Alþýðublaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 4
4 ALP>¥ÐUBLAÐIÐ fliðstetia Ejrjðlfssou Klæðaveizlun <&; saamastofa Laugavegi 34. — Simi 1301. Regnkápur og Regn- frakkar seljast með tœlrif æris verði næstu daga. Barnafataverzlunin Laugavegi 23 (áður á Klapparstíg 37). Eina sérverzlunin í bænum með ungbamafatnað. Tilbú- inn ungbarniafatnaður og efni í fjölbreyttu úrvali. Sniðið og saumað eftir pöntunum. Sími 2035. Hitt ráðið er sama og ýmsir þjóíar grípa til þegar þeir sjá að verið er að elta þá: að hlaupa sem, mest þeir miega og æpa: „Takið þjófinn, takið þjófinn!“ til þess að dnaga athyglina frá sijálfum sér. (Meira.) Reijkvíkingur. i J. H. Thomas. Lundúnum, 31. ágúst. U. P. FB. J. H. Thomas nýlendumálaráð- herra samvinnustjórnarinnar hef- ir sagt af sér starfa sínum sem aðalstjórnmálafúlltrúi landssam- bands brezkra járnbrautarfélags- manna. Gerðist þetta á fundi framkvæmdarstjórnax járnbraut- armannafélaganna. Var þess kraf- fst, að Thomas gerði annað hvort þetta eða segði af sér ráðherra- störfum, en þessu hinu síðara neitaði hann. V i ð i> í t i ð -'ijúsmsdur! Jísmið sjálfar um gæðin Erling Krogh syngur í kvöld í kvöld ki. 71/4. í Gamla Bíó F. U. J. heldur fund í kvöld. Til um- ræðu verður auk merkra fé- lagsmála, þingmál. Verður Jón Baldvinsson á fundinum og tekur þátt í umræðuan. Fundurinn verður í Góðtemplarahúsinu. Áttræður er í dag Gissur Guðmundsson frá Gljúfurárholti í Ölfusi, nú á Merkurgötu 6B í Hafnarfirði. Minnisvarði Leifs heppna. Hingað kom roeð Islandi maður að nafni Linger frá Bandaríkjun- um. Á hann að setja upp fótstall- inn að minnismerkd Leifs heppna, er Bandaríkin gáfu Islendingum á alþingishátíðinni. Frú Sigriður Felixdóttir ISeiffis-lptfers, reynist bezt. Baldursgðtu 14. Sírni 73. | Keflavík, Garð, Sandgerði, Grindavík, ferðir alla daga frá | Steindóri. Baztar verða bifreiðar Steindórs. Sparið peninga Forðist öpægj indi. Mnnið pvi eftir að vant ykknr rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax iátnar í. Sanngjarnt verð. Njósnannn mikli, bráðskemti- leg leynilögreglusaga eftir hinn alkunna skemtisagnahöfund Wil- liam le Queux. Söngvar jafnadarmanna, valin ljóð og söngvar, sem alt alþýðu- fólk þarf að kunna. Kommúnista-ávarpiT) eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Bylting og íhald úr „Bréfi tiJ Láru". „Smidur ér ég nefndiiru, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Fást í afgreiðsíu Alþýðublaðs- ins. og væri lifandi, þá væri hún orð- Káð til eldra íólks Hver, sem farinn er að eld- ast, þarf að nota KNEIPS EMULSION, af því að það vnnur á mót öllu sem ald- urnn óvíkjanlega færr yfr mannnn Það er meðal, sem engnn ætt að vera án, og er viðurkent styrktarmeðal fyrir eldra fólk, sem farð er að þreytast, og er fljötvirk- ast til þess að gefa kraftana aftur á eðlilegan hátt. Fæst i öllum lyfjabúðum. I Grammófónviðgerðir. Aage Möller, Ingólfshvoli' Simi 2300. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tæklfærisprentuB svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréí o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Daglega garðblóm og rósir hjá Cm daglBD og vegiEat. Vatnið í Elliðaánum hækkaði um dag- inn í rigningunum um 6 oenti- metra. Vatnið er 120 hektarar, og er þetta því 72 þús. tenings- metrar af vatni (eða (eins og vatnsgeymirinn fyltur 72 sinnum). Þetta er þó ekki (að því er Knud Zimsen borgarstjóri segir) neina til þess að láta rafmagnsstöðina ganga fyrir í hálfan sólarhring. Hjalti Jónsson framkvæmdastjóri kemur inn nú við fxáfali Guðm. heitins Jó- hannssonar í bæjarstjórn af lista íhaldsins. Baldursgötu 26, verður 90 ára í dag. Hvað @p að fréífa? Nœturlœknlr er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Lúgt verd á hrossum. Kaupfé- lag Húnvetninga hélt hrossa- markað á Blönduósi um miðjan ágiist. Þrevetra hross voru sield á 80 kr., en eldri hross um. 100 krónur. Oddur Sigurgeirsson hefir lesið í blöðum um Tyrkja einn, srean orðinn er 147 ára gamall. Þetta þykir mér ekki merkiiegt; ef ætt- móðir mín, Snjólaug Lákadóttir, hefði ekki dáið úr bólunni 1555 in yfir 300 ára.. O. S. Lcixveidi hefir verið með m'nsta •móti í sumah í Húnavatnssýslu. ( Útvcirpid í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Söngvél (Bellmannssöngur). Kl. 20,45: Hljómleikar (Þór. Guðmundsson og Emil Thoroddsen). Rl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Söngvél. Lijm kom til Bergen kl. 5 í gærmorgun. Snorri godi og Egill Skalla- grímsson komu af veiðum í gær. Hilmir er að búa sig á veiðar. Nova fór norður í gær. Island fer vestur og norður í kvöld. Tryggvi gamli kom af veiðum í dag. V aid Pouises, Klapparstig 29. Síml 24, Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Óláfur Friðrikssom Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.