Alþýðublaðið - 18.09.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.09.1920, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ loll keunpr. Eítir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konungs. (Frh,). Þegar Hallur sá'angistarsvipinn sem stöðugt ójf á andliti bróður hans, varð hann að hætta í bili, svo hann skelti ekki upp úr. „Þetta er mjög sorglegt atvik, Edward, því eg held að sagan fari ekki vel. Frú Zamboni er ekki sérstaklega girnikg, og lík- lega hefir manrtiaum ekki verið alvars. En hann losnar ekki auð- veídlega við hana, því eg heyrði í henni hljóðið upp í Norður- dalnum, og eg þekki dutlunga hennar. Hún mun elta hann um alt »Hún er bandvitlausl" æpti Edward og leit óttasleginn í kring- um sig, eins og hann byggist við að sjá slavnesku ekkjuna í ■ ein- hverju skotinu. „Ónei“, sagði Hallur, „hún er langt frá því að vera vitlaus. Allur galdurinn liggur í þvf, að hún er frá öðru landi með öðr- um siðum. En, Edward —“, hann hætti í miðju kafi, eins og hon- um dytti eitthvað í hug. „Því segir þú þetta ? Hvað þekkir þú frú Zamboni?* Hann starði á bróður sinn. „Það hefir þó ekki verið þú, sem varst þessi herra Smith?" Loksins gat Hallur "'hlegið; hann veltist blátt áfram um af falátri. „Jæja, refurinnl" hrópaði hann, „með allan tepruskapinn og vand- lætið í kvennavali þínu I Svei mér held eg að þú sért að verða lýð- sinnaðurl" Edward leit í kringum sig. í anddyrinu var fólk sem glápti á hann, og reyndi að heyra hvað sagt var. „Þeguðu, Hallur", sagði hann, „Mér þykir langt frá því gaman að heimskupörum þínuml* En Hallur gat nú samt séð óvissu á svip Edwards. Edward þekti föt- in. Hvaðan gat Hallur hafa feng- i3 þau? Og hvernig átti Edward að vita hvaða þjóðsiði kerlingar- skassið hafði, sern hafði klipið hann í síðuna á götunni? „Æ, þeguðul" sagði hann aftur. tJCsy fit söluf aðallega kúahey. Hestahey 20—30 hesta. ,— Uppl. hjá €3&fíann&$i Æoréfjöré, BSanlias’tr’. 12. 8ími 313. fiókafóðraðir, tvíspentir, verða seldir fyrst um sinn fyrir 12 krónur parið í verzlun Helga Zoéga, Berið verð og gæði saman við kaup annarsstaðar. Frá. bæj arsima Bvikur. Fyrst um sinn verður hvorki hægt að bæta við fleiri talsímanotendum né setja upp ný millisambönd. Nú gat Hallur ekki stilt sig lengur. „Ffflið þittl Fábjáninn þinnl Veistu hreint ekki, hver konan var? Þarf eg endilega að fara aftur í fötin? Og nú tók hann íil með málfæri frú Zam- boni: „Góði Herra, eg átta börn að fæða, og eg engan mann lengur, og ekki finn eg neinn nýjan mann handa kerlingu eins og eg erl“ „Drottinn minn“, sagði Ed- ward og glápti sem þrumulostinn á Hall. Hann steinglaymdi fólk- inu sem var í anddyrinu. „Það varst þú, sem eg talaði viðl" „Já, auðvitað, flónið þittl" „En hvað hafðist þú að?“ „Hafðist að? Eg þurfti upp eftir að drekka te með Jeff Cott- on vini rnfnum*. Alt í einu fór hinn að ráma í sannleikann. Hann þreif í hand- legg bróóur síns: „Hallur, þú átt þó ekki við — þú átt þó ekki við —* Stúlka óskast á fáment heimili. Upplýsingar á Klapparst. 11 uppi eða í síma 286. SSte<Stoti.öin í Kirkjustræti 2 (Herkastahnum) selur mjög vandaðan skófatnað svo sem: Karlmanna- og Verkamannastíg- vél, Barnastfgvél af ýmsum stærð- um og sérstaklega vandað kven- skótau; há og lá stígvél af ýms- um gerðum. Allar viðgerðir leyst- ar fljótt og vel af hendi. Komið og reyniðl Virðingarfylst Öl. Th. Kaupið ^k.lþýdut>laiÖiO ! Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Ólafur Friðriksson Preatsmiðjan Gutenber^.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.