Tíminn - 08.08.1965, Blaðsíða 16
Dómur Hæstaréttar í máli skattstjórans
A THYGUSVERT FYRIR
OPINBERA STARFSMENN
HÓ—Reykjavík, 7. ágúst.
Nýlega féll dómur í Hæsta-
rétti í máli, sem Guttormur Sig-
urbjörnsson, fyrrverandi skatt-
stjóri, höfðaði gegn fjármálaráð
herra, Gunnari Thoroddsen, til
greiðslu á launum út skipunartíma
hans sem skattstjóra í Kópavogi.
Var með dómi þessum hafnað
kröfu Guttorms um frekari launa
greiðslur en fjármálaráðherra
hafði þegar greitt honum og
skorti þar tvö ár upp á, að
launagreiðslur kæmu fyrir skipun
artíma hans. Eru þetta því mjög
athyglisverð málalok fyrir opin-
bera starfsmenn.
Guttormur var skipaður skatt-
stjóri í Kópavogi frá 1. nóv. 1958
til 1. nóv. 1964, eða til sex ára
eins og þágildandi skattalög gerðu
ráð fyrir.
Með breytingu skattumdæma
var Kópavogur lagður niður sem
sjálfstætt skattaumdæmi og lát
inn heyra undir skattstjórann í
Reykjaneskjördæmi. Þegar.skatt
stjóraembættið í Reykjaneskjör-
dæmi var auglýst laust til umsókn
ar sótti Guttormur um það emb
ætti ásamt tveim öðrum skatt
stjórum er starfað höfðu í um
dæminu, en eins og kunnugt er,
þá fékk enginn af þessum gömlu
skattstjórum náð fyrir augum
fjármálaráðherra. En Guttormur
var sá eini sem fór í mál.
Hæstiréttur hefur nú hafnað
kröfu Guttorms um frekari launa
greiðslu en fjármálaráðherra hefði
þegar greitt honum, eða í sex mán
uði frá því hann var leystur frá
störfum, sem var 1. okt. 1962.
í tilefni þessa dóms hringdi Tím
inn til Guttorms og spurði hann
hvort hann vildi nokkuð segja
um þessi málalok.
— Um hæstaréttardóminn er
jú ekkert að segja, og það er
sjálfsagt rétt sem sagt er, að
ekki á að skjóta á dauðan hrafn.
Þó get ég ekki látið vera að
segja það álit mitt, að ráðsmennska
Gunnars Thoroddsen í skattamál-
unum var vitanlega öll með ein-
dæmum. Þetta linnulausa mont
tryggi viðbótarf járöflun til Hús-1 nauðsynlegt að jafnframt fylgi | ytirlæti um sparnað og aukna
Blaðinu hefur borizt tilkynning næðismálastjórnar á bessu ári, j nafnaskrá vfir alla þá íbúðareig-1 ^sgkvæmni. sem í reyndinni varð
frá Húsnæðismálastjórninni, þar ; er nemi því viðbótarfjármagni, j endur, sem sótt hafa um lán hjá 1 sv° oho 'selösla' íat °s fum °S
að reka fimm af tíu skattstjórum
landsins, sem aUir voru starfs-
reyndir og vanir skattamenn, eins
Framhald á Dls. 12
París - Keflavík - Skógasandur
MB—Reykjavik, laugardag.
Undirbúningur að eldflaugar
skoti Frakkanna á Skógasandi
gengur að óskum. Eins og fyrr
hefur verið sagt, eru stærstu
stykkin þegar komin hingað
með skipi en ýmis minni stykki
og vandmeðfamari hafa verið
flutt hingað loftleiðis, og hafa
flugvélárnar fyrst Ient á Kefla
víkurflugvelli, þar sem toll-
skoðun hefur farið fram, en
síðan hefur þeim verið flogið
austur á Skógasand. Mynd
þessi var tekin fyrir nokkrum
dögum, þegar verið var að af-
ferma eina vélina á sandinum.
Vélarnar, sem í þessa flutn-
inga eru notaðar, eru af gerð-
inni NORD—2501, taldar mjög
vandaðir og traustir farkostir.
Ljósmynd MI.
VOTTORÐ UM BYRJUNARFRAMKVÆMDIR VIÐ ÍBÚÐIR VILJA TÝNAST:
LátíS vottorS fylgja um-
sóknum um viSbótarlán
Grútur á
götunum
JHM—Reykjavík, laugardag
Nú eftir að farið var að
skipa miklu magni af
bræðslusíld á land hér í
Reykjavík hafa skapazt
vandkvæði í umferðinnl.
Það hefux komið fyrir í
nokkur skipti að flutninga
bílar sem voru hlaðnir síld,
hafa misst niður á aðal-
umferðargötur eitthvað af
farmi sínum.
Þegar síld fellur svona á
götumar verða þær hálar
og hættulegri en þegar ís-
ing er. Lögreglan hefur
brugðið vel víð og stjórnað
umferðinni, þar sem þessi
óhöpp hafa komið fyrir,
þannig að enn hafa ekki
hlotizt slys af.
,í gær, föstudag, fór nið-
ur mikið magn af síld á
Skúlagötunni, rétt við
Kalkofnsveg. í gærkvöldi
fór níður svo til heill bíl-
farmur fyrir framan Ham
arhúsið í Tryggvagötu, og
Framtoald á bls. 14
HÓl—Reykjavík, föstudag.
sem er að finna ýmsar upplýsing- j sem þessi hækkun krefur“.
ar fyrir umsækjendur um íbúða- j Húsnæðismálastjórn taldi ekki
lán. Er þar í upphafi vitnað til j fært að meta þessa lánsfjárþörf
yfirlýsingar ríkisstjómarimnar um j á annan hátt en þann, að allir
húsnæðismál við síðustu samninga j 1 áinsf járumsækjendur skiii vott-
gerð verkalýðsfélaganna og vinnu j orði frá hlutaðeigantíi bjggingar-
veitenda, en þar segir orðrétt:; yfirvöldum um, hvenær byggingar
„Lánsupphæð til þeirra umsækj- 1 framkvæmdir við hús þeirra hóf-
enda um íbúðalán, sem hófu i ust eða botnplata hússins var
byggimgaframkvæmdir á tímabil- j steypt.
iinu 1. apríl til 31. desember 1964, ; Umsækjendum er nú skylt að
hækki úr 150 í 200 þúsund krónur i sækja um lán sín eða sækja um
stofnuninni. Fylgi ekki nafnaskrá j algjört skipulagsleysi á öllum svið
umsækjenda, er nauðsynlegt fyrir jum- Maður, sem ætlaði að gera
j eitthvað jákvætt í skattamálum
Framhaíd á bls. 14 ihefði náttúrlega ekki byrjað á
Sprengjuflugvél
hrapar -12 fórust,
70 særðust
NTB—Saigon, laugardag.
Tólf manns létu lífið og rúm-
lega sjötíu slösuðust, er bandarísk
sprewgjuflugvél hrapaði niður á
aðalgötu borgarinnar Nha Trang
í Suður-Víetnam í gær. Sextán
spremgjur voru í flugvélinni, en
aðeins fjórar þeirra sprungu. Flug
mennirnir björguðu lífi sínu með
því að stökkva út í fallhlíf.
érmhmét 14.-15. ágúst
út á hverja íbúð. Ríkisstjómin
lan Smith segir
„viss ríki” styðja
Suður-Ródesíu
NTB—Salisbury, laugardag.
Ian Smith, forsætisráðherra Ró.
desíu tilkynnti í dag, að viss ríki
hefðu heitið því að viðurkenna
sjálfstæði Ródesíu, ef stjórnarvöld
þar gerðu einhliða ákvarðanir
varðandi sjálfstæði. Smith sagði
að unnt væri að tryggja algert
sjálfstæði landsins. Hann skoraði
á flokksbræður sína að styðja sig
í samnimgaumleitunum við brezku
stjómina, en hann fer fram á
sjálfstæði fyrir landið án nokk-
urra skilyrða.
staðfestingu á þeim áður en fram
kvæmdir eru hafnar eða kaup
gerð til þess að tryggt verði, að
umsóknin heyri undir lánareglur.
Af þessum ástæðum er nauðsyn-
legt, að þeir, sem sótt hafa um
lán og byrjað framkvæmdir á
tímabilinu 1. apríl til 31. desem-
ber 1964, eða keypt íbúðir í hús-
um, sem voru í smíðum á um-
ræddu tímabili, sami rétt sinn til
hækkunar með vottorði byggingar
fulltrúa um, hvenær byrjunarfram
kvæmdir hófust eða botnplata
steypt. Til öryggis er óskað eftir
því, að allir, sem nú hafa byrjað
framkvæmdir skili slíku vottorði.
Framangreind skylda hvílir jafnt
á þeim, sem byggt hafa íbúðir sín
ar sjálfir eða keypt þær í smið-
um af öðrum.
Þegar um slík vottorð er að
ræða fynr fjöibýlishús. og gilda
á fyrir aiiar íbúðir hússins, er
Laugaborg
Framsóknarfélögin á Akur
eyri og í Ej’jafirði halda héraðs
mót að Laugaborg laugardag
inn 14. ágúst, og hefst það
kl. 9 síðdegis. Ræður flytja
alþlngismennirnir Halldór E.
Sigurðsson, Borgarnesi, og Ingv
ar Gíslason, Akureyri Skemmti
kraftar verða Savannatríóið og
Jóhann Konráðsson og Krist-
inn Þorsteinsson syngja með
undirleik Áskels Jónssonar.
Hljómsveitin Póló og Erla
leika og syngja fyrir dansi.
Dalvík
Framsóknarfélögln á Akur-
eyri og Eyjafirði halda héraðs
mót á Dalvík sunnudaginn 15.
ágúst kl. 9 síðdegis. Ræður
flytja Halldór E Sigurðsson,
albingismaður, og Hjörtur Eld
járn Þórarinsson. Tjöm.
Halldór
Ingvar
Iljörtur
Bjarai
Skemmtikraftar verða hinir
sömu og í Laugarborg. Hljóm
sveitin H. H. og Saga leika og
syngja fyrir dansi
Króksfjarðarnes
Framsóknarmenn í Austur-
Barðastrandarsýslu halda hér-
aðsmót sitt í Króksfjarðarnesi
Iaugardaginn 14. ágúst n. k.
og hefst það kl 9 síðdegis.
Ræður flytja Bjarni Guð-
björnsson, banka
stjóri, og Stein-
grímur Her-
mannsson,
kvæmdastjóri.
Guðmundur Jóns-
son, óperusöngv-
ari, syngur. Stein
ar Guðmundsson
leikur fyrir dansi,
Steingrímur