Morgunblaðið - 03.06.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.06.1983, Blaðsíða 10
HVAD ER AÐ GERAST UM HELGINA? 42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1983 FERÐALÖG Ferðafélag íslands: Fimmti göngudagur ferðafélagsins á sunnudaginn í kvöld veröur farið í helgarferðir í Þórsmörk og á Eyjafjallajökul. Á morgun kl. 13 veröur fyrsta Bláferö Utivistar, en þetta er ný tegund feröa sem veröa af og til á laugardögum í sumar. Fyrsta ferö- in verður, eins og nafniö bendir til, út í bláinn, þar sem þátttakendur giska á hvert fariö veröur. Kl. 8 á sunnudagsmorgun er dagsferö í Þórsmörk. Aðrar dagsferöir sunnudagsins eru liöur í kynningu Útivistar á Hengilssvæöinu. Kl. 10.30 veröur ganga um Marardal á Hengil og kl. 13 er gönguferö í Innstadal, sem er einn af Hengladölum. í báöum þeim feröum veröur gengið úm úti- legumannaslóöir og síöan endaö í baöi í heita læknum í Innstadal. Brottför í feröirnar er frá BSÍ, bensínsölu. Á miövikudagskvöldið 8. júní kl. 20 verður kvöldganga og steina- leitarferð um Esjuhlíöar og á fimmtudagskvöldiö 9. júní verður kynningarkvöld aö Borgartúni 18. Þar veröa kynntar feröir sumars- ins, sérstaklega Hornstrandirnar. Útivist: Fyrsta „Blá- ferðin“ í sumar Á sunnudaginn er 5. göngudag- ur Feröafélags íslands. Göngu- feröir eru alla sunnudaga á áætlun Ferðafélagsins og því alltaf tæki- færi til þess að taka þátt í göngu- feróum, en hversvegna þá göngu- dagur? Tilgangur er sá aö kynna fólki þessa skemmtilegu tóm- stundaiöju aö ganga á tveim jafn- fljótum út í náttúrunni í góöum fé- lagsskaþ. Valin er létt gönguleiö, hæfilega löng (12 km) kringum Heigafell og er þar sléttlendi, sem gengiö er. Áætlaður tími í gönguna er 3 klst. Ekiö veröur aö Kaldár- seii, þar sem er gott bílastæði og er fólk á eigin bílum velkomið meö í gönguna, en brottfarartímar frá Umferöarmiöstööinni eru kl. 10.30 og kl. 13. j kvöld kl. 20 er fariö í Þórs- mörk. Gist í húsi og fariö í göngu- ferðir meö fararstjóra. Miövikudaginn 8. júní er skóg- ræktarferö í Heiömörk kl. 20. Nán- ari auglýst i félagsiífi blaöanna. SAMKOMUR Safnaóarfólag Áskirkju: Flóamarkaður um helgina Safnaöarfélag Áskirkju veröur meö flóamarkaö til styrktar kirkju- byggingunni á morgun, laugardag- inn 4. júní milli kl. 10 og 19, og sunnudaginn frá 13 til 19. Flóa- markaöurinn verður haldinn í kjall- ara kirkjunnar. Menningarmiðstöðin við Gerðuberg: Hússtjórnarmenn athugið! Mánudaginn 6. júní efnir Menn- ingarmiðstööin til fræöslu- og kynningarfundar fyrir hússtjórnir í Breiöholtini. Á fundinn koma Siguröur Guö- jónsson frá Húseigendafélaginu og Hjörleifur Kvaran, skrifstofustjóri á skrifstofu borgarverkfræöings. Þeir flytja stutt framsöguerindi og svara fyrirspurnum. Fundurinn hefst kl. 20.30. Allir velkomnir og eru hússtjórnarmenn eindregiö kvattir til þess aö mæta. Norræna húsið: Þáttur íslands í menningarkynn- ingunni í Banda- ríkjunum Menntamálaráöuneytiö og Menningarstofnun Bandaríkjanna á Islandi hafa í samvinnu unniö aö uppsetningu yfirlitssýningar á þætti islands í Norrænu menning- arkynningunni í Bandaríkjunum. Sýningin er í máli og myndum og er nú til sýnis í Norræna húsinu í Reykjavík, en veröur opnuö í Keflavík föstudaginn 3. júní og veröur þar til sunnudagskvölds 12. júní. Sýningin verður í nýja sýn- ingarsalnum á 2. hæö viö Hafnar- götu 62 og veröur opin frá kl. 16 til 22 daglega. Frá Keflavík fer sýningin til Ak- ureyrar og veröur ópnuö þar þann 17. júní í Amtsbókasafninu. TÓNLIST Þorlákshöfn: Tónlistarhátíð á sjómannadaginn Á sjómannadaginn nk. sunnu- dag, 5. júní, veróur haldin tónlist- arhátíö á Þorlákshöfn. Samkoman hefst kl. 17.00 í Þorlákshafnar- kirkju og verður haldin í fjáröflun- arskyni fyrir kirkjubygginguna. Á tónleikum þessum, sem veröa hinir fjölbreyttustu, koma fram eftirtald- ir listamenn: Ágústa Ágústsdóttir sópransöngkona, séra Gunnar Björnsson sellóleikari, Sigríöur Gröndal sópransöngkona, Sigurö- ur I. Snorrason klarinettuleikari, Páll Jóhannesson tenórsöngvari, Sigríöur Ella Magnúsdóttir mezzo- sópransöngkona og Jónas Ingi- mundarson píanóleikari. Hveragerði: Kórtónleikar Skólakór Kársness- og Þing- hólsskóla mun syngja í Hveragerö- iskirkju á sunnudaginn kl. 17. Orgelleikari er Marteinn H. Friö- riksson, en stjórnandi kórsins er Þórunn Björnsdóttir. Logaland í Borgarfirði: Tónleikar annað kvöld Næstkomandi laugardagskvöld 4. júní, veröa haldnir tónleikar aö Logalandi í Borgarfiröi. Þar flytja þau Ágústa Ágústsdóttir sópran- söngkona og séra Gunnar Björns- son sellóleikari verk eftir innlenda og erlenda höfunda. Viö pianóiö veröur Jónas Ingimundarson píanóleikari. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. Hlégarður: Skemmtikvöld með Álafosskórnum Álafosskórinn í Mosfellssveit verður með skemmtikvöld í Hlé- garöi laugardaginn 4. júní. Á dagskránni veröur söngur í léttum dúr, tízkusýning og Pálssystur taka lagiö. I hléi er boðiö upp á kaffi og brauötertur. Hljómsveit leikur und- ir söng kórsins og einnig fyrir dansi, sem er lokaatriöi dagskrár- innar. Miöaverö er 100 krónur. Ein- söngvari er Helgi Einarsson. Stjórnandi Álafosskórsins er Páll Helgason, en kórinn hefur sungiö viöa í vetur. Meöal annars má þar nefna kosningaskemmtun Sjálf- stæöisflokksins og Framsóknar- flokksins. Nú síöast söng kórinn hinn 1. maí í Borgarnesi og á Akur- eyri um hvítasunnuna. Næsta sumar er fyrirhugaö aö kórinn fari í söngferö til Sovétríkj- anna. Skáld og gjörningamenn. Ljétmifnd: lv»r Brynjóll*»on. Listatrimm Stúdentaleikhússins: Ljóðlist og tónlist í Félagsstofnun stúdenta Sunnudaginn 5. júní og þriöjudaginn 7. júní, klukkan hálf niu, veröur dagskrá tónlistar og Ijóöa í Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut, á vegum Stúdentaleikhússins. Blásarakvintettinn leikur verk eftir Mozart, Malcolm Arnold og Jacques Ibert, og aukalög eftir pöntun. Skáldin Einar Ólafsson, Elísabet Þorgeirsdóttir og Ingibjörg Haraldsdóttir taka Ijóöin saman. Þeir félagar Sjón og Einar Melax, einu nafni Sjólax, munu fremja gjörning orös og æöis, tóna og hljóöa. Dagskráin er liöur í Listatrimmi Stúdentaleikhússins sumarlö '83. L)ó*mynd: lv*r Brynjólf»»on. Blésarakvintettinn. SÝNINGAR Akureyri: Sigfús Halldórs- son sýnir Sigfús Halldórsson, listmálari og tónskáld, opnar málverkasýningu í lönskólahúsinu á Akureyri nk. laugardag, 4. júní. Sigfús þarf ekki aö kynna fyrir landsmönnum, svo þekktur er hann fyrir myndir sínar og tónlist. Aö þessu sinni sýnir hann 31 vatnslita- og pastelmynd, sem allar eru frá Akureyri, m.a. allmargar af þekktum eldri borgurum. Sigfús sýndi síöast á Akureyri áriö 1967. Sýning Sigfúsar á Akureyri stendur til 12. júní og verður opin virka daga frá kl. 4—6 e.h. en um helgar kl. 2—6 e.h. Norræna húsið: Finnskur Ijós- myndari sýnir Föstudaginn 3. júní veröur opnuö Ijósmyndasýning í anddyri Norræna hússins. Carl-Erik Ström frá Finnlandi sýnir 30 sv/hv. Ijósmyndir og sækir hann myndefniö aöallega út í nátt- úruna, en sagt hefur veriö aö hann leitist viö aö mynda hiö óvenjulega og gera þaö venjulegt gagnstætt öörum Ijósmyndurum. Carl-Erik Ström er fæddur 1938 í Ekenás i Finnlandi. Hann hefur fengist viö ýmsar listgreinar s.s. höggmyndalist, tónlist og skrifað tvær bækur. Flensborg: Ungir listamenn sýna 110 verk Um þessar mundir er haldiö há- tíðlegt 75 ára afmæli Hafnarfjarö- arkaupstaöar. f tilefni afmælisins standa JC-Hafnarfjörður og af- mælisnefnd bæjarins fyrir sýningu á verkum ungra hafnfirskra lista- manna í Flensborgarskólanum. Á sýningunni sýna alls 22 lista- menn, hundraö og tíu verk, sem unnin eru á ýmsa vegu. Þar eru m.a. olíumyndir, vatnslitamyndir, teikningar, skúlptúr, grafík, gler- myndir og Ijósmyndir. Þá veröa einnig nú um helgina sýningar á litskyggnum sem Árni Stefán Árnason hefur tekiö í Hafn- arfiröi og í nágrenni bæjarins. Sýn- ingin, sem hófst á laugardaginn 28. maí og stendur til laugar- dagsins 12. júní, hefur veriö fjöl- sótt, en þegar hafa á annaö þús- und manns komið á hana. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 17—23, en um helgar frá kl. 14—23. Ásmundarsalur: Sýning Evu að Ijúka Nú fer í hönd síðasta sýningar- helgi á verkum Evu Benjamíns- dóttur í Ásmundarsal við Freyju- götu. Sýningin veröur opin í dag frá 16 til 22 og á laugardag frá 14 til 22. Eva hefur stundað nám viö Museum School of Fine Arts í Boston undanfarin ár. Þetta er fyrsta einkasýning hennar, en hún hefur áöur tekiö þátt í samsýning- um bæöi hér heima og erlendis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.