Alþýðublaðið - 28.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.07.1931, Blaðsíða 2
r t " æ&þ;$íÐub{sA!Ð!ð Landkelgisgæslai á SUdveUasvæðinn Flestir þeir, sem ekki hafa hagnað af landhelgisbrotum, /minu fagna því, hve ört liefir gengið að fjölga íslenzku varð- skipunum, hin.s vegar mun þó skorta mikið á að varðsMpin Séu notuð eins og á að vera ag þarf að vera. Sá, er þetta ritar, hefir haft sérstaka ástæðu til þesis að fýlgjast mieð því nú um vifcu- tíma. Pað er kunnugt, að Óðinn hefir undanfarið stundácð dýptarmæl- ingar á Húnaíióa-, verið að mæla upp gnninleiðina innan sikerja og ekki ko’mið' nærri neinnd land- heigisgæzlú.*) Ægir hefir verið í Reykjavík við vélaraðgerð, og Pór, sem einkum mun hafa átt a'ð gæta landhelginnar á sildarsvæð- inu, hefir sjálfur veriö á síld- veiðum. Skipstjórinn hefir fengið skipun um að veiðia síld. Hann er kappsamur maöur. Hann er eins gerður og ‘aðrir duglegir veiðidnenn; hann vil.l ekkí vera lægstur oig hefir því stundað veiðarnar af kappi. ,Á nokkrum dögum hefir hann veitt um 3000 Mtunnur, þótt lítið hafi verið um síld, og er með hæstu skipum. Mest af þeiim tíma, er skipið ann- ars hefði notáð til þess að gæta landheíginnar, heí.ir fari'ð í að veiða þessa síld, því að hún er stygg í suinar, og í það að skila henni á land, því vinda skips'.:.^ er þannig, að ekki er hægt að nota hana við uppskipun, heidur verður Þór aö írota vindu ríkis- verksmiðjunnar, einis 'og rnóitor- báíar gera. Einnig imun híífst við að láta iskipa upp í eftiTvinmg vegna þesis, a'ð hásetar kváðu hafa eítirvinnukaup .kr. 1,40 á tímann fyrir þaö, siem þeir vinna á frívöktum. Fer því stundum óieðlilega langur tími í það að liosna viö síldina, t. cj. Íeið sólar- hringur frá því að Þór kom inn *) Spáðu margir iJIa fyrir því, endá för isvo, a'ð stýrið laskaðist, og komst skipið ekki hjálparlaust 1il Rvíkur. Engum kúnnugum getur bland- ast hugur uin, að síldveiöar 'Og landheigisgæzla geta ekki farið saiman nema annaðhvort verði vanrækt. Útlendingarnir, sem nú nota hvert tækifæri til þess /að veiða og umskipa í landhelgi, eru útbúnir imeð, loft-talstöðvuim. Þeir vi'ta því alt af hvað Þtór líður, sem er afleitt, því vegna hinnar óvenjumiklu útgerðar ., þeirra hér við land er sérstök á- stæða einniitt nú til þess að gæta lanclhelginnar " rækilega. Vegna þessa sendum við Sveinn Bene- diktssön svo hljóðándi símistoeýti' hinn 15. júlí til forsætisrá'ðherra: „Leyfum okkur aÖ láta í ljósi að við teljum bráðnau'ðsynlegt vegna óvenjumikillar síldarút- gerðar og ásælni útiendinga að viarðskipin annisit stöðuga gæzlu á sildveiöasvæöinu frá Horni að Langanesi, en sinni ekki öðrutn störfum ieins og þau . gera nú, því takist útlendingum að veiða og umhla'ða í landhelgi hlýtur síld. nú síðast með um 300 tunnur og þangað til hann fór aftur. það að leiða hrun yfir síldarút- veginn, sem á'ður var full-að- þrengdur. Virðingarfylst. F: h. 'Samvinnufélags Isfi'rðinga. Finiiur Jónsson. F. h. nokkurra súnnlenzkrá síld- veiðiskipa. Sueinn Benediktsson. Áskorun þessi þarf ekki frckari skýrin'ga. Við álitum réttara að fara þesisa leið, heldur en að gera þetta að b'aðamáli iað svo stöd.du, i þeirri yon, að úr yrði bætt. Til frekari áréttingar átti ég svo símtal um þetta við Páhna Lofts- son útgerðarstjóm, og gaf hann mór gööa von um að svo yrðí giert. En að kvöldi þess 17. kem- ur Þör enn á ný inn með síld og liggur nú inni í heilan sóilar- hring, einmitt þegar svo hagar til að útlendmgar leita hvað helzt í landhe'gi vegnia veðurs. Þeim lil upplýsingar, er kynnu að álíta þarfleysu að gæta landhelginnar má geta þesis,, að um kvöldið þ.ann 13. Ijúlí lágu tvö erlend skip undir Málmey við umhleðslu á sílid, að því er sjöimenn álitu. Einhver mun svara því, að Fylla gæti landhelginnar. En þar til er því að isvara, að Dianir eru nú sjálfir farnir að veiða síld utan landhelgi, eins og Norðmenn og Finnar, og hver myndi viljá fela þeirn gæzlun.a? Auk þess er þ:að alkunna, að landhelgiisgæzlia Dana hefir veri'ð stunduð meira á landi, heldur en á sjónum við strendumar. Það mun álit allra kunnugra, að slík landhelgisgæzla er verið hiefir í .sumax geti verið lands- mönnum til síór.skaða og sé til athlægis. Ég var ekki