Einnig verður boð- in út vinna sú, er telst iðnaðar- vinna. V erkamannabústaðirnir. Um 2þ manns eru nú að vinna í verkamiannabústöðunium. Verður Unnið í tímavinniu við að grafa Hannidal Vaídimarsson kennari frá Súðavík, íörimaður Vierklýðsfélags Álftfirðinga, k-om í morgun til bæjarins með „Drotn- ingunni“ Hestur middur. Bifreiðarstjóri einn úr Reykja- vík, er á föstudaginn var auistur í Holtum, sá hest við veginn, er viar fótbrotinn á báðuira fnamfót- um; var auðséð, að bifreið hafði verið ekið á hann. Þetta var skamt frá Rauðalæk. Fékk bif- reiöarstjörinn, sem hestinn fann, aðstoð hjá fólkinu þar á bænum og lógaði hestinum,. Ekki vitia rnenn hver hefir ekið á hestinn og skilið hann eftir svona til reika. Langjökulsfararnir Skátarnir, sem ætluðu í förina yfir Langjökul, komiust heilu og höldnu yfir jökulinn og niður í Borgarfjörð. Ætl,a þeir að vera þar nokkra daga. Mjólkurfélag Rvikur biður þess getið, að það sé ekki þátttakandi í olíufélagi Ein- ars Olgeirssonar. Alþýðublaðið kernur ekki út á morgun vegna skemtifa r;ar s tarf s fó iksins. Stjórnarmyndunin Þingmenn Framsóknar halda flokiksfund í kvöld í alþingishús- inu. Verður hann áframhald af fundi þeim,, er haldinn var á föstudagskvöldið, og verður um sitjórnarmyndunina. Ivað er að frétta? Nœturlœknir ier tvær næstu nætur Halldór Stefánsson, Lauga vegi 49, sími 2234. Vedrið. NV.-gola. Léttskýjað. Hiti í morgun 12 sitig. Þrír bifæiðarstjórar voru svift- ir ökuleyfi 'um lengri og skemri tíma í júní, en á tímablinu frá 1. janúar til 30. júní ivoru 25 sviftir ökuleyfi. Togarinn Geir kom ;af veiðurn í morgun eftir vikuútivist með 1900 körfur. Útvarpið í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. KI. 20,15: Hljóanleilkar (Þ. G., K. M., Þ. Á., Gilfer): Al- þýðulög. Kl. 20,30: Erindi: Vil- hj. Þ. Gísiasion magister. Kl. 20,45: Þingfréttir. Kl. 21: Veöur- spá og fréttir. KL 21,25: Söng- vélarhljómleikar (einsöngur). Mrpnbjólar í miklu úivali. SamavklóIaeEni miög ódýr. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. Ódýrar vörur. i Efni í sængurver á 4,50 i verið. Efni í heilt lak á 2,90 í lakið. Góð léreft á 95 aura meter. Flúnel, hvít og bleiK, ódýr. Brún- ar vinnuskyrtnr á 3,90. Stór ullarteppi á 4,50. 1000 pör silkisokkar, vel sterkir, góðir litir á 1,95 paiið. Kvenbolir og bux- ur, afaródýrt. Góðu kodda- verin til að skifta í tvent á 2,45 og margt gott fl. Klöpp, Laugavegi 28. Ef þig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu við og biddu um ,Þór‘ brátt rnun landin kætast. Herrar minir og frúr! Ef þið hafið ekki enn fenglð föt yðar kemiskt hreinsuð og gert við þau hja V. Schram klæðskera, pá prófið það nu og þið munuð halda viðskiftum áfram. — Frakkastig 16, sími 2256. Mót- tökustaðir eru á Laugavegi 6 hjá Guðm, Benjaminssyni klæð- skera á Framnesvegi 2 hjá Andrési Pálssyni kaupm. og Laugavegi 21 hjá Einari & Hannesi klæðskerum. Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda- & ramma-verzlun- inni, Freyjugötu 11. Gistihúsið Vík í. Mýrdtil. simi 16. Fastar lerölr Irá B.S.R. tll Víkur og Klrkjub æjarkl. Sparið peninga. Foi ðist óþæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða þær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksison. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.