Morgunblaðið - 03.06.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.06.1983, Blaðsíða 5
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1983 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1983 þeirra höföu egglos. Þegar magniö af testosteróni var i hámarki hjá hvoru hjónanna um sig á sama tíma, haföi eiginmaöurinn mun oftar frumkvæöiö aö kynmökum, og eiginkonan sýndi fúsiegar vilja til samræöis, og hvort hjónanna um sig lét greinilega í Ijós, aö kynlíf þeirra væri þá með albezta móti. Þaö mætti í þessu sambandi varpa fram þeirri spurningu, hvort testosterón eitt sé þá nægilegur grundvöllur fyrir traustustu tengsl í hjónabandinu. Eöa ætti ef til vill aö leggja aöra mælikvaröa á trausta sambúö hjóna — eins og til dæm- is, aö hjón hafi svipaö lífstakmark, sameiginleg áhugamál, séu fædd undir heppilega samræmdum stjörnumerkjum eöa þá hvaö? Hvaö er þaö eiginlega, sem tengir hjón saman? Viö vitum þetta ekki ennþá, og þessi þekkingarskortur okkar er alls staöar aö koma i Ijós á öllum tímum — og bakar mikil sárindi. Hjónaböndin í þjóöfé- lögum okkar eru stööugt og æ tíö- ar aö leysast upp; tala hjónaskiln- aöa fer hækkandi og setur sífellt ný og ný met, hvaö fjölda snertir; ástalíf okkar er sífellt aö verða skammærra, og sjálfa ástarsæluna er oft hægt að telja í dögum eða vikum. Gagnkvæm tiUitssemi Til þess að finna svör viö þess- um áleitnu spurningum hafa Persky og samstarfsmenn hans viö rannsóknirnar tekiö aö beina athyglinni jafnt aö eldri hjónum — en sum þeirra hafa um þrjátíu ára sambúö aö baki — sem að ný- giftum hjónum. Þeir hafa lagt fyrir þessi hjón heldur óvenjulegar spurningar eins og til dæmis: Get- ur holdleg fýsn haldiö velli í hjóna- bandi? Er möguleiki á því, aö hjón eigi saman gott og fullnægjandi kynlíf, án þess aö lifa í góöri sam- búö að ööru leyti? Gerir ham- ingjusamt hjónaband kynlíf hjón- anna betra — eöa er því ef tíl vill þveröfugt fariö? Niöurstööur þær, sem prófessor Persky og samstarfsmenn hans hafa komizt aö, mega vel veröa til þess aö draga nokkuö úr kald- hæöni margra um þetta efni: Kynlíf og ástir standa svo sannariega í sambandi hvaö viö annaö. Meðal tiltölulega nýgiftra hjóna viröast þaö helzt vera hormónarn- ir, sem búa aö baki mestu hjóna- bandssælunni. Þær ungu eigin- konur, sem reyndust hafa mest magn af testosteróni í blóöinu, liföu í beztu hjónaböndunum og höföu mesta ánægju af kynlífinu. Hinar eldri eiginkonur sýndu hins vegar, aö löngun til kynlífs getur haldizt áfram, þótt breytingar hafi orðiö á hormónaframleiöslu þeirra meö árunum. Eldri karlarnir og konurnar í rannsóknarhópnum reyndust hafa minna testosterón í blóöinu, og eldri konurnar, sem allar voru komnar yfir tíöabrigöin, sýndu ekki lengur neina vissa hámarksframleiöslu hormóna með reglubundnu millibili. En þessi eldri hjón höföu nákvæmlega jafn mik- inn áhuga á kynlífi og þau sem yngri voru. Svo viröist sem góö og traust sambúö leiöi til góös kynlífs, og skiptir þaö þá ekki máli á hvaöa aldri hjónin eru. Geölæknar þeir, sem stóöu að ofangreindum vís- indalegum athugunum, skiptu þeim 30 hjónum, sem þeir höföu til athugunar, niöur í flokka, eftir því hve mikinn stuöning þau veittu hvort ööru í sambúðinni. Þau hjón, sem sýndu hvort ööru gagnkvæm- an stuöning í sambúö, skýröu svo frá, aö þau fyndu til miklu meiri löngunar til aö njóta kynlífs og heföu mun oftar samræöi en þau hjón, sem bjuggu við mun flóknari tengsl sín á milli. Aö því er varöar varanlega löng- un til aö stunda kynlíf, þá á testo- sterón sinn þátt í aö gera hana mögulega, en er þó samt ekki sjálf kveikjan. Dr. Money notar samlík- ingu viö bifreið til aö útskýra, hvernig í þessu liggur: „Testoster- óniö dælir benzíni á blöndunginn og býr farartækiö til feröar, en þaö segir ekkert til um feröaáætlunina sjálfa." Þegar allt kemur til alls er þaö hugur okkar, sem er í bílstjór- asætinu. En þaö er þó fyrst og fremst haganleg starfsemi kirtl- anna, sem skapar styrkleika okkar dýpstu mannlegu tilfinninga, svo og traustustu og nánustu tengslin. REYKJAVÍK 2500 konur umfram karla Mosfellshreppur á íslandsmet í fólksfjölgun, 230,4% frá 1971 Á höfuðborgarsvæðinu (Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellshreppi, Bessastaðahreppi, Kjal- arneshreppí og Kjósarhreppi) bjuggu 126.000 manns á sl. ári, eða 53,5% þjóöarinnar. íbúatalan á höfuðborgarsvæðinu, sem var 44.000 árið 1940, hefur því nærri þrefaldast frá þeim tíma. Á sama árabili hefur íslendingum fjölgað úr 122.000 í 235.000, eða um 93%. íbúum höfuöborgarsvæöisins hefur fjölgaö um 13,1% milli ár- anna 1971 og 1982, eöa um 13,1%, sem er 1,1% meðaltals- fjölgun á ári. Mosfellshreppur á ís- landsmetiö í fólksfjölgun á þessu árabili, eöa 230,4%, meðaltals- fjölgun á ári 11,5%. Fjölgun í ein- stökum sveitarfélögum höfuöborg- arsvæöisins (1971 — 1982) hefur annars oröiö þessi: Mosfellshreppur .................. Bessastaðahreppur ................ Garöabær ......................... Kjalarneshreppur ................. Seltjarnarnes .................... Kópavogur ........................ Hafnarfjöröur .................... Reykjavík ........................ Kjósarhreppur (fækkun) ........... Á höfuöborgarsvæöinu bjuggu 2016 konur umfram karla á sl. ári. Þaö er eingöngu íbúaskipting í Reykjavík, sem veldur þessum mun, en þar bjuggu tæplega 2500 konur umfram karla. Karlar eru 200 fleiri í Kópavogi, 113 á Sel- tjarnarnesi, 75 í Garöabæ, 58 í Mosfellshreppi, en jafnræöi var í Hafnarfirði, þar vóru aöeins 9 karl- ar umfram konur. Hlutfall aldraöra (höfuöborginni er hátt, miöað viö aöra landshluta. í Reykjavík bjuggu 1520 karlar og 1980 konur 65—69 ára, 1234 karl- ar og 1692 konur 70—74 ára, 907 karlar og 1333 konur 75—79 ára, 502 karlar og 923 konur 80—84 ára og 346 karlar og 715 konur eldri en 85 ára. Heildaraukning: Meöaltalsaukning: 230,4% 11,5% 155,6% 8,9% 73,4% 5,1% 64,4% 4,6% 55,0% 4,1% 27,1% 2,2% 23,4% 1,9% 3,5% 0,3% -25,8% +2,7% Spár standa til aö íbúar höfuö- borgarsvæöisins, sem vóru vel innan viö 70 þúsund 1950 og 126 þúsund 1982, veröi á bilinu 145—160 þúsund áriö 2017, sam- kvæmt framreiknuöum mann- fjöldatölum, eftir því viö hvaöa fæðingartíðni er miöaö. (Heimild: llagtölur landshluta - höfuðborgar- svæði/Byggðadeild Framkvæmdastofnunar ’83) FLUGFRAKT OPNAR VÖRUAFGREIÐSLU IHAFNARFIRÐI Aukin þjónusfa viö Innflytjendur Til hagrœðis fyrir þá viðskiptavini okkar í tollumdœmi Bœjaríógeians í Haínaríirði, sem óska eftir því að vörur þeirra verði tollafgreiddar í Haínaríirði, höíum við opnað vöruaígreiðslu þar í bœ. FYrirtœkið Dvergur hf., Flatahrauni 1, mun annast vöruafgreiðsluna fyrir okkur. Síminn er 50170. Þeir, sem vilja nýta sér þessa nýju þjónustu, eru beðnir um að láta okkur vita og verða vörurnar þá fluttar beint í Hafnaríjörð, til afgreiðslu þar. Aígreiðsla larmbréfa verður áíram á aðalskrifstofu fólagsins á Reykjavíkurflugvelli. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn - með FLUGFRAKT FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi |_| £ I ér birtast nokkrar myndir af sumarklæönaöinum, þ.e. fyrir þá sem hyggjast leggja leiö sína á suðrænar sólarstrendur. Þaö er áreiðanlega fátt heilnæmara en að synda um í sjónum í suðurlandasólinni og rölta um endalausar drifhvítar strandlengjurnar, byggja upp fyrra lík- amsþrek og sameina skemmtun og betri heilsu. En það er hætt við að þeir sem ætla að láta sér duga að rölta um á íslenskum ströndum í sumar gæti orðið kalt í þessu, fengið kvef og allskyns fáran, þannig að þeim er ráðlagt að kappklæðast eins og fyrri daginn, draga upp úr skúffum lopapeysur og skjólfatnað, því hin íslenska hafgola er köld, jafnvel þegar sæmilega viðrar. Hið eina sem ferðalangar á íslenskar strendur geta huggað sig við, er að ef þeir finna einhversstaðar krækling á röltinu, er þeim óhætt að taka hann með sér heim og borða með bestu lyst, jafnvel þótt hann sé fundinn í R-lausum mánuði, það megum við þakka ómengaða kalda sjónum hér kringum landið. En sem sagt, hér er sýnishorn af hugsanlegum fatnaöi þeirra sem ætla sér að leggja suðrænar strandir undir fót í sumar. QOTT FÓLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.