Alþýðublaðið - 03.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1931, Blaðsíða 1
BIFREIÐAST0ÐIN HEKLA, Lækjargötu 4, hefir að eins nýja og góða bíla. Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. 1931. Laugardaginn 3. október. 231. tölublaö. E.f. Kol & Salt. Erum að skipa upp hinu viðurkenda pýzka koksi <„Westplmleii“ koks, sem bæði er gróft og smá mulið. Gæðin ero éviðjafnanleg og viðurkend nm alfian hefim. Höfum enn fremur mjög ódýrt koks frá Gasstoðinni. Vér ráðleggjum yður að birgja yður upp nú pegar. Vegna áskorana verður Fimieikasýningin endurtekin í Iðnó á morgun kl. 4. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Eymundsen í dag og við innganginn á morgun. íþróttafélag Reykjavíkur. Koks. Koks. I Happadrýgstn hlntaveltu ðrsins heldnr Knattspyrnnfélagið Valnr i K.R.-húsinu á morgun (sunnudag) og hefst klakkan 4. Hlé kl. 7—8. Reynt hefir ver- •y ið að vanda sem bezt til allra muna hlutaveltunnar eins og sjá má af neðantöldu sýnishorni, sem þó er að eins lítill hluti af b.eztu dráítunum. 9 100 50 50 25 25 25 25 ki*. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 300 krónur i peningnm. Braúð handa einni f jðlskyldn I heilan mán. Kaffisteli, verð 30 kr. Sykurkassi. Legubekkur, (nýr). I Kartöflupokar I Hveitipoknr. 1 Lamb. Haframjölspokar, I Hringfiug. Búsáhöid, alisk. Kol. Silfur og Skófatnaður. Radíó, 3 lampa. !____________ Fatnaður. Olia. Reykjavíknr-Banð (5 menn) spilar frá kl. 4. Sementspokar, maigir. plettvörur. Komið og skoðið pvi sjön er sögu rikari — og hér verður svo lítið upptalið af öllum peim kynstr- um sem eru af góðum og gagnlegum vörum. — Allir í K.R -húsið á morgun. Virðingarfyllst. Knattspyrnufélagið Valnr. Mpýðnblaðill

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.