Alþýðublaðið - 02.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.10.1931, Blaðsíða 3
AlfsfcSIÐUÐIiiiÐIÐ 3 Dagsbrúnarfundur verður á morgun, laugardaginn 3. -okt., kl. 8 e. h. í G.-T.-saln- um við Bröttugötu. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Tilkynningar frá stjórninni. 3. Kosning tveggja nefnda. 4. Málaleitun frá V-erkamannasambandi Indfands. 5. Atvinnuleysismálið (Sigurjón Á. Ólafsson). 6. Öryggismál verkamanna. STJÓRNIN. Rlklsútvarpið er flutt í Landssímahúsið nýja við Austurvöll, 4. hæð. Tannlækningastofa í Hafnarfirði. Hefi opnað tannlækningastofa i Strandgotn 26, Hafnarfiiði. Viðtalstimi 4^2— 5V2 daglega. Tannlækningastofan i Reykjavik verður opin á sama tíma og með sama vinnukrafti og áður. Lækkað verð á tilbúnum tönnum og öðrum tann- læknisverkum, verður eins á báðum stöðum. Hallur Hallsson. ]jar 10 gamanbragi, sem fjalla um flest milli himiiins og jarðar. Aðgöngumiðar fásit í bókaverzlun Sigf. Eym., í útbúi Hljóðfæra- hússin-s, Laugavegi 38, og í Iðnó eftir kl. 3 á sunnudag. i Gengisbrask. Ég hefí heyrt, að ýmsir efnaðir fjárplógsmenn hétr í horginni hafi undanfarið keypt erlend-an gjald- miðil, sérstaklega dól-lara, með það fyrir augum, að selja þá aftur bönkum eða öðrum innan- lands, ef krónan lækkaði. .eri eikki úr vegi að nokkuð yrð-i lit- ið eftir slíkum hlutum, því ekki geta þ,að talist góðir Islendingar, sem notfæra sér á slíkan hátt ógæfu þá, sem nú dynur yfir þjóðina með gengislækkuninnj. sem menn nú búast við. Jón Jónasson. Deilan á Hvammstanga. Brúarfioss er sem stendur veð- urteptur á Hvammstanga. í gær var unniS við hann af sveita- mörmum. ■'íá ; Morgunblaðið fínnur alt af eitthvert ráð til þess að gera sig blægilegt. Síð~ asta ráð þess er að vera aðl vonzkast út af því, að Vilmund- ur skuli vera gerður að land- lækni, sá maðurinn, sem allir vita nð var eini maðurinn, sem var sjálfsagður til að verða það. Hatta kaupið þið bezta og ó- dýrasta í Hattaverzlun Maju Ólafsson, Laugavegi 6. Kaapmenn! Kaffi og kaffibæti hvorttveggja fáið þið í KafficerksmiúiuiP Gmmlangs Stefánssonar, Vatnsstíg 3. Sími 1290. Simi 1290. SEL: Akraneskartöflur Rúgmjöl Smjötlíki 0,85 Kaffipokann 0,90 Sendi alt heim. Bezta Cigarettan 1 20 stb. pofefeam sem feosta 1 ferónu, er: Commander, ^ Westminster, Virginia, Cigarettnr. Fást í ollum verzlunum. I hver|ni pakka er gnllfalleg islenzk mynd, og fær hver sá, er safnað hefir 50 myndm, ei na stœkkaða mynd. Jón Noröfjörð syngur gamanvísur í alþýðuhúsinu Iðnó sunnudaginn 4. oktöber 1931, klukkan 8 eftir hádegi. Aðgöngumiðar fást í dag og á morgun í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í útbúi Hljóðfærahússins, Laugavegi 38. Einnig í Iðnó eftir kí. 3 á sunnudag ef eitthvað verður óselt. Verð kr. 2,00. Svalið kr. 2,50. Þeir, sem flutt hafa búferlum og hafa branatrygða innanstokks- muni sína h|á oss, eru hér með ámint" tr nm að tilkynna oss bústaðaskiftin. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Eimskip 2. hæð. — Simar 254 -> 309 ~ 542. Skólabækur islenzkar og erlendar, flestar sem notaðar eru hér við skól- ana, þar á meðal allar kenslubækur Jónasar Jónssonar Aðal-útsala á: Átthagafræði, nokkrar leiðbeiningar handa kennur- um, eftir Sig. Einarsson. Gefin út að tilhiutun fræðslumála- stjórnarinnar. Skólasongvar Il.hefti,. Safnaðhafa: Aðalsteinn Eiríksson, Friðrik Bjarnason, Páll ísólfsson og Þörður Krist- leifsson. — Gefnir út að tilhlutun fræðslumálastjórnarinnar, Ennfremur allskonar ritföng, stílabæknr o. fl., sem námsfólk parf á að halda. Austurstræti 1, sími 900. KNUnifH 0,14 7» kg. Band og lopi Irá Gefjnni er Páll HallbjÖrns, Laugavegi 62, viðnrkent fyrir gæði, enda nnnið eingðngn úr norð- lenzkrl ull. Gefjtan, simi 858. Laugavegi 33. Lifnr og hjðrtn Klein, Sfmi 538. Baldursgötu 14. Sími 73.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.