Alþýðublaðið - 13.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1931, Blaðsíða 1
Alþýðnblaði 1931. Fimtudaginn 13. ágúst 186 tölublaö ; FerOalok. (Jonrney's End). Talmynd í 13 páitum eftir leikriti R. C. Sherriff's. Aðalhlutverk leikur: Coiin Clive, sá sami er lék aðalhiutverk- ið á frumsýningu leikritsins í London og gerði pað heimsfrægt. Orgelsnillingurinn Georg Rempfí prestur frá Wittenberg heldur Oroel-Konsert í fríkirkjunni föstudaginn 24. p. m. kl. 9 síðd, Verkefni eftir Bach 09 Handel. V Aðgöngöngum. fást í bókav. Sigf. Eymundssonar og hljóð- færaverzlun Katrínar Viðar. Jarðarför móður minnar, Guðrúnar Guðmundsdóttur, er ákveðín laugardaginn 14. p. m. frá Frikirkjunni og hefst með húskveðju kl. 1 l/í e. h. frá heimili hennar, Laugavegi 74. Eftir ósk hmnar látnu eru kransar afbeðnir. Jónina M. Guðjónsdóttír. Erfðafestulond. Nokkrar landspildur í Laugarási og nálægt Vatnagörðum verða leigðar á erfðafestu til ræktunar, svo og tvær spildur við framleng- ingu Grensásvegar. Uppdráttur, er sýnir legu og stærð landanna er til sýnis á skrifstofu bæjatverkfræðings. Umsóknir sendist fasteignanefnd ekki síðar en laugardag 15. p. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. ágúst 1931. K. Zimsem, gNýja mm Brosandi land Þýzk tal- og söngvakvik- mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkið leikur og syngur frægasti tenorsöng- vari Þýzfealands. Richard Tauber. Sýnd enn í kvöld. XXXXKXXXXXXX Útsalan er að hætta. 20% — 5')% Afsláttur af öllum vörum. Athugið sein- ustu verðlista! Sparið pen- inga yðar með pví að kaupa ódýrt Wienar« búðln, Laugavegi 46. xxxxxxxxxxxx Gúmmí- oa skóvInnustoSa anín er áður var á Laugaveg 45 * húsi Þórðar frá Hjalla er tekin til starfa aftur og er flutt á Urðastig 16 B. Gúmmíaðgerðir bila aldrei, enda með fullri ábyrgð. Þorbergur Skúla- son. Tll næstu mánaðaméta gegna þeir læknarnir Daníel Fjeldsted og Guðmundur Guð- finnsson embættis- og öðrum læknis- störfum fyrir mina hönd. Reykjavik 13 ágúst 1931. Magnðs Pétursson, bæjarlæbnir. Tíl Langavatns. Ferðir alla daga. frá Steindóri. Hús til niðnrrifs. Húsið Klöpp, sem stendur í Skúlagötu fyrir norðan Völund verður selt til niðurrifs. Upplýsingar á skrifstofu bæjarverkfræðings, ög skal senda skrifleg tilboð til hans ekki seinna en laug- Brdag 15. p. m Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. ágúst 1931. K. Zimsen. Nokhrarieðurkán r seljast í ctig og á morgun fyrir Vs virði. Softfubðð Spatið peninga. Fotðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i sirua 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Ný kæfa BaldnrgStra 14. Sími 73.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.