Alþýðublaðið - 15.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.09.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞSÐUBLiAÐIÐ BIFREIÐAST0ÐIM HEKLA hefur að eins nýja og góðá bíla. — Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. Atvinnumálaráðuneytið hefir í dag tilkynt, að það hafi hinn 8. þ. m. staðfest breytingu á samþykt um lokunartíma söfubúða i Reykjavík frá 5. janúar 1923, og er breytingin svohljóðandi: „4. gr. samþyktarinnar orðist þannig: „Frá ákvæðum um lokunartima sölubúða í samþykt þessari, skal sú ein undanþága vera, að brauðsölubúðum og mjólkur- búðum má halda opnum á almennum helgidögum, sumardaginn fyrsta og 2. ágúst kl. 9—11 árdegis eingöngu til sölu á brauði, kökum, mjólk og rjóma. Ákvæði samþyktarinnar ná ekki til lyfjabúða.“ Breyting þessi gildir frá og með deginum í dag, samkvæmt ákvörðun atvinnumálaráðuneytisáns. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. sept. 1931. Hermann Jónasson. Gaðsteinn Eyjóifssett Laugavegi 34. — Sími 1301. Klæðaveizlun & saumastofa Peysurnar margeStir- spurðu komnar aítur í miklu úrvali. Fermingar- drengjaföt með víðum buxum og tvihneptu vesti ____ mjög ódýr. ___ Karlmannafðt mislit og úr bláu chevioti með tvíhneptu vesti og víðum buxum. Jakkar bæði tvíhneptir og einhneptir teknir upp i dag. Verð viðlíka og var fytir stríð. — Kaupið nýjar vörur í Soffiibtð. hverfandi að útbreiðslu saman- borið við þessar. Hvað er að frétta? Nœturlœknir er í nótt ólafur Helga$ion, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Veorið. Kl. 8 í morgun var 10 stiga hiti í Reykjavík, heiitast á Seyðisfirði, 18 stig. Útlit á Suð- vestur- og Vestur-landi: Vestian- kaldi. Skúrir. Útvarpid í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Söngvél. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Hljómleikar (Þór. Guðm. og'Emil Th.) Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 30. ágúst — 5. . sept. (í svigum töíur næstu viku á undan.) Hálsbólgá 57 (42). Kvefsótt 69 (62). Kveflungna- bólga 2 (10). Iðrakvef 51 (54). Taksótt 1 (1). Rauðir hundar 2 (1). Umferðargula 1 (0). Munn- bólga 2 (1). — Mannslát 2 (2). Landtœknisskrifstofan. Skipafréttir. „Vestri“ fór í gær- kveldi með fiskfarm áleiiðis til Spánar. I gær kom fisktökuskip til Kveldúlfs ,er hefir verið að taka við fiski á öðrum höfnum. Einnig ,kom fisktökuskip í morg-: un. „Lyra“ kom kl. 4 í gær tii Björgvinjar. Togararnir. „Karlsefni" fór í morgun á ísfiskveiðar. mmmmnmmmmnmmnnnmmim m u $2 Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum £$ ^ sem kosta kr. 1,25, eru : |2 1 Statesman. 1 ^ 12 12 Tsapkish Westminster 0 12 Cigarettsir. 12 12 A. V. I hverinm pakka ern samskonar Sallegar 12 J2 Iandslagsmyndli? ogfCommander-eigarettupðkkum £2 ^ Fást á öllcanfi verzlunnm. ^ * Börn, drengir og telpur, ósk- ast til að selja smárit um Hali- grímskirkju í Saurbæ, eftir Snæ- bjöm Jónsson bóksala. Gefi sig fram Ikl. 11 í fyrra málið í af- greiðslu Morgunblaðsins. Há sölularm. Lifrarbólga í fé? Or Mýrdal er ritað, að töluverð vanhöld hafi orðið þar á ]>essu vori á fémaði, og að „gamlir menn“ álíti að lifr- arbólga eigi drjúgan þátt í þecm vanhöldum. Hvað segjia dýra- læknarnir um þetta? Sjómaimastofan. Alþbl. hefir verið beðið að geta þess, að for- stöðumaður Sjómannastofunnar sé kominn heim, hún sé opnuð aftur og að samkoma verði þar í kvöld kl. 8í/2- Belgaum kaupir fisk. Af Siglu- firði var sírnað fyrir helgina: Botnvörpungurinn Belgaum kom inn hingað í vikunni og keypti mokkuð af fiski, til þess að fá fullfermi. Greiddi 7 aura fyrir kg. af þorski. Fór héðain beint til Englands. Rafstödvum fjölgar. Or Mýrda.1 er ritað: Rafstöðvum fjölgar hér smátt og smátt. Er ein nýkomin á Eystri Sólheimum. Sá Bjarni Runólfsson rafvirki frá Hólmi uni uppsetning lnennar og mun eiga að byggja aðra stöð til hér í sveitinni í haust. A hlutaveltu „K. R.“ á surinu- daginn voru þrír happdrættis- munir, farmiði til Lundúna, salt- kjötstunna og olíutunnia. Dregið var í gær hjá lögmanni og komu upp þessi númer: 1183, 3798 og 5647. Munanna vitjist til Erlends Péturssonar hjá Sameinaða fél. Pétur Sigurdsson flytiur fyrir- lestur í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8V2 um hið erfiðastia og vandasamasta verk, sem Kristur vann. Aliir velkomnir. P. S. verð- 110* í bænum að eins stuttian tírtta. Apar í víkingu. í Dehli á Ind- landi er fólkið í .vandræðum vegna apa, er faria urn borgina í stórhópum og valda usla. Borg- arstjórnin hefir nú ákveðiið að r-eyna að handsamia dýrin, flytja þau út í hina miklu frumskóg-a -og sleppa þeinr lausum þar. Aiisturrískur ritstjóri, s-em h-eíir skrifað harðorða gagnrýni á 1-eik- þra nokkurn í leikriti efti-r Franz Molner, h-efir samkvæmt kröfu Ráð til eldra fóiks I Hver, sem er farinn að eldast, þarf að nota KNEIPS EMUL- SION, af því að það vinnur á móti öllu, sem aldurinn óvíkjan- g lega færir yfir manninn. Það er meðal, sem enginn ætti að vera án, og er viðurkent styrkt- armeðal fyri>- eldra fólk, sem farið er að þreytast, ogerfljót- virkast til þess að geía kra'tana aftur á eðlilegan hátt Fæst í öllum lyfjahúðum. Daglega garðblóm og rósir hjá KSappzirstíg 29. Sími 24, Barnafaíaverzlunio Lauiavegi 23 (áður á Klapparstíg 37). Nýkomið /smekklegar og ódvrar vetiarkápur og — frakkar fyrir börn. — Síml 2035. Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Nokkrar ungar hænur og kyn- bótahanar til sölu. Sími 1989. leikar-ans verið dæmdur í 500 skyldin-ga sekt pjg mánaðar fang- elsi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.