Alþýðublaðið - 28.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.07.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ráð til eldra fólts Hver, sem farinn er að eld- ast, þarf að nota KNEIPS EMULSION, af pví. að pað vinnur á móti öllu sem ald- urinn óvíkjanlega færir yfir manninn Það er meðal, sem enginn ætti að vera án, og er viðurkent styrktarmeðal fyrir eldra fólk, sem farið er að þreytast, og er fljötvirk- ast til pess að gefa kraftana aftur á eðlilegan hátt. Fæst í öllum lyfjabúðum. 30 x 5 Extra Dfi. 32 x 6 Tafið við okkur um verð á pess- um dekkum og við mun- um bjóða allra lægsta veið. Þérðnr Pétssrssois & COa BarnafataverzÍDiii Laugavegl 23 (áður á Klapparstíg 37). Tilouinn ungbarnafatnaður fyrirliggjandi og saumaður eftir pöntunum. — Efni og Balderingar i fallegu úrvali. Slmi 2035. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og v-ið réttu verði. Alls konar málning nýkomin. Vald Poitiseri, Klapparstíg 29. Sími 24. bifreiöaakstur, svo sem í hæfi- legri fjarlægð frá kröppum beygjum, bröttum brekkutm, brúm, hliðum, vegamótum eða Vtegaköflum, sem eru í aðgerð. 7) Að leiðarvísir verði festur upp við vegaitiót, er sýni vegalengd til helztu staða nærlendis. 8) Að undirbúin veröi alinenn vegalög og lögð fyrir næsta ping, par sem ákvæði séu sett um væntan- lega akvegagerð næstu 5 ár, kostnaðaráætlun gerð fyrir hvern 'veg og ákveðið, í hvaða röð veg- irnir skuli iagðir. Sarns konar á- ætlun verði gerð úim slitlag á vegum.“ Valur keppir í K.hðfn. Khöfn, FB„ 25. júlí. Valur kiepti við kniattspymufé- lag K. F. U. M. (K. F. U. M. Boldklub) j'og vann hið síðiar- nefnda með 3:1. Kept var á gras- velli og .kupnu Valsimenn iila grasinu í fyrstu og fengu strax á sig tvö mörk. Vöndust kring- umstæöum fljótt og léku vel all- an síðari hluta leiks oig höfðu pá betur. Hóimgeir skoraði Vals- imarkið. Leikurinn allur prýðileg- ur og blaðaumimæii lofsamleg. Erum nú 1 skemtiferð uim Norð- ur-Sjáland. Kærar kveðjur. Valur. dægljÉie ’.og: wegiira. Starfáfólk A!pýðubla()sins og Alþýðupijent- snxiðjunnar fór í gær skemtiför |eins og sagt var frá hér í .blaðinu í fyrra dag. Lagt var af stað ki. um 71/2 í 5 ágætum bifreiðuim fi'á Steindóri og ekki staðnæmst# fyr en í Hveragerði. Þar var staðið ■viö í tæpa kl.st. Síðan var haldið áfram austur og staðnæmst VA Þrastarlund og Ker. Að Lauiga- vatni var dvaliið frá kl. tæpleiga 2 til kl. 51/2. en þá var haldið yfir Lyngdalsheiði, staðið viið á Laugardalsvöllum, komil til Þingvalla, staðið par við í tvær klst. og komið svo hingað heim kl. tæplega 11. — Skemtu alli" Ssér rnjög vel. — Sænskur blaða- nnaður, Bodén að nafni, var með í förinni. Morgunblaöið segir í dag að allir viti að ftokkur pess hafi fyrstur barist fyrir og lengsit af einn: breyting- um á kjördæmiaskipuninni, rýimk- un kosningarréttar, rafveituimál- unum 0. m. fi. Þetta segir þiað á 2. síðu, en á 4. síðu segir pað, að blað, sem segði að eins það, sem siaitt væri, og reyndi nxeð Jiví að vera góður kennari fyrir pjóðina, tmýndi verðia gjaldprota eftir 2—3 ár, „. . . ef stjórnmála- anönnunium hefði ekki tekist að kaupa pað áður og nota pað til pess að viila fólkinu sýn í sitað pesis að fræða pað.“ Fyrirsögn á pessari grein er: „Víða er pottur brotinn.“ ** Engin stjórn enn. FI okksfund ur Framisóknarping- manna í fyrrakvöld fórst fyrir vegna jiingfundar. Var fundurimi haldin.11 í gærkveldi. En.par gerð- Morgtmkjóiar í miklu úrvali. Suiiiarkjólaefni miög ódýr. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. Hjarta«ás smjerlíkið ©S* Ásgarðnr. ist ekkcrt imarkvert, og er mjög langt frá pví að stjórn sé mynd- uð, og helzt útlit fyrir, að enga stjórn sé hægt að mynda og gainxla stjórnin muni sitja áfranx. Gagnfræðaskóli Reykjavikur. Ingiimar Jónsson skölastjórl fer ftil útLanda í kvöld. Verður hann á fundi norrænna skólam.anna, sem haldinti verður í Kaup- mannaböfn 6.—8. ágúst. Hann biður þiess- getið, að þeir, S'ern þurfi að fá upplýsingar um skóla- yist í Gagnfxæðaisfeólanum í vet- ór, geti í fiarveru hans sinúið sér til feennaranna Sveinbjörns Sigurjónssionar, Bárugötu 8, eða Friðriks Ásimiundssonar Brekkan,' Gróðrarstöðinni. Meðal farpega með Aliexandrínu drottningu td útlanda í kvöld verða Ingimiar Jónsson skólastjóri og frú, Arn- grí'mur Krisitjánsson kennari og Thingholni frá Randers. Verzlunarmenn og aðrir, sem ætla að taka þátt í skemtiför verzIunarmannafélag- janna í Reykjavík 2. ágúst n. k. ættu að athuga augl. í blaðinu í dag, par sem bent er á að viss- aisit muni að tryggja sér far nú þegar. Skátafélagid Ernir biður að inxinna féiaga sína á að hafa til- kynt pátttöku í Þjórsárdalsferð- Herrar minlr og frúr! Ef pið hafið ekki enn fenglð föt yðar kemiskt hreinsuð og gert við pau hja V. Schram klæðskera, pá prófið pað nú og pið munuð halda viðskiftum áfram. — Frakkastig 16, simi* 2256. Mót- tökustaðir eru á Laugavegi 6 hjá Guðm, Benjamínssyni klæð- skera á Framnesvegi 2 hjá Andrési Pálssyni kaupm. og Laugavegi 21 hjá Einari & Hannesi klæðskerum. Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda- & ramma-verzlun- inni, Freyjugötu 11. ICisfiliásIé Vík í Mýrdal. simi 16. Fastar ieröir frá B.S.R. til Vílcur og Kirkjubæjarkl. Sparið peninga. Foiðist ópæg» indi. Munið pví eftir að vantí ykkur rúður í glugga, hringið i sírna 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjamt vetð. Dömuhattar. — Munið eftir ódýru hðttunum. Hattar frá 5—8 kr. Hattaverzlun Maju Oiafson, Laugavegi 6, (áður Raftækjav. íslands. Ef pig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu við og biddu um ,Þór‘ brátt mun lundin kætast. Hiísnæði I Kafnarfirði vantar mig, annað hvort 15. sepi eða 1. okt. n. k., 3—4 hepbergi og eldhús. Kjartan ÓlaEsson bæjar- Snlltrúi veitir tilboðnm viðtöku. Gnðjón Guðjónsson skólastjári. ralleg silkináttíöt á 12,90 settið, silkináttkjólar 9.90, silkiundirkjólar frá 4,93, silkibuxur frá 2,H5, silki- sokkar svaitir og mislitir, velvandaðir, frá 1.95. Klöpp. inni næst komandi Laugardaigs- kvöld fyrir föstudagshádegi við einhvern æðri foringjanna. Enn fremur er blaðið beðið að geta piess að fiargjaldið sé 10 krónur, D-i.ar í innifialinn heitur rnatur txáða dagana. Riisíjóri og ábyrgðarœaður: Ólafur Friðrikisson. Alpýðuprents'miðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.