Morgunblaðið - 09.11.1983, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 09.11.1983, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983 68 Frægðarsól Mezzo fer æ hækkandi Það berast alltaf nýir fróð- leiksmolar um Mezzoforte inn é borö hjá Járnsíöunni. Fyrr í vik- unni barst okkur það til eyrna, að strákarnir í hljómsveitinni v»ru á m « SOUNDS f83 riT * " r- I lceland makes hot music AFTER six years together, Mezzoforte achieved the previously impossible for an lcelandic group — the status of professional musicians. They are lh« fir>f. e*plain» Me//oforte bass plavec Joliann AsmundsMin. because *»f a calchy jazz rock inslrumenial callcd C.aiú.n Pariy that swept lo top of Ihc Lnglish charts. Úrklippan úr ástralska dagblað- inu. fullu viö að leika í Heimsmeist- arakeppninni í diskódansi í Lond- on ásamt tríóinu Imagination. Þaö þykir í raun kannski ekki svo rosalega merkilegt, aö Mezzo- forte skuli hafa veriö fengin til aö spila þarna, þótt vissulega sé þetta heiöur fyrir strákana, heldur er þetta kannski táknrænt fyrir bar- áttuna á milli Mezzoforte og hljómsveitarinnar Shakatak um vinsældir. Sá flokkur haföi nefni- lega verið ráöinn til þess aö spila viö þetta tækifæri, en var síöan ýtt út í kuldann. Þá barst okkur nýleg úrklippa úr áströlsku blaöi, þar sem fjallaö er um velgengni Mezzoforte. Þykir blaöinu mikiö koma til þessa frama hljómsveitar frá Islandi og fer lofsamlegum oröum um tónlist Mezzoforte, auk þess sem stutt- lega er rætt viö Jóhann Ásmunds- son, bassaleikara. Hljómsveitín DRON — sigurvegari Músfktilrauna (fyrra. Músíktilraunirnar verða endurvaktar Hver minnist ekki Músíktii- rauna SATT og Tónabæjar frá því í fyrra? Þarna var um aö ræða Tíví lifir enn og vel Okkur varð lítillega á í mess- unni um daginn þegar viö skýrö- um frá tilraunum Einars Jónsson- ar við aö komast í samband við hljómsveitína Whitesnake. Sagt var, aö hljómsveit hans Tíví væri hætt, en það mun ekkl rétt. Hún starfar áfram, en heföi eöli- lega lagt upp laupana ef White- snake-dæmiö heföi gengiö upp. Þá var nafn sveitarinnar rangt rit- aö, TV í staö Tíví eins og þaö er rétt. Járnsíöan biöst velviröingar á þessum mistökum. skipulögöustu tilraunina til þess að lyfta undir tónlistaráhuga ungra poppara um margra ára skeiö. Ef marka má þátttökuna þarf ekki aö fara í grafgötur um að tiltækið heppnaöist fullkom- lega. Aö því er Járnsíöan hefur fregn- aö stendur nú til aö endurvekja þessar Músíktilraunir á vegum Tónabæjar og SATT. Mun fyrsta kvöldiö veröa þann 17. nóvember, en alls veröa kvöldin fjögur. Hiö síöasta í rööinni verður 8. desem- ber og kvöldiö eftir, 9. desember, veröur lokaspretturinn háöur. Ekki er aö efa, aö þessar „til- raunir“ nú eiga eftir að veröa vin- sælar á meðal yngri poppara landsins rétt eins og í fyrra. Þaö er því ekki um annaö aö ræöa en aö heröa æfingar aö miklum mun og taka stefnuna á sigur í keppninni. Nánar verður skýrt frá tilhögun hennar síöar. Mike Pollock (á miðri mynd) með Bodies á meðan sú sveit var og hét. Mike Pollock vísaö frá Bretlandi: „1984 Georg Orwell virðist gengið í garð“ — sagöi Pollock viö Járnsíöuna um meöferöina á Abbotsinch-flugvellinum í Glasgow „Ég hef ferðast víöa, en aldrei lent í neinni sambærilegri með- ferð. Þessum mðnnum viröist hreinlega líðaat aö meðhöndla mann eins og dýr,“ sagöi Mike Pollock er Járnsíöan ræddi við hann í vikunni. Sagði Pollock farir sínar ekki sléttar af viðskiptum sínum við breska innflytjendaeft- irlitiö í Glasgow sl. sunnudag. Eins og komiö hefur fram á Járnsíöunni hélt Mike Pollock utan á sunnudag til þess aö fara meö plötu Frakkanna, 1984, í skurö hjá Utopia-fyrirtækinu í Lundúnum. Þar sem ekki var hægt aöfá beint flug til London tók Mike flug til Kaupmannahafnar, sem millilenti t Glasgow. Þar ætlaöi hann, ásamt 10—12 öörum, aö skipta um vél og halda til Lundúna. „Ég vissi ekkert fyrr en ég var gripinn, þar sem ég var aö skipta um vél ásamt öörum Islendingum. Ég haföi ekkert af mér brotiö og vissi satt aö segja ekki hvaöan á mig stóö veörið. En þaö varö engu tauti viö þessa útsendara innflytj- endaeftirlitsins komið. Mér var dröslað inn í eitthvert yfirheyrslu- herbergi og spuröur spjörunum úr. Ég svaraði öllu skilmerkllega, en þurfti síöan aö fara í tvö slík her- bergi til viöbótar. í ööru þeirra var ég berháttaöur og skoöaöur hátt og lágt. Þaö varö engu tauti viö þá kom- iö þarna. Ég bauöst til þess aö fá staöfestingu þess, aö ég ætti er- indi inn í landiö, enda var ég meö flugfarseöil fram og til baka. Þeir vildu hins vegar ekkert meö slíkar staöfestingar hafa og þessi yfir- maöur innflytjendaeftirlitsins sagö- ist hreinlega ekki trúa því, aö ég væri ekki að reyna aö smygla mér inn í landiö til langdvalar. Ég botna enn ekkert í þessu öllu saman. Ég er búinn aö hafa sam- band viö breska sendiráöiö, svo og þaö bandaríska (Mike Pollock er meö bandarískt vegabréf útgef- iö á íslandi) og þeir brugöust vel viö og buöust til aö útbúa nýtt vegabréf fyrir mig, þar sem í mínu er nú stimpill, sem segir aö ég sé óæskilegur í Bretlandi. Sannast sagna veit ég ekki hvaöa áhrif þetta kann aö hafa á útgáfu plötunnar okkar,“ sagöi Pollock og bætti svo viö: „Þetta á eftir aö veröa okkur kostnaöar- samt og ég veit ekki hvenær plat- an kemur út. Hins vegar viröist 1984, sbr. sögu George Orwell, vera gengiö í garö ef marka má meðferð innflytjendaeftirlitsins í Bretlandi," sagöi Pollock aö lok- um. . fnr leave to enter ^he Dnited Michael D POLU)CK - You have asked^ ^ satisfied that you agdom as a visitor for visitor only for this limited period. e genuinely seeking entry as Hluti skýrslunnar, þar sem segir að Pollock sé neitað um dvalarleyfi. Vinsældalistar Járnsiðunnar: Sviptivindasamt í Tónabæ og Bretlandi Við birtum vinsældalista Járnsíöunnar og Tónabæjar í fyrsta skipti um síðustu helgi. Féll sú hugmynd vel í kramið og er ætlunin að list- inn skipi fastan sess á Járnsíöunni á komandi mánuöum. Viö birtum nú listann eins og hann leit út eftir aö 5 manna dómnefnd unglinga úr Tónabæ haföi kveöið upp dóm sinn sl. þriójudag. 1 ( 9) Never Say Die/CLIFF RICHARD Adam Ant tekur undir sig stökk é breska listanum. 2 ( -) Sunshine Reggae/LAID BACK 3 ( -) Superstar/LYDIA MURDOCK 4 ( -) New Song/HOWARD JONES 5 ( 5) Modern Love/DAVID BOWIE 6 ( 1) Dolce Vita/RYAN PARIS 7 ( 2) I Want You/GARY LOW 8 ( 7) Big Apple/KAJAGOO- GOO 9 (10) Say, Say, Say/MICHAEL JACKSON OG PAUL McCARTNEY 10 ( 6) Come Back And Stay/- PAULYOUNG Þannig leit þaö dæmiö út. Þrjú nýju lögin af þeim fimm, sem kynnt voru, komust inn á listann og þaö hátt á hann. Hins vegar komst hvorki Blindfullur meö Stuömönnum né Take Your Time meö Jóhanni Helgasyni inn á list- ann og veröur aö líta á þaö, sem álitshnekki fyrir íslenska popp- ara. Líklegasta skýringin er hlns vegar sú, aö allir séu búnir aö fá leiö á þessum lögum. Þá vekur þaö ekki síöur athygli aö nýja lagið meö Culture Club, Karma Chameleon, datt út, en var í 2. sæti listans í síöustu viku. Sannkallaöir sviptivindar í Tóna- bæ. Önnur lög, sem hrundu af listanum, voru Safety Dance meö Men Without Hats (5. sæti) og Burning Down The House meö Talking Heads (8. sæti). Breski listinn Til þess aö gefa Tónabæjar- fólkinu og öörum poppunnend- um einhverja hugmynd um hvaö er aö gerast í breska poppheim- inum birtum við hér enska listann eins og hann leit út þessa vikuna. 1( 2) All Night Long/LIONEL RICHIE 2( 5) Union Of The Snake/- DURAN DURAN 3 (12) Uptown Girl/BILLY JOEL 4 ( 1) Karma Chameleon/- CULTURE CLUB 5 ( 3) They Don’t Know/- TRACEY ULLMAN 6 ( 4) New Song/HOWARD JONES 7 ( 8) The Safety Dance/MEN WITHOUT HATS 8 (11) Please Don't Make Me Cry/UB40 9 ( 6) The Rocksteady Crew/ROCKSTEADY CREW 10 (28) Puss’n’Boots/ADAM ANT Vissulega sveiflur hjá Bretan- um og þaö litlu minnl en í Tóna- bæ. Athygli vekur hiö nýja lag UB40 svo og hversu hressilegt stökk lag Adam Ant tekur undir sig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.