Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 31 Landslidsmennirnir Páll Ólafsson til vinstri og Þorgils Óttar á lín- unni sækja aö vörn pressuliðsins. Þeir Ólafur H. Jónsson númer 10 og Anders Dahl eru til varnar en þeir léku báðir mjög vel með pressunni í gær. íslenska landsliöiö í handknatt- leik var heppið að ná jafntefli 25—25 gegn harðsnúnu pressu- liði í Laugardalshöllinni í gær- kvöldi. Þegar fimm mínútur voru til leiksloka hafði pressuliðið þriggja marka forystu í leiknum 25—23, en leikmenn pressuliðs- ins voru full bráðir undir lok leiksins, léku of stuttar sóknir og bæði reyndu skot of fljótt og skoruðu ekki úr upplögðum marktækifærum. Síðustu þrjú mörk leiksins skoruðu landsliðs- mennirnir og tryggðu sér því jafnteflí í síðasta leik sínum hér á iandi og jafnframt síðasta leik sínum áður en liðið leikur gegn Spánverjum í B-keppninni í Hol- landi í lok næstu viku. Ljósm. Kristján Einarsson. Sigrar KAí 2. deild? í KVÖLD klukkan 20.00 leika á Akureyri lið KA og Gróttu í 2. deild. Er þetta leikur sem var frestað á sínum tíma. Sigri KA í leiknum hefur liðið sigrað í 2. deild í vetur. Þó leikur KA aftur miðvikudag- inn 23. febrúar gegn Ár- manni á Akureyri, hefst sá leikur klukkan 20.30. Þetta eru síöustu tveir leikirnir í 2. deild í vetur, en síöan hefst lokakeppnin á milli 4 efstu liðanna og 4 neðstu liðanna. Staðan í 2. deild er nú þessi: Haukar 14 8 2 4 331:300 18 KA 12 7 3 2 298:263 17 Breiðablik 14 6 4 4 273:258 16 Grótta 13 8 0 5 309:315 16 HK 14 6 1 7 302:314 13 Þór Ve 14 4 4 6 292:301 12 Afturelding 14 3 3 8 284:309 9 Ármann 13 2 3 8 259:288 7 Þór mætir Landslióið náði jafntefli við harðskeytt pressulið — skoraði þrjú síðustu mörkin undir lok leiksins Framan af fyrri hálfleiknum í gærkvöldi var landsliöiö sterkara og náöi forystunni í leiknum, en er líða tók á leikinn náöu leikmenn pressunnar vel saman og tókst aö jafna leikinn og kpmast einu marki yfir. En þegar flautaö var til hálf- leiks haföi landsliöiö náð foryst- unni aftur og var eitt mark yfir 13—12. í fyrri hálfleiknum lék pressuliöiö um tíma maöur á mann og tók líka tvo menn úr umferð hjá landsliðinu. Tókst það allvel og riölaöist leikur landsliösins nokk- uö. i síðari hálfleiknum var mikil barátta, pressuliðið náöi foryst- unni og lék vel, hélt þaö forystunni svo til allan síöari hálfleikinn og var um tíma þrjú mörk yfir. En undir lok leiksins náði landsliöiö aö jafna metin eins og áöur sagði. Bestu menn pressuliðsins voru Anders Dahl, sem stjórnaöi öllu spili liðs- ins mjög vel og var jafnframt markahæstur leikmanna, Siguröur Gunnarsson og Ólafur H. Jónsson. Þá stóö Gunnar Gíslason sig vel. Báðir markmenn pressunnar stóöu sig vel, þeir Ólafur Benediktsson og Jens Einarsson. Sér í lagi varöi Jens vel í síðari hálfleiknum. Bjarni Guömundsson var lang- besti leikmaöur landsliösins. Þá léku þeir Alfreð og Kristján vel. Þorgils Óttar lék mjög vel á línunni. Þá vöröu markveröir landsliösins mjög vel. Mörk pressuliðsins: Anders Dahl 6, Sigurður 5, Ingimar 3, Guömundur 3, Gunnar 2, Viggó 2, Stefán 2, Hilmar 1, Steinar 1. Mörk landsliösins: Bjarni Guö- mundsson 8, Kristján 6, Alfreð 4, Þorgils 4, Guömundur 1, Páll 1, Hans 1. — ÞR. liði Hauka • Stórleikur fer fram í kvöld í 1. deild íslandsmótsins í körfuknattleik. Þór Akureyri leikur gegn Haukum í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi, kl. 19.00. Leikur þessi gæti ráðið miklu um úrslitin í 1. deildinni í ár. Á sunnudag kl. 15.30 leika svo ÍS og Þór í Hagaskóla. Staðan í 1. deild er nú þessi: Haukar 11 9 2 1000:783 18 ÍS 12 9 3 1081:865 18 Þór Ak 9 7 2 758:668 14 Grindavík 12 1 10 883:1077 4 Skallagr. 10 0 10 693:1022 0 minnum ykkur á... ÓRÚTSÖLUMARKAÐINN HÚSGAGNAHÖLLINNI BÍLDSHÖFÐA Vöruúrval í algjörum sérflokki □ Herra-, dömu-, unglinga- og barnafatn- □ aöur. □ □ Hljómplötur, áteknar og óáteknar kass- □ ettur, videóspólur í glæsilegu úrvali. □ □ Efni, t.d. alullarefni, ullarblönduð efni, □ fataefni, popplínefni, rifflaö flauel, kápu- □ efni, jakkaefni, bútar o.m.fl. □ □ Hljómtæki, bíltæki, vasatölvur, úr og alls konar heimilistæki. Herra-, dömu- og barnakuldaskór. íþrótta- og sportfatnaöur. Gjafavara, handklæöi o.m.fl. þ.h. Undirfatnaöur, náttfatnaöur o.fl. þ.h. Postulínsvörur. Ungbarnafatnaöur. A 2. hæö er svo mesta húsgagnaúrval landsins. OPIÐ TIL KL. 7 E.H. í KVÖLD OG TIL KL. 4 E.H. Á MORGUN, LAUGARDAG. STEINAR — KARNABÆR — BELGJAGERÐIN - HLJOMBÆR — HUMMEL — SKÓHÖLLIN — VERSL. FELL — VERSL. H0RNIÐ — 0LYMPÍA 0.FL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.