vonlaus um, að þeir, sem þessu ráða, myndu taka sönsum í fyrstu. En þar sem svo virðist ekki vera taldi ég 'skyldu imína að skýra frá þiessu opinberlega ef vexa' kynni að. þieir vildu láta sér isiegj- ast og Ifæxa þetta í rétt horf. p. t. Siglufirði, 19/7 1931. Finnur Jónsson. Brsaiii í nétfe Kl. 2,35 í nótt hringdi kona til slökkviliðS'ins og tilkynti því að kviiknað væri. í húsinu nr. 8 í Miðstræti. Brá slökkviliðið þég- ar við, en þegar það var kornið a.f stað var einnig kallað í bxúnia,- boða nr. 19, sem er við Skál- holtsistig 'i(á húsinu, sem ung- miennafélögin áttu eitt sinn). Eld- urinn var í eldhúsinu á neðstu hæð í suðurienda og var talsvert magnaður. Komst hann út un\ gluggann og sleikti upp á .aðra hæð. Brunaliðið koim þarna fljótt að tvieiim slöngum, og varð eklurinn slöktur á hálfri, istundu. Var hann leingöngu í eldhúsiniu og sviðn- aði það mikið innan, en vatn flæddi um íbúðinia, án þess þó að mikið tjón yrði að. Eldurinn hafði komið upp, að því er haldið var, í skáp, sem var í leldhúsinu. Húsið nr. 8 er í tveirn hlutum, og á ólafur Ólafsison fyrv. frí- kirkjuprestur nyrðri helmingiinn. I syðri helmingnum bjó lengi Jón Ölafssion fmmkvæmdastjóxi, en nú mun sá hluti. vera eign Sig- ríðar Pálsdóittur, iog var hann vátrygður fyrir um 40 þús. kr., sem á þar heima með Mariho syni isínurn, siem er Míreiðar- stjóri. Það var í þessum hluta hússins, sem eldurinn kom upp á neðstu hæð, en þar býr frú Guð- ríður Norðfjörð hárgreiðslukona, er hingað er flutt að norðan fyrir nokkru. Hún ætlaði alð flytja úr húsinu í gærdiag, en ekkert varð úr því. Reykurinn för um alt húsið, og fór alt fólk úr því undir «ins og eldsins var'ð vart. ©ðtrar Rejklaviknr- Nýlega hafa verið „púkkaðar“ igöturnar: Garðastræti, Öldugata, Ægisgata, Bárugata, Fjölnisvégur o. s. frv. Þessar götur eru gerð- ar eftir aðferð, sem var nokkuð algeng erlendis fyrir 20 árum síð- an. Bandaríkjamenn hafa hætt við fyrir löngu síðan að leggja götur eftir þesisari. aðferð, því rieynslan hefir kent þeiim. að „ma- oadam“ götur, siem eklu eru vel „asphaltaðar", eru næstium al- vieg ónýtar fyrir bílaumferð. Þar a,ð auki stafar svo mikið •'rýk af þeim, að þær eru alveg óþol- ancli. Samt eru þesisar götiur mjög' dýrar og viðhiald á þeiim er af- arhátt þann stutta tíma, sem þær enclast. Allar ofannefndar götur eru gerðar úr grágrýti í staðinn fyrir blágrýti og þess vegna eru þær mikið lélegri og haldminni en göturnar, siem Bandaríkja- menn lögðu eftir sömu aðlerö, en úr haldgóðum bergtegundum, fyrir áratugum síðan. Til þess að lélega „asphaltað- ar macadam" götur endist dálít- ið, þá verður að hafa lag af grjótsalla á yfirborði þeirra, og þetta er einimitt það, sem gert er hér í bænum. Nýlega var verið að geta við Garðastræti, og var það orðið mjög holótt, þó verð- ur það fyrir lítillí uimferð og er ad eins eins árs gamalt. Holimv lar í þessiari götu voru fyltar með grágrýtissteinum, og yfir götuna var dreift þunnu lagi af grágrýt- issalla. Þetta lag af grágrýtis- salla er. einnig á Öldugötu, Ægis- götu, Bárugötu, Frakkastíg, Grett- isgötu, Klappársjíg o. s. frv.,. enda er rykið óþolandi á þessum götum, og það er bæði mjög ó- þrifalegt og heiJsuspillandi að ganga eftir þeim þegar þær eru þurrar. Þetta ástand er einnig mjög slæmt fyrir þau hús, sem við göturnar standa, því þau verða mjög rykug bæði að utan og innán. Einmitt í Reykjavík, þessum: hámienningarbæ, er svo tugum tonna \skiffir af grágrýtissalla flutt inn í bœinn og dreift i/fir götur og gangstéttir borgarinnar. En á satna tíma hjá ölium menn- ingarþjóðum er flutt burt úr borgunum alt pað, sem getur valdid ryki og óhreinindum. Óg götunium haldið svo hrieinm og rykJausium, sem unt er. Reykjavíkurbær á grjótmiuln- ingsvél hér rétt fyrir innan borg- ina og þar er framleiddur á kostnað Reykvíkinga sá grágrýt- issalli (æði miiMll hluti grágrýt- is veröur að salla þegar það er mulið), sem dreift er yfir suimar af dýrari götum bæjarins. Og Reykvíkingar gera sér að góðu mieð þögn sinni það ryk og ó- hreinindi, sem þessi salli mynd- ar. Göturnar í kring um höfnina, LaugavegUTinn, Hverfisgatan o. s. frv. eru fremur vel lagðar frá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.