Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 47
\ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 95 'oWf Nú þarf enginn að vera loðinn um lófana“ til þess að kaupa „gufu- kokkinn frá GIRMI, en gufu- kokkurinn frá GIRMI er pottur sem sýður mat á skemmri tíma en venjulegur pottur. Verðið á GIRMI gufukokk er frá kr. 1.027.00. Um ágæti GIRMI gufukokks má margt segja en við látum staðreyndir í neðangreindri töflu nægja: Suða í venjulegum potti Suða með GIRMI gufukokk Kartöflur 15-20 mín. Kartöflur 2-3 mín. Gulrætur 15 mín. Gulrætur 4mín. Fiskur 20 mm. Fiskur 2-3 mín. Kjöt (eftir teg.) 60 mín. Kjöt (eftirtefi.) 14 mín. Nú geta allir reiknað út hve margar mínútur af rafmagni má spara á hverju ári með GIRMI gufukokk. GIRMI gufukokkur bíður eftir ykkur í verslun okkar og fæst í stærðunum 3 Itr., 5 Itr., 7 Itr. og 9 Itr. GIRMI gufukokkur er úr ryðfríu stáli og hefur tvö- falt öryggiskerfi sem útilokar öll slys. . Við sendum í póstkröfu um allt land. \,_J Verslunin RAFIÐJAN Kirkjustræti 8b - Reykjavík Sími 19294 og 26660 Óskagjöf íþróttamannS' ins fæst HAGKAUP Reykjaví k - Akureyri Nærföt í háuni gæðaflokki enlágum veióflokki Sænski kvenundirfatnaðurinn frá Swegmark er vandaöur, formfallegur og á einstaklega lágu verði. Allar gerðir og stærðir eru fáanlegar. Sími póstverslunar er 30980.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.