Alþýðublaðið - 04.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1931, Blaðsíða 1
Jlpýðublaðlð 1931. Föstudaginn 4. september. 205. tölublaö, OAMLA IIO Gistiimsið á Sflðnrhafsejrjuimi Afarspennandi tal og hljóm- mynd eftir skáldsögu Joseps Gonrad. Aðalhlutverkið leikur: Nancý Catol. Aukamynd: Teiknimynd og talmyndafréttir Böm fá ekki aðgang. Engin útsala. Alt nýjar vörur. Dðmnkápar og kjólar frá Wien, Berlín og Parfs. (Hefi gert innkaupin sjálfur). Einnig kápuefni og skinn á kápur i stóru úrvali. Verð við allra hæfi. Siprður Guðmundssön, ¦ Þingholtsstræti 1. Sími 1278. Therma rafmagnsstraajárn. 12 krónur Ótrúlegt en pó satt. AUar stærðir fyrirliggj- andi. Júlíns Bjðrnsson, raftækjaverzlun. Austurstræti 12. Grammofon birgðir nýkomnar verð írá 25,00, 45,00 68,00 með loki o s. frv. Nýkomn- ar plötur alt af mikið úrval, frá 1,00, 2.00, 3,50. HJjóðfærahúsið. Útbúið L^iugavegi 38. Ódýrf kjðt! Seljum ágætt frosið kindakjöt af full- orðnu fé á að eins 40 aura kílóið Að eins litið óselt. Nordals íshús. Sími 7. Sími 7. Verzlunarskóll íslands tekur til starfa á venjulegum stað og tíma. Kennarar verða peir sömu að mestu leyti. Umsóknir, bæði eldri og nýrra nemenda, sendist sem fyrst til undirritaðs skólastjóra, sem gefur allar nánari upplýsingar og er að hitta í Suðurgötu 16, kl. 9—10 árd. og 7—8 síðdegis. Sími 85. Jón Sívertsen. Takið eftir! Feiknin ðll af nýjum vörum höfum við tekið upp undanfarna daga. Afar mikil verðlækkun. komið og skoðið. Sokkabúðln, Langavegi 42. 1 Tilkynning frá útsölu Vöruliíissins. Á morgun verður lagt fram mikið af nýjum vörum. Enn pá ér mikið eftir óselt af^vörum með lækkuðu verði. ATHUGIÐ: Af öllum peim vörum, sem ekki eru sérstaklega lækkaðar í verði, gefum við 20% afslátt meðan á útsölunni stendur. Irörnhúsið. Einkaskrifari bankastjórans. (Een af de fire Millioner). Þýzk tal- og söngvakvikmynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Benate Miiller. Hermann Thiemig. Felix Brissant. Lndwig Stössei o. fl. Alpjóðasamhjálp Verkalýðsins. „Turksib" rússnesk kvikmynd í 9 pátt- um eftir leikstiórann Turin verður sýnd að tilhlutun ASV i Nýja Bíó sunnudaginn 6. september kl. 2 eftir hád. Á undan , sýningu flytur Einar Olgeirsson stutt erindi. — Aðgöngumiðar kosta kr. 1,50 og verða seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eym- undssonar og við innganginn. Athngið verðið á útsölunum o lítið síðan til okkar. Við selj- um t. d. Undirlakaefni (beztu teg.) fyrir 2.40 kt. i lakið. Morgunkjóla- efni frá 1.90 kr. í kjólin, Sængur- veraefni (hvit, blá og bleik) frá 4.00 kr. í verið. Nærföt pykk og góð frá 2.75 pr. stk Henabindi frá 1.25 kr. Manckettskyrtur frá 3.75 kr. Sængurveradamask (bestu teg.) frá 6,00 kr. í verið. Silkiundir kjóla- ar frá 3.25 kr. pr. stk. Fataefni frá 40.00 kr, og alt eftir pessu. Laugavegi 46. bæði handtöskur," axla- töskur, möppur og bak- pokar alt nýkomið og ódýrt. Hijóðfærahúsið. Austurstræti 10; Laugavegi 38.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.