Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1920næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Alþýðublaðið - 15.09.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.09.1920, Blaðsíða 4
A ALÞYÐUBLAÐIÐ E.s. Grnllfo s s Vegna stöðugrar rigningar hefir orðið að stöðva vinnuna við „Guil- foss“. Burtför skipsins er því trest- að til föstudags 17. sept. kl. 5 síðdegis. Farseðlar sækist í dag. Xoli konnnpr. Iftir XJpton Sinclair. Fjórða bók: t Krfðaskrá Kola konungs. (Frh.). Enginn tók undir. Það var hart að gengið að eiga að hrópa húrra fyrir slíku útlitil Hallur sá, að hann varð að slá á annan streng. „Við megum ekki láta kúga okkur, félagar! Gleði og hug- hreysti! séu einkunnarorðin 1 Eg hefi gert það, sem eg gat — það var þó alt af dáiítil áhætta, að koma hingað í fötum frú Zamboni! Og með tvo kodda, að framan og aftan!" Hann klappaði á koddana, og sumir fóru að hlægja. Margir þektu frú Zamboni — þetta hreyf. Hláturinn breiddist út, menn æptu af gleði, og sumir fóru að hrópa: „Húrra fyrir Joe! Hann er mynd- arkerling! Eigum við að slá sam- an, Joel“ Og nú var auðvelt að fá þá til að hrópa húrra íyrir verkmanna- félagi Norðurdalsins. Hann rétti aftur upp hendurn- ar, og datt þá alt i dúnalogn. „Hlustið á mig félagar! Auðvitað kasta þeir mér á dyr, en Iofið þeim það og gangið rólegir til vinnu ykkar og búið ykkur undir alsherjarverkfall. Segið hverjum einasta manni í héraðinu það, sem eg hefi sagt. Eg get ekki náð tali , af öllum, en það getið þið. Segið þeim frá félaginu, seg- ið þeim, að þeir skuli treysta því og bíða þangað til augnablikið kemur. Það eru menn utan grind- anna sem berjast íyrir ykkur, leggja ráð á fyrir ykkur og hætta ekki, fyr en kolanámumennirnir éCaílóór é *3úlíus RíœðsRerar. Höfum fyrirliggjandi efni í alskonar karlmannaföt, þar á meðal: slitföt og skólaföt, sömuleiðis ryk- og regnfrakkaefni, sem einnig má nota í kvenkápur. Sanngjarnt verð. — F’ljót og góð afgreiðsla. JSaugaveg 21. Brauð. Rúgbrauð — Normalbrauð og Franskbrauð á 90 anra. Súrbrauð og Sigtibrauð i 70 aura. — Beztu Vínarbrauð og Napoieonskökur. Kjallarinn undir Uppsölum. Hvar fást stígnar Saumavélar? Hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Hvar fást Grammofönar? Hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Hvar fást Hjólhestar? Hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastr. 12. verða frjálsir menn. Við höldum allir fast við verklýðsfélagið, unz við höfum fært Ameríku aftur kolanámur hennarl" Þeir hrópuðu húrra svo veggirnir skulfu. Úti við dyrnar var þröng mik- il af mönnum, sem heyrt höfðu hávaðan, og Hallur sá nú að þar komst alt í uppnám og fjand- maður hans Fete Hanum kom í ljós. „Þarna koma skammbyssuþorp- ararnir, félagarl" hrópaði hann. Og þegar manníjöldinn rumdi af bræði og krefti hnefana, flýtti hann sér að hrópa: „Félagar, hlustið á mig: Nú ríður á að stilla sigl Þið vitið vel, að eg get ekki verið kyr hér í Morður- dalnuml Eg verð að fara, ef þið eigið að halda stöðum ykkar. En nú hefi eg lokið erindi mínu, eg hefi flutt ykkur boð sambands- ins. Og þið verðið að segja öll- um öðrum það — segið þeim að þeir verði að siyrkja verklýðsfé- Iagið af öllum mætti!" Meðan Hallur hugsaði um lof- orðið sem hann hafði gefið verk- mönnunum, leit hann af einu hrukkóttu andliti á annað og end- urtók orð sín hvað eftir annnað. „Eg er með ykkur, eg vinn fyrir ykkur, eg held áfram orustunni!" Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Preatsmiðjan Gntenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 211. tölublað (15.09.1920)
https://timarit.is/issue/301

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

211. tölublað (15.09.1920)

Aðgerðir: