Tíminn - 08.08.1965, Qupperneq 4

Tíminn - 08.08.1965, Qupperneq 4
4 TÍMINN SUNNUDAGUR 8. ágúst 1965 OPEL KADETT Opel Kadett er smábíll, en engu aö síöur knár: Hann býr yfir 46 hestöflum og fjórum gírstigum, sem geta rennt honum í ÍOO km hraða á aðeins 26 sek Hann er léttbyggður (og þar með léttur á sér), því að hann vegur aðeins um 15 kg á hvert hestafl. Hann er afar stöðugur á vegi, því að hann hefur sérstakan jafnvægisútbúnað í undirvagni. Og jafnvel á háum hraða er ekkert að óttast (nema auðvitað umferðarlögin) því að Kadett hefur þægilega stóran hemlaflöt, sem gerir kleift aö stöðva hann á stuttu færi. Opel Kadett eyðir aðeins um 6.5 Itr. á 100 km; hefur smur- frían undirvagn. Og verðiö? Spyrjizt aðeins fyrir! Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum 6 skemmtilegir dagar- Skíðakennsla — gönguferðir — kvöidvökur. Eftir eru þessar ferðir: 10.—17. ágúst (uppselt) 17.—22. ágúst 24.—29. ágúst (einkum ætluð unglingum) 31. ágúst— 5. september. Þátttökugjald 3000 kr. Innifalið: ferðir, fæði gist- ing og skíðakennsla. Farmiðasala hjá Ferðafélagi íslands og ferðaskrif- stofunum í Reykjavík. LANDSVIRKJUN Auglýsing um forvai Landsvirkjun mun innan skamms b.ióða út gerð byggingarmannvirkja við Búrfellsvirkiun í Þjórsá. Er hér um að ræða veituskurði. stiflur, inntök, jarðgöng, stöðvarhús, háspennuvirki o.fl. Einungis verður tekið við tilboðum fra þeim aðil- um, sem hafa, áður en verkið er boðið út, gert Landsvirkjun ljóst, að þeir séu hæfir til að vinna verk þessi. Þeir aðilar, sem hafa áhuga á að gera boð í að vinna verkin, geta fengið forvalsgögn hjá Lands- virkjun, Laugaveg 116, Reykjavík. Trúlofunar- hríngar afgreiddir samdægurs. Sendurr urr allt land H A L L D ó R Skólavörðustlg 2 BÍLASALINN VIÐVITATORG símar 12500 & 24088 Volvo 1965 P 544, ekinn níu þús. Skipti á eldri Volvo koma til greina. Volvo 1964 P 544, ekinn sau- tján þúsund. verð 165.000.00 útb. sem mest. Volvo 1963 P 544, skipti á yngri Volvo koma til greina. 150—160 þúsund Volvo 1962 station. ekinn 40 þúsund kílómetra. verð 160 þús. Volvo 1961 444 verð 120.000.00 samkomul. um útborgun. Volvo station 1955, sérstakur bíll. Verð 90.00.00. Volga 1958. verð 65.00.00 og útb samkomul. Volga 1958. Verð 65.000.00 og útb. samkomul. skipti á Benz mögul Volga 1958, verð 50.00.00, útb. sem mest. VW árgerð 1963. 90—95 þús. staðgr. VW 1963, góður bfll, verð kr. 100.000.00. VW 1960, verð 75.00.00. VW 1962, ekinn 39.000 km. útvarp og cover. verð 80.000 VW 1958, í góð lagi. verð kr. 60.000.00 staðgr. Skoda oktavia, árgerð 1961, góður vagn, verð 65.000.00. Skoda oktavia, árgerð 1962, ekinn 50.000 km. verð 80 þús. Skoda sportbíll, árgerð 1962, í toppstandi, verð 110.00.00. Taunus árgerð 1958, nýviðgerð- ur fyrir 50.000.00. Verð kr. 75.000.00. Taunus árgerð 1960 17M stat- ion, verð kr. 100.000.00. Taunus 12M árgerð 1964 verð 145.000.00. Taunus 12M árgerð 1963, verð 130.000.00. Fiat 1400, árgerð 1956, með ný uppgerðri vél, kassa og kúpl- ingu, nýklæddur og í fyrsta flokks lagi. Hagst. greiðslu- skilmálar. Fiat 600 multipla i góðu lagi. Verð 45.000.00. Ford Fairlane, árgerð 1962. Bíllinn er nýinnfluttur og í sérgæðaflokki. Ekinn að- eins 28.000 km. einkavagn, verð 225 þús. Útþ. 100 þús. Ford Fairlane árgerð 1958, skipti koma til greina. Verð 75.000.00. Ford Falcon árgerð 1960 fyrsta flokks bíll, verð 150.000.00. Chevrolet Bel Air árgerð 1963 verð 300.000.00. Chevrolet árgerð 1960, verð 130.000.00. Dodge árgerð 1957, 6 sýl, bein skiptur, verð 80.000.00 Dodge árgerð 1956 verð 65 þús. Dodge árgerð 1955, i góðu á- sigkomulagi. verð 55.000.00 og greiðsluskilmálar hagst. Bíllinn er 6 sýl. með nýrri sjálfskiptingu. Consul Cortina árgerð 1964, De Luxe. 2ja dyra, gólf- skiptur .ekinn 20 þús. km. Verð 145.000.00, útb. 80 þús. Consu) Cortina. árgerð 1963, Verð 130.000.00. Zodiac árgerð 1960, í sérflokki. Verð 115.000.00. Ope) station, árgerð 1955, station, nýskoðaður og í góðu lagi. 40.000.00. Ope) Rekord árgerð 1963, út varp, ekinn 14 þús. verð 180.000.00, Opel Caravan árgerð 1963, verð 150.000.00. Komið og skoðið hinar fjðl- mörgu bifreiðategundir, er vér höfum upp á að bjóða Bílasalinn er fljótur að breyta peningum í bifreið og bifreið í peninga. Bílasýning á laugar. dögum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.