Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 Messur á sunnudaginn SAURBÆJARKIRKJA Hvalfjarð- arströnd: Kirkjukór og sóknar- prestur Akraneskirkju koma i heimsókn á sunnudaginn og annast kvöldguösþjónustu kl. 20.30. PATREKSKIRKJA: Messa á sunnudaginn kl. 14. Organisti Öjvind Solbakk. Barnamessa kl. 11. Sr. Þórarinn Þór. BÍLDUDALSKIRK JA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Nk. mánu- dagskvöld verður Biblíulestur á prestsetrinu kl. 20.30. Sr. Dalla Þórðardóttir. Guðspjall dagsins: Matt. 4.: Freisting Jesú. ESKIFJARDARKIRK JA: Á morg- un, laugardag, barnastund kl. 10.30. Sóknarprestur. REYÐARFJARÐARKIRKJA: Barnastund á sunnudag kl. 10.30. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Sunnudagaskóli í Hábæjarkirkju á sunnudag kl. 10.30. — Guðs- þjónusta í Kálfholtskirkju kl. 14. Sr. Sváfnir Sveinbjörnsson pró- fastur prédikar og kirkjukór Fljótshlíöarkirkju syngur. Eftir guðsþjónustu verður kirkjukaffi í Ási, þar sem sr. Sváfnir svarar spurningum um ræðuefniö. Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 14 á sunnudaginn. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn safnaðarguðsþjónusta. Messa á sunnudaginn kl. 14. Organisti Einar Sigurðsson. Sr. Heimir Steinsson. Kirkjur á landsbyggöinni Bjarni Sæmundsson heggur ölduna í brslu norður af landinu. Morgunblaðiö Kafn Olafsson. Hrygningarstofn loðnu mældist 220 þúsund tonn Lítið hægt að mæla af smáloðnu vegna íss á vestursvæðinu Hjálmar sagði, að athuganir sem gerðar voru í fyrra bentu til þess, að unnt verði að leyfa ein- hverjar veiðar næsta haust og vet- ur. Þær athuganir, sem ætlunin var að gera nú á þeim hluta stofnsins sem hrygnir 1984 mis- tókust, eins og áður er sagt, og bættu þvi engu við fyrri þekkingu. Tillögur um aflakvóta fyrir næsta veiðitímabil verða því sennilega að bíða bergmálsmælinga næsta haust eins og venja hefur verið. ÁKLEGl'M loðnuleiðangri á rann- sóknaskipunum Bjarna Sæmunds- syni og Árna Kriðrikssyni er nýlega lokið. Vegna illviðris fók leiðangur- inn lengri (íma, en fyrirhugað var og reyndar tókst ekki að kemba allt svæðið, sem ætlunin var að fara vfir. Samkvæmt upplýsingum, sem fram komu í samtali við Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifræðing í gær mæld- ist hrygningarstofn loðnunnar um 220 þús tonn, en forsenda þess, að einhverjar veiðar yrðu leyfðar í vetur voru 400 þúsund tonna stofn. Að- spurður um hvenær líklegt væri að loðnuveiðar yrðu leyfðar sagði Hjálmar, að tillögur um það yrðu sennilega að bíða loðnurannsókna á komandi hausti. Leiðangurinn nú hófst er Bjarni Sæmundsson fór til leitar úti af Austfjörðum 14. janúar, en vegna veðurs var lítið hægt að gera framan af. Árni Friðriksson bætt- ist síðan við og í lok janúar var stærð hrygningargöngunnar úti fyrir Austfjörðum um 220 þúsund tonn, samkvæmt bráðabirgðaút- Leiðangursstjórarnir Hjálmar Vilhjálmsson og Páll Reynisson bera sam- an bækur sínar á Eskifirði. Úr leiðangri hafrannsóknaskipanna. Skipverjar á Bjarna Sæmundssyni berja ís af skipi sínu um 100 sjómílur NNA af Langanesi. unin að kanna svæðið útaf Vest- fjörðum, þar sem ljóst var orðið, að mest af smáloðnunni hefði haldið vestur í Grænlandssund að þessu sinni. ís hafði hins vegar komið inn á vestursvæðið í norð- anáhlaupi, sem gerði meðan á leið- angrinum stóð, og því var ekki hægt að kanna svæðið sem skyldi. Út af Víkurál fannst þó talsvert af smáloðnu, en á þeim slóðum varð ekki vart kynþroska loðnu svo neinu næmi. Virðist því ljóst, að aðeins ein hrygningarganga hafi verið á ferðinni. reikningum. Fyrir austan Gerpi og norðan Langaness virtist engin loðna á ferðinni. I athugun fyrir Norðurlandi reyndist ekki vera loðna á ferð- inni, utan að lítið eitt var af smá- loðnu við Kolbeinsey og út af Sléttugrunnshorni. Síðan var ætl- Hjarðarhagi — sérhæð Góð um 130 fm sérhæð á 2. hæð í fjórbýlishúsi við Hjarðarhaga. 3 svefnherb., þar af eitt forstofuherb. Þvottaherb. á hæðinni. Góðar suðsvestur svalir. Bílskúr. Engihjalli — 3ja herb. Mjög rúmgóð og falleg íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. góðar innréttingar. Þvottaherb. á hæðinni. Suður svalir. Hamraborg — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúö á 4. hæð í Hamraborg. Góðar innréttingar. Gott útsýni. Bílskýli. Kópavogur — einbýlishús Húsiö er um 90 fm að grunnfleti hæð og ris. Á hæðinni er stofur, 1 herb., eldhús og bað. Uppi: 3—4 herb. og fl. Bílskúr um 35 fm. > Mjög góöur ræktaöur garður. Teikn. á skrifstofunni. Fífusel — 4ra—5 herb. Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Fífusel. Aukaherb. í kjallara. íbúðin er ekki alveg fullgerð en vel íbúðarhæf. Mjög gott verö með góöri útb. Einkasala. Vesturbær — í smíðum Mjög fallegt einbýlishús viö Frostaskjól. Húsið er á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr. Samtals um 230 fm. Teikn. á skrifstofunni. Vantar 3ja herb. höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð helst með bílskúr í Kópavogi, Reykjavík eða nágrenni. Má þarfnast standsetningar. EignahöUin Hverfisgötu76 Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Fasteigna- og skipasala Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö að notfæra sér viötalstíma þessa. VHhjélmur Emar Laugardaginn 19. febrúar veröa til viötals kl. 10—12 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Einar ^Hákonarson. Djúpslökun & spennulosun Læröu hvernig djúpslökun getur hjálpaö þér til aö: • ná aöhliöa vööva- og taugaslökun • fyrirbyggja höfuöverki, vöövabólgu o.fl. • yfirvinna kvíöa, svefntruflanir og óöryggi • ná betri árangri í námi og starfi • bæta sjálfsímyndina og tjáningarhæfni Djúpslökunarkerfið er taliö meðal áhrifaríkustu aöferða til vööva- og taugaslökunar, en þaö þyggir á tónlistarlækn- ingum, beitingu ímyndunaraflsins, sjálfsefjun og öndun- artækni. Fræöslumiðstööin Miögarður Bárugötu 11 býöur upp á ítarlega kennslu í djúpslökunarkerfinu: Helgarnámskeiö: 11.—13. feb., 18.—20. feb. og 25.—27. feb. Námsefni og tveir kvöldfundir fylgja meö. Jafnframt vikulegir hóptímar í slökun. Einkatímar: Tvisvar í viku í átta vikur, klukkustund í senn. Jafnframt vikulegir hóptímar. Kennari: Guömundur S. Jónasson. Skráning og upplýsingar í síma: 12980 milli kl. 10—18. /HIÐG/1RÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.