Tíminn - 08.08.1965, Qupperneq 13

Tíminn - 08.08.1965, Qupperneq 13
SUNNUDAGUR 8. ágúst 1965 TÍMINN 13 HAPPORÆTTIE:ASKOLAISLANDS Á þriðudag verður dregið í 8. flokki. 2.300 vinningar að fjárhæð 4.120.000 krónur Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. HAPPDRÆTTI HASKÖLA ÍSLANDS 8. flokkur 2 á 200.000 kr. 2 100.000 — 52 10.000 — 180 5.000 — 2.060 - 1.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 83 2.300 400 000 kr. 200.000 — 520.000 — 900.000 — 2.060.000 — 40 000 tor 4.120.000 kr. NY IBUD I HÁALEITISHVERFI Höfum til sölu glæsilega fjögurra herbergja bú8 við Háaleitisbraut. íbúðin er á fjórðu hæð, þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Sér-hitaveita, suðursvalir. Uppþvottavél og ísskáp- ur fylgir. Sérlega falleg teppi á stofu og herbergj- um. Ein glæsilegasta íbúðin á markaðnum i dag. Útborgun kr. 700 þúsund. HÚS og SKIP FASTEIGNASTOFA — LAUGAVEGI 11 Sími 2-15-15 — Kkvöldsími 13637. LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS OG LÆKNABLAÐIÐ óska eftir að kaupa eldri árganga Læknablaðsins, allt fram til 1960- Upplýsingar á skrifstofu L. í., Brautarholti 20, sími 18-3-31. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga (líka laug- ardaga og sunnudaga, frá kl. 7.30 til 22.) GÚMMÍVINNUSTOFAN hf SkiPholti 35 Reykjavík, sími 31055 á verkstæSi og 30688 á skrifstofu. 1 REIVIT IK BOLHOLT6 (hús Belgjagerðarinnar) SÍMl 19443. SIGLUFJARÐARFLUG FLUGSÝNAR h.f. HÖFUM STAÐSETT 4 SÆTA FLUGVÉL Á SIGLUFIRO! FARÞEGAFLUG VARAH LUTAFLUG SJÚKRAFLUG Gestur Fannda!, kaupmaður SIGLUFIRÐI TIL SÖLU er 3ja herbergja íbúð á Austurbrún. Félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. • • / SMJORLIKISGERÐ býður yður FLÓRU-SMJÖRLÍKI GULA BANDIÐ - SMJÖRLÍKI KÖKUFEITI HRÆRISMJÖRLÍKI KÖKUFEITI COMPOUND LARD 'Heildsölubirgðir hjá SÍS, Reykjavík, og hjá verksmiðjunni á Akureyri. Smjörlíkisgerð K E A, Sími 11700, Akureyri. í. S. I. r KNATTSPYRNULANDSLEIKURINN K.S.I. ISLAND . • • .v,- IRLAND Ellert Schram fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal á morgun (mánu- dag og hefst kl. 20.00. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19.30. Dómari: Einer Poulsen frá Danmörku. Línuverðir: Guðmundur Guðmundsson og Magnús V. Pétursson. Aðgöngumiðar og leikskrá selt úr götutjaldi við Útvegsbankann í dag og á morgun og við leikvanginn frá kl. 18.45. Börn fá ekki aðgang að stúku nema gegn stúkumiða. Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 150.00, stæði kr. 100,00, barnamiðar kr. 25.00 Forðizt þrengsli og kaupið miða tímanlega. j£k V. Quin Knattspyrnusamband íslands

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.