Morgunblaðið - 03.06.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.06.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚNl 1983 39 til Glasgow og meðan vélin fór til Kaupmannahafnar, héldum við kokteilboö fyrir 60 manns með ísl. hráefni og fórum síöar heim með sömu vél og viö höföum komið meö um morguninn." Og Hilmar heldur áfram. „Þaö er margt aö sjá í þessum feröum og læra. Þaö er alltaf veriö aö breyta um vinnustað, maöur kemur inn í ný eldhús og fer aö vinna meö nýju fólki. Þetta getur oft veriö þó nokkuö stressandi og mismikla aöstoö aö fá, en þetta hefur þó alltaf gengiö þótt þetta hafi oft ver- iö kapphlaup viö timann. Hver er stressaösti túrinn? Áreiöanlega þegar ég fór til Boulogne. Viö byrj- uöum á því aö skilja tískusýn- ingarfötin eftir á flugvellinum í Keflavík og þá var ekki flogiö á sett ísland á landabréfið," segir Hilmar, er viö blöðum í gegnum úrklippurnar um feröir hennar er- , lendis frá því hún var kjörin forseti, en Hilmar hefur séö um matargerö í öllum veislum sem haldnar hafa verið í sambandi viö þessar for- setaheimsóknir frá upphafi, nema eina. „Þaö var einkaveisla Vigdísar í Danmörku, en þá fékk hún franska kokkinn á Hótel Sögu til aö sjá um matargeröina. Forsetinn hefur haldiö einkaveislur sem ég hef séö um fyrir hana á hinum Noröurlöndunum, en stærstu veisl- urnar eru þó þær sem útflutnings- aðilarnir Flugleiöir og Feröamála- ráö standa aö og kosta. í þessum veislum eru um 250—350 veislu gestir og matseðillinn yfirleitt sá sami eða mjög svipaður. Réttirnir eru allir á hlaöboröi, eini heiti rétt- urinn sem er á boöstólum er grill- steikt lambalæri sem skoriö er niður fyrir framan gestina viö boröin. í þessum feröum eru jafn- an frá 6—14 manns ef meö er talið tískusýningarfólk og sölufólk. For- setinn okkar er áreiöanlega besti sölumaöurinn sem viö höfum átt. Hún vekur svo mikla athygli er- lendis og útflutningsaöilarnir hafa notfært sér þá pressu sem hún hefur fengiö og umtaliö í kringum heimsóknirnar til aö selja vörur sínar og reyna aö halda sölustarf- seminni áfram strax eftir þessar heimsóknir. Eftir Frakklands- heimsóknina kom t.d. mjög góöur kavíarsamningur og nýrna- og lifr- arsamningur. í kjölfar sýningarinn- ar Scandinavia Today komu góöar pantanir á ullarvöru og nú viröast vera aö opnast markaöir fyrir lambakjöt í USA. íslandskynning í Hong Kong. Víkingaakipid aom Kínverjarnir amíðudu og í bakaýn mi ajá amjörlíkiaatyttuna at Ingólfi Arnarayni. Hver er besta máltíöin sem ég hef fengið? Ég veit ekki. Ég hef boröaö svo margar góöar máltíöir um ævina. En besta máltíöin er þó líklega máltíö sem ég fékk í litlu þorpi í nágrenni Boulogne í Noröur-Frakklandi. Viö boröuöum þar á leiöinni heim frá Boulogne til Parísar. Komum þangaö um há- degiö og vorum búin aö boröa um 4-leytiö. Þetta var ekta franskur málsverður, sem byrjaöi meö for- drykk, en meö honum voru bornar heitar smjördeigsostastengur. Þá kom nýr aspargus i heitri eggja- sósu, en aspargusinn lá í lítilli kistu, bakaðri úr smjördeigi. Þá komu gratineraöar ostrur i kampa- víni og meö var drukkiö gott hvít- vín úr héraöinu. Þá kom blóösteikt andabrjóst og aö síöustu voru bor- in fram fersk vínber meö rjóma, kaffi og kalvados eplakoníaki, sem þú mátt gjarna taka fram aö fæst ekki hér í ríkinu. Nú svo var þaö auövitaö meiri- háttar reynsla fyrir mig aö boröa kínverskan mat á hverjum degi þann tíma sem ég var í Hong Kong. Þar var einn besti kínverski matsölustaöur í heiminum í dag og geröi í því aö matreiöa mikinn og fjölbreyttan mat fyrir mig. Þaö voru um 12—16 réttir sem ég bragöaöi á hverjum degi og aldrei þeir sömu dag eftir dag." Viö fáum okkur heitara kaffi hjá þjónustustúlkunni og meöan viö erum aö renna niöur síöustu kaffi- sopunum, er Hilmar spuröur aö því hvort hann vilji ekki lauma einni uppskrift til lesenda j lokin, eitt- hvaö sem hann mæli meö og hafi samiö sjálfur. Og hér fylgir í kjöl- fariö uppskrift af hörpuskelfisk, sem lesendur Gestgjafans kannast að vfsu viö: Marineraður hörpuskelfiskur hverjum degi til Luxemborgar, þannig aö viö uröum aö senda þau meö fyrstu vél frá Keflavík til Kaupmannahafnar, og þaðan til Parísar en þaöan voru fötin keyrð meö 130 km hraöa til Boulogne og þangaö voru þau síðan komin 10 mínútum áöur en tískusýningin átti aö hefjast. Gestirnir vissu auövitaö ekkert af þessu og vita ekki enn. En þar viö bættist aö eldhúsiö var mjög illa búiö ílátum, pottum og pönnum og öllu þess háttar. Þegar ég kom fram í eldhúsiö um morg- uninn og fór aö kanna málin var til staöar ein panna og einn pottur og búinn heilagur. Viö fengum síðan þau áhöld sem vantaöi í veitinga- húsi sem var í um 45 mínútna keyrslu þaöan frá. Og ekki virtist ástandið ætla aö skána þegar aöstoöarkokkurinn kom, því hann talaöi eingöngu frönsku og úr þessu upphófst mikiö handapat og læti. En viö héldum veislu þarna fyrir 130 manns eins og ekkert heföi í skorist og enginn veit enn hve mikiö var fyrir hlutunum haft. „Forsetinn okkar áreiðanlega besti sölumaöurinn“ „Þaö er óhætt aö segja aö frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti, hafi 100 grömm ferskur eða frosinn hörpuskelfiskur 1 dl matarolía (Crisco) 1 dl sítrónusafi 2 búnt söxuð steinselja 'A lítiö glas kapers 10 fylltar olífur, skornar í sneiöar, nýmulinn hvítur pipar 2 tsk. salt Blandiö öllu I uppskriftinni sam- an I skál, ásamt safanum af kap- ersnum en sleppiö saltinu. Helliö yfir hörpuskelfiskinn. Geymiö á köldum staö í ca. 4—6 klst., hræriö í nokkrum sinnum. 10 mín. áöur en bera á réttinn fram, er saltinu bætt út I. Boriö fram meö ristuðu brauöi. Íslenzk-Ameríska félagið efnir.til kaffifundar í dag, föstudaginn 3. júní kl. 16 aö Hótel Loftleiöum. Gestur fundarins: Hinn góökunni Vestur-íslendingur VALDIMAR BJÖRNSSON. Félagar og gestir þeirra velkomnir. ra Lóöaúthlutun í Sæbóls- og Marbakkalandi Punktakerfi Umsækjendum um lóðir í Sæbóls- og Marbakkalandi í Kópavogi veröa veittar upplýsingar um stigaútreikn- ing, föstudaginn 3. júní og mánudaginn 6. júní. Upplýsingar veröa veittar kl. 8.30—15.00, báöa dag- ana á bæjarskrifstofunum 4. hæö, sími 41570. Bæjarstjórinn. SÍMAKERFtÐ SEM SPBAKK Stórfelld aukning viðskipta ár frá ári gat ekki endað nema á einn veg. Auðvitað sprakk símakerfið. En nú erum við komin með nýtt og miklu stærra kerfi og getum þvl veitt þér góða þjónustu, eins og þú áttir í rauninni alltaf úeimtingu á. Nýja kerfinu fylgir nýtt símanúmer: Lærðu það óara strax þótt það sé að sjálfsögðu. í nýju simaskránni 84255, 84255, 84255 o s.frv. Æfingin skapar meistarann, líka málarameistarann. Slippfé/agið i Reykjavík hf Má/ningarverksmiöjan Dugguvogi Sími 84255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.