Tíminn - 08.08.1965, Page 1

Tíminn - 08.08.1965, Page 1
Augfýsmg í Tímanum kenmr dagiega fyrir aup vandiátra blaða- tesenda um alfi land. 176. tbl. — Sunnudagur 8. ágúst 1965 — 49. árg. Gerizt áskrifendur að Tímanum — Hringið í síma 12323. Þykkbæingar huldu kartöflugarða sína reyk aðfaranótt iaugardagsins og árangurinn varð góður. Þrátt fyrir 3—4 stiga frost niður við jörðu féll ekki eitt einasta gras. Hér hleypur einn með reykblys meðfram akrinum. TÍMAMYND—JM. Huídu garðlöndin reyk MB-Reykjavík, laugardag. f nótt gerði 3—4 stiga frost niður við jörðu í Þykkvabæn- um og voru milli þrjú og fjög ur hundruð reyksprengjur sprengdar til þess að hyija garð Brezkir vísindamenn spá u m fiskveiðar framtíðarinnar: TOGARAR ÖR SÖGUNNI Voru þeir að tala móðurmálið NTB—Saigon, laugardag Formælandi bandaríska hersins í Suður-Víetnam sagði í dag, að hann tæki með varúð fregnum um að kínverskir liðsforingjar herðust við hlíð skæruliða í Víetnam. Saimkvæmt upplýsingum banda- rískra sérfræðinga í Austur-Asíu málnm hafa heyrzt fýrirskipanir á kínrversku frá herbúðum Víet- konig. Formælandinn sagði, að hafa foæri í huga, að einungis í nágrannafoæ Saigon væri ein millj-1 TK-Reykjavík, laugardag. | stoft hafa gefið út spá vísinda- ón manna, sem hefði kínversku Brezka landbúnaðarráðuneytið manna um framtíð fiskveiða — að móðurmáli. j og hafrannsóknarstöðin í Low I einkum með tilliti til brezkra hags Bandaríkjamenn telja sig ekki i heldur hafa sannanir fyrir því, að hermenn frá Norður-Víetnam hafi tekið þátt í bardögunum við Duc Co. Khan hershöfðingi sem um skeið var forsætisráðherra í Suður-Víet nam, hefur verið kallaður til Sai ■ gon, en hann hefur að undanförnu verið í Bandaríkjunum sem sér-! legur sendimaður stjómarinnar í j Suður-Víetnam. Jafnframt var til kynnt, að hann hefði verið svipt j ur herforingjatign sinni og sendi ! herrastöðu sinni. Khan varð að víkja frá völdum í Suður-Víetnam, er hann stóð að j | uppreisnartilraun í landinu. Áður j foefur hann verið forsætisráðherra ! Framhalri a hls i4 ana reyk gegn frostinu og einn var brennt miklum mosa. Eng- ar skemmdir urðu í frostinu, en það mun einnig hafa hjálp að til að sólin kom ekki upp fyrir skýjabakka fyrr en þurrt var orðið á. Blaðið talaði í dag við Frið rik Friðriksson kaupmann í Miðkoti og sagði hann að á Framhald á bls 14 muna. Skv. frásögn Fishing News er þetta í fyrsta skipti, sem vísinda menn voga sér að spá til langs „Jæja stúlkur, þá er það ein af þessum venjulegu fjölskyldu myndum“, sagði Símon Spies, hinn kunni danski ferðaskrif stofueigandi, þegar ljósmynd ari blaðsins tók þessa mynd. (Tímamynd-GE). HEFUR 4 EINKARITARA OG FLYTUR FÓLKIÐ f SÓLSKIN Hér í borg er nú staddur einn frægasti og ríkasti ferða skrifstofueigandi á Norðurlönd unum, maður sem fer árlega með 75.000 Skandinava í sól ríkt sumarleyfi til Miðjarðar hafsins. Hann er enginn annar en Símon Spies, sem er þekkt ur fyrir ferðamál sín og hina fjóra lögulegu einkaritara, sem fylgja honum hvert sem cr, og hvenær sem er. Fréttamenn Tímans hittu Simon Spies og stúlkurnar hans fjórar á Hótel Sögu í dag, laugardag, rétt áður en þau fóru í leiguvél yfir Surtsey. Þeir landsmenn sem lesa dönsku blöðin kannast eflaust við Spies, enda þykir hann æ tíð gott blaðaefni, sérlega þeg ar rætt er um einkaritarana líka. Sú saga hefur gengið um borgina að ein þeirra sé ljós hærð, önnur dökkhærð, sú þriðja skolhærð, og sú fjórða og síðasta rauðhærð. Við kom umst aítur á móti að því að tvær voru ljóshærðar, ein dökk hærð, og sú fjórða með rauð leitt hár. Framhalri á bls 14 tíma um fiskveiðar og fiskafla í framtíðinni. Þessir spádómar koma fram í riti, sem nefnist: „Future Pro- Spects in the Distant Walter Fish eries“. í þessu riti eru öll mið Atlantshafsins tekin til meðferð ar og allar fiskitegundir þessara miða og spáð um þróun þeirra. Einnig eru veiðiaðferðir, gerðir skipa og útbúnaður tekin til með- ferðar í skýrslunni. Niðurstöður skýrslunnar í stuttu máli eru þessar: 1. Fiskveiðar munu aukast á öllum miðum vegna aukningar markaðar, en aflinn mun fara minnkandi. 2. Togarar af hinni algengustu gerð eru að syngja sitt síðasta vers. í Þýzkalandi hefur smíði þeirra verið hætt og í Bretlandi má sjá fyrir endalokin. Fiskveið ar framtíðarinnar munu verða stundaðar af frystitogurum, verk smiðjuskipum og móðurskipum ásamt bátum. 3. Það eru ekki til nein óþekkt mið, sem enn hafa ekki verið fundin, rannsökuð og nýtt. Mið in við Suður-Ameríku og Suður- Afriku munu verða mjög léleg áð ur en langt um líður, ef aukning fiskveiða á þessum miðum held ur áfram í sama mæli og undan farin ár. 4. Fiskistofnarnir munu minnka og aflinn á veiðarfæri fara stórkostlega minnkandi frá því sem nú er. 5. Nokkur mið má bæta veru lega með því að gera raunhæfar ráðstafanir til að fækka veiðar- færum, fækka tölu veiðiskipa.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